Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 32
17. Jföíí líéíL Fiskverð á uppboðsmörkuðum 16. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 52,50 39,00 50,69 29,915 1.516.484 Þorskur(smár) 37,00 37,00 37,00 1,888 69.877 Ýsa 72,00 35,00 59,49 1,783 106.063 Karfi 30,50 26,00 29,88 97,875 2.924.780 Ufsi 22,00 22,Ö0 22,00 2,156 55.352 Steinbítur 42,00 40,00 40,22 0,571 22.982 Langa 35,00 20,00 33,88 3,251 110.172 Lúða 220,00 70,00 194,61 0,670 130.429 Koli 54,00 51,00 53,62 2,196 117.755 Keila 16,00 14,00 14,51 0.729 10.587 Skötuselur 81,00 81,00 81,00 0,055 4.496 Samtals 35,94 141,453 5.068.977 Á mánudag verður boðinn upp afli úr Otri HF um 150 tonn mest þorskur. Einnig verður boðinn upp bátafiskur, þorskur, ýsa, karfi, skötuselur, lúða o.fl. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur Þorskur 54,00 27,00 48,90 116,826 5.712.618 Ýsa 82,00 45,00 64,63 14,563 941.268 Blandað 50,00 10,00 31,94 0,283 9.040 Karfi 30,00 29,00 29,01 12,411 360.030 Ufsi 30,00 29,00 29,34 85,882 2,519.748 Steinbítur 46,00 24,00 31,52 2,861 90.192 Langa 28,00 28,00 28,00 0,229 6.412 Blálanga 31,00 29,00 30,28 1,427 43.203 Lúða(stór) 225,00 100,00 182,32 0,272 49.590 Lúða(milli) 240,00 195,00 215,63 0,311 67.060 Lúða(smá) 180,00 150,00 163,59 0,814 133.160 Grálúða 55,00 38,00 43,08 0,514 32.422 Sólkoli 37,00 37,00 37,00 0,150 5.550 Skarkoli 51,00 25,00 29,75 1.960 58.316 Keila 11,00 11,00 11,00 0,390 4.290 Skata 71,00 71,00 71,00 0,105 7.455 Skötuselur 125,00 125,00 125,00 0,029 3.625 Samtals 41,83 239,072 9.999.647 Selt var úr Jóni Vídalín ÁR, Má SH og bátum. Á mánudaginn verður selt úr Jóni Baldvinssyni RE og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur Þorskur 56,00 41,00 51,56 63,966 3.298.419 Ýsa 78,00 39,00 58,57 5,268 308.288 Karfi 29,50 28,50 28,91 9,179 256.329 Ufsi 30,00 8,00 28,88 6,578 189.985 Steinbítur 30,50 27,50 28,75 1,903 54.735 Humar(smár) 530,00 345,00 424,05 0,401 170.045 Humar(stór) 1020,- 1005,00 1012,00 0,600 607.800 Langa 25,50 24,00 24,66 0,190 4.685 Lúða 185,00 70,00 142,00 1,534 217.898 Sólkoli 35,00 35,00 35,00 0,113 3.955 Skarkoli 35,00 22,00 22,49 0,318 3.175 Keila 14,50 14,50 14,50 3,500 50.750 Skata 110,00 40,00 77,21 0,117 9.034 Skötuselur 400(00 120,00 266,54 0,325 86.624 Samtals 56,01 94,074 5.269.167 Selt var úr Eldeyjar Hjalta og færabátum. Á mánudaginn verð- ur selt úr Eldeyjar Boða GK og dagróðrar-og færabátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 12. til 16. júní. Þorskur 83,42 224.020 18.686.878 Ýsa 97,50 98,775 9.630.774 Ufsi 35,45 11,400 404.190 Karfi 50,87 2.415 122.844 Koli 81,84 30,375 2,485.940 Grálúða 104,80 0,120 12.575 Blandað 92,22 24,575 2.266.238 Samtals 85,81 391,870 33.609.363 Skipin sem seldu i Grimsby voru Haukur GK, Særún ÁR, Börk- ur NK og Emma VE. GÁMASÖLUR í Bretlandi 12. . til 16. júní. Þorskur 82,71 112,830 9.332.197 Ýsa 96,63 144.885 14.000.736 Ufsi 42,27 6,750 285.293 Karfi 56,81 1,565 88.914 Koli 80,91 57,005 4.612.143 Blandað 106,28 44,747 4.755.889 Samtals 89,93 367,782 33.075.227 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 12. til 16. júní. Karfi Grálúða Blandað Samtals 70,29 150,123 10.55*!.583 66,75 61,650 4.114.892 84,55 3,903 330.003 69,54 215,676 14.997.480 Ögri RE seldi í Bremerhaven Athugasemd við frétt um Dísarfellið Vegna fréttar Morgunblaðsins um kyrrsetningu Dísarfellsins, eins af skipum Skipadeildar Sambandsins, í ltotterdam vill norska skipamiðlunin P.A. Jo- hannesens Eft. taka eftirfarandi fram: „Skipið var ekki kyrrsett í 10 klst. heldur í 24 klst. Kyrrsetning- unni var aflétt, þegar útgerðin hafði útvegað alþjóðlega banka- tryggingu. Krafa sú, sem stóð að baki kyrrsetningunni hefur hins- vegar ekki verið dregin til baka, eins og lesa mátti af umræddri frétt." Duus-hús: Djasstónleikar Mezzoforte- manna EYÞÓR Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Biem og Jóhann Asmundsson, sem skipa hljómsveitina Mezzoforte, halda djasstónleika í Duus-húsi við Fischerssund mánudagskvöldið 19. júní klukkan 22, ásamt breska saxófónleikaranum David O’Higgins. Sá hefur undanfarin ár ieikið með Mezzoforte á hljómleikaferð- um. Leikin verður djasstónlist úr ýmsum áttum. Ellen Kreistjánsdóttir söngkona mun einnig syngja nokkur lög. Fyrirlestur um læknamál Egils Snorrasonar fyrirlestur 1989 verður fluttur I Odda, hug- vísindadeild Háskóla íslands, stofii 101, þriðjudaginn 20. júní 1989 og hefst klukkan 17.15. Fyrirlesari er Bengt Lindskog, prófessor í sögu læknisfræðinnar við Kaupmannarhafnarháskóla. Nefnist erindi hans: „Gömul og ný vandamál varðandi læknamál.“ Öll- um sem áhuga hafa er heimill að- gangur að fyrirlestrinum. Fulltrúaráð Sjálfstæð- isfélaganna í Hafnar- firði: Prófkjör fyrir næstu bæjarstjórnar- kosningar Mntm ípI í í F1 nri rl crpocn ákveðið hehir verw að sjáif. A*-B-VF IvA XACAUXX X X. AvFX XvXCXi ^ ^ XX stæðisflokkurinn verði með próf- — ^ -_ • kjör fyrir næstu bæjarstjórnar- hvalveiðum Islendmga tzxL'SgSáZ meirihluta atkvæða á fulltrúa- Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Mbl. í Florida Á laugardaginn var, 10. júní, hópuðust nokkrir Grænfriðungar saman við einn af matsölustöðum Burger King veitingahúsakeðjunn- ar í Fort Lauderdale í Suður-Florida. Þar höfðu þeir uppi mót- mæli á spjöldum gegn hval- veiðum Islendinga ásamt áróðri í þá átt að fæla við- skiptavini frá staðnum af því að Burger King kaupir fisk frá íslandi. Hafa þeir áður lagt þennan stað í einelti þegar þeir hafa viljað mótmæla hvaðlveiðum íslendinga. Samtök Grænfriðunga höfðu boðað mótmæli gegn hvalveiðum íslendinga víða um Bandaríkin 12. júní í tilefni af setningu funda Alþjóðahvalaveiðiráðsins í San Diego í Kaliforníu. Grænfriðungahópurinn í Fort Lauderdale komst í sjónvarpsfréttir sem ná til Suður-Florida, en það er einn tilgangur þeirra með JMÓtBMrilÉailimiai... ii ■ GENGISSKRÁNING Nr. 112 16. júní 1989 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 58,50000 58,66000 57,34000 Sterlp. 90,16900 90,41600 89,96600 Kan. dollari 49,91300 49,04700 47,63600 Dönsk kr. 7,63380 7,55440 7,32550 Norsk kr. 8,09300 8,11510 7,92650 Sænsk kr. 8,69890 8,72270 8,49990 Fi. mark 13,14750 13,18360 12,82770 Fr. franki 8,62860 8,65220 8,43050 Belg. franki 1,39970 1,40350 1,36250 Sv. franki 33,92290 34,01570 32,66310 Holl. gyllini 26,02310 26,09430 25,31180 V-þ. mark 29,29690 29,37700 28,52740 ít. líra 0,04037 0,04048 0,03949 Austurr. sch. 4,16300 ' 4,17430 4,05270 Port. escudo 0,35220 0,35320 0,34570 Sp. peseti 0,45510 0,45630 0,45250 Jap. yen 0,40110 0,40219 0,40203 írskt pund 78,23500 78,44900 76,25600 SDR (Sérst.) 72,13110 72,32840 71,01270 ECU, evr.m. 60,69670 60,86270 59,35550 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 29. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. ráðsfundi 5. júní síðastliðinn,“ sagði Sigurður Þorvarðarson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæð- isfélaganna í Haftiarfírði, í sam- tali við Morgunblaðið. „Sjálfstæðisflokkurinn var með prófkjör fyrir bæjarstjómarkosn- ingamar í Hafnarfirði árið 1978 en uppstillingu 1982 og 1986,“ sagði Sigurður Þorvarðarson. Hann sagði að allt stefndi í að prófkjörið fyrir næstu kosningar yrði opið en ekki væri búið að taka ákvörðun um það. 7.J.R. reyklaus í Morgunblaðinu á fimmtudag var grein frá Krabbameinsfélag- inu, þar sem taldir voru upp reyklausir bekkir í grunnskólum landsins. Nemandi í 7.J.R. í Grunnskólan- um í Mosfellsbæ óskaði eftir að koma því á framfæri að sá bekkur væri reyklaus, en hans var ekki getið í upptalningunni. Youngspiration, æskulýðskórinn frá Drammen í Noregi. Söngleikur í Bú- staðakirkju „AÐ UTAN“ heitir nýr söngleik- ur sem fluttur verður í Bústaða- kirkju mánudagskvöldið 19. júní klukkan 20.30. Söngleikurinn var frumfluttur í leikhúsinu í Drammen í Noregi þann 13. apríl sl. af æskulýðskórn- um „Youngspiration", en kórinn dvelur hér á landi dagana 16.-22. júní. Söngleikurinn samanstendur af 15 söngvum, auk leikrænnar tján- ingar. í honum er reynt að bera kristindóminn saman við ýmsar framandi guðspeki- og trúarhreyf- ingar sem nú skjóta rótum víða á Vesturlöndum. Auk tónleikanna í Bústaðakirkju mun kórinn .syngja í miðborg Reykjavíkur á 17. júní og í sam- komuhúsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg sunnudagskvöldið 18. júní klukkan 20.30. Þriðjudags- kvöldið mun kórinn jafnframt syngja á samveru hjá Kristilegum skólasamtökum í húsi KFUM og KFUK klukkan 20.30. (Fréttatilkynning) Sólstöðugangan 1989 á miðviku- dag Undirbúningur er hafínn að sólstöðugöngn 1989 miðvikudag- inn 21. júní. Þetta verður fimmta sólstöðugangan. Dagskrá göngunnar verður með hefð- bundnu sniði, sólarhringsganga með mörgum viðkomustöðm þar sem ýmislegt verður kynnt. Sólstöðugangan skiptist í nætur- göngu, morgungöngu, daggöngu og kvöldgöngu. Hægt verður að koma og fara í gönguna hvenær sem er eða koma aðeins á viðkomu- staðina. Kvöldgangan verður um elsta hluta borgarinnar og svæðið suður af honum og sólstöðugöngu 1989 lýkur í Öskjuhlíð. Nánari upplýsingar eru gefnar á vinnufundi sem haldinn er til að undirbúa gönguna í Fossvogsskóla frá klukkan 13.30 til 16.00 á sunnudag 18. júní. Náttúruverndarfélag Suðvestur- lands sér um sólstöðugönguna í ár með aðstoð íjölda aðila. Kór frá Norður- Noregi með þrenna tónleika NORSKI kórinn „Con Brio“ heldur þrenna tónleika hér á landi næstu daga. Fyrst kirkju- tónleika í Langholtskirkju mánudaginn 19. júní, þá kam- mertónleika í Norræna húsinu á þriðjudag og loks syngur kórinn i Langholtskirkju á miðvikudag. Kór þessi er hluti af „Pro Musica“ hreyfingunni, sem er al- þjóðleg tónlistarhreyfíng með það markmið að efla þjóðlagatónlist í eigin landi og kynna annars stað- ar. „Con Brio“ kórinn er skipaður áhugafólki og talinn í fremstu röð slíkra kóra í Noregi. Kórinn var stofnaður fyrir aldar- fjórðungi í Norður-Noregi og hefur Finn-Normann Lövdahl verið stjórnandi hans frá upphafi. Með kórnum koma fram Knut Iversen, barytónsöngvari, Elisabet Misvær, sópransöngkona, Gro Lövdahl, sem leikur á lágfiðlu, og Arnhild Vik, píanóleikari. Sigluflörður: Rækjuveiði glæðist Siglufírði. SVO virðist sem rækjuveiði héð- an frá Siglufirði sé að glæðast. Bátarnir eru farnir að fá meira en áður og þorskveiði á Þórsmið- um hefur verið góð. Þórður Jónasson EA kom inn í lok vikunnar með 15 tonn og fyrr í vikunni kom Guðrún Jónsdóttir hingað með 4 tonn. Þá var Dröfn væntanleg inn á föstudagskvöldið. Sigluvík landaði í vikunni 160 tonnum og ágætis fískirí hefur verið austur á Þórsmiðum. Þar hafa bæði Sólbergið og Stálvíkin fengið góðan afla. Fréttaritari Regnboginn sýn- ir „ Allt á hvolfi í Þj óðgarðinum“ REGNBOGINN hefiir tekið til sýninga myndina „Allt á hvolfí í Þjóðgarðinum". Með aðalhlut- verk fara Kim Myers og Isabelle Mejias. Leiksljóri er Rafal Ziel- inski. Þeir félagar Louis og Rocket eru þungarokksgæjar og klæða sig í samræmi við tískuna og eru því heldur ógnvekjandi að sjá. Þeir eru á leiðinni til Los Angeles til að stofna þungarokkshljómsveit, en ákveða að hvíla sig um stund í Weewankah-þjóðgarðinum. Á sama tíma koma þijár vinstúlkur í garðinn og eftir að hafa lent í basli við yfirgarðvörðinn koma þeir Truckie og yngri bróðir hans, Trail- or, Jjeim til hjálpar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.