Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.06.1989, Blaðsíða 9
MQKGUNBLABiÐ: LAUGARUAGUK 17. JUNI. 1989 9 Ástarþakkir sendi ég œttingjum og vinum, sem glöddu migmeð heimsóknum, gjöfum ogkveðj- um á 90 ára œfmœlinu 12. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Guörún Jóhannsdóttir. Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmceli mínu með heim- sóknum, gjöfum, blömum og skeytum. Sérstakar þakkirfá sóknarprestur, sóknarnefnd og kirkjukór Lágafellssóknar ogJóhann Helga- son og fjölskylda. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Helgason, Hamrafelli. W ' 'JᣠPsor as s-s uk noar YM^ ■ ouiiuobo o|umiiiyui Fyrirhuguð er rútuferð í Bláa lónið fimmtudag- inn 22. júní kl. 18.00. Þeir, sem hafa áhuga, hringi í skrifstofu SPO- EXfyrir þriðjudagskvöld 20. júní, sími 25880. 35® Bláalónsnefnd. A*ÐI BANDALÖG KOMA Á ÞRIÐJUDAGINN ER SAFNPLATA SUMARSINS. INNIHALDUR 14 SUMAR- SMELLI MEÐ:SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS, GREIFUNUM, BÍTLAVINAFÉLAGINU, JÓJÓ, STJÓRNINNI, TODMOBILE, SÚ ELLEN, POSSIBILLIES OG NÝ DÖNSK ÚTGÁFA 20. JÚNÍ. PANTAÐU STRAX í PÓSTKRÖFU í SÍMUM11620 OG 18670, EÐA TÖLTU í BÆINN OG FÁÐU PÉR EINTAK E I N A R Þjóðarátak í tippgræðslu Davíð Pálsson, há- skólanemi, segfir m.a. í Stefiiisgrein: „Stuðla þarf að aukinnl þátttöku almennings í uppgræðslu og gróður- vernd með ráðgjöf og leiðbeiningum. Fræðslu og láglegri leiðsögn á sviði gróðurvemdar hef- ur ekki verið sinnt nægi- lega vel. Eg veit ekki hvort allir gera sér nægi- lega grein fyrir því, hversu ömurlegt ástand- ið er og hversu fjarri lagi gróðurfar er hér miðað við ríkjandi veðurfar, en þjóðin á ekki að sætta sig lengur við þá flakandi ásjónu landsins sem við blasir svo víða. Leita þarf nýrra leiða til að gera uppgræðslu- starfið markvissara og þá ekki hvað sízt með það í huga að geta mætt sívaxandi kröfum þjóðar- innar um fjölbreyttan og aðlaðandi gróður til margs konar nota.“ Markviss landnýting'ar- steftia Þá segir greinarhöf- undur: „Gera þarf plöntun landgræðsluskóga ör- ugga og einfalda. Það er fátt sem drepur jafti fijótt niður áhugann cins og lélegur árangur í starfi. Markvisst verði unnið að uppbyggingu útivist- arsvæða sem aukabú- grein hjá bændum. Ein- staklingar, félagasamtök og sveitarfélög verði styrkt til að taka land í' fóstur. Það er orðið brýnt að kortleggja hvaða land hentar áhugasömu fólki til landgræðslu og skóg- ræktar, þar má nefiia að hið opinbera á um eitt þúsund jarðir. I sam- bandi við val á landi fyr- Sjálfstæðisflokkurinn 60 ár: Tökum landið í fóstur » TEFNIR « að þessu sinm hdgaður tvcim vjöfangs- Aukmfrœ* - -f inn 60 ára um þessar mundirogeri —— ^ið Má Jóhannsson, Imanna SjálístæðpF "á er fróðl'* Tökum landið ífóstur! Nýjasta hefti þjóðmálaritsins Stefnis, sem Samband ungra sjálfstæðismanna gefrir út, er helgað tveimur viðfangsefnum: 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og umhverfismálum: land- vernd, landgræðslu og landnýtingu. Þessi efni falla vel hvert að öðru. (slendingar verða í senn að lifa á gögnum og gæðum láðs og lagar og í sátt við um- hverfi sitt, náttúru landsins. Þeir verða í senn að taka land sitt í fóstur, græða sár þess, og virkja hæfileika og menntun þjóðar- innar til að tryggja velferð, stjórnarfarslegt og efnahagslegt sjálf- stæði. Staksteinar staldra í dag við landverndarþátt Stefnis, forystugrein í Alþýðublaðinu og vinsældir ríkisstjórnar og forsæt- isráðherra. ir þessi verkefhi er vert að hafa i huga að núgild- andi reglur um vörzlu- skyldu og ábyrgð á fén- aði stríða mjög. gegn hagsmunum ræktunar- mannsins. Breyta þarf lögum þannig að eigend- ur búfjár hafi ábyrgð á því. Eitt brýnasta verk- efiiið á þessu sviði er að koma sauðfé og hrossum af vegum landsins . . “ Mergurinn málsins er að marka hyggilega landnýtingarstefnu, sem tekur í senn mið af æski- legri nýtingu og nauðsyn landvemdar og upp- græðslu. Rótarskot hins rauða ós- ættis Alþýðublaðið segir í forystugrein í gær: „A sunnudaginn verða stofiiuð sérstök samtök innan Alþýðubandalags- ins í Reykjavik. Þeim er ætlað að blása nýju lífi í gamlar glæður. Aðstand- endur Birtings em mest megnis félagar í Alþýðu- bandalaginu, utanveltu- fólk til vinstri, sem marg- ir hverjir teþa sig til- heyra svokallaðri 68- kynslóð, sem átti háleita drauma um bætt mannlíf. Þessi kynslóð vinstra fólks gleymdi á sínum tima pólitískum draum- um sinum og hreiðraði um sig sem næst þeim sem taka ákvarðanir í þjóðfélaginu. Nú hefiir hreyfingin fengið mál- svara í formanni Alþýðu- bandalagsins. Þar sem Olafur Ragnar og fylgi- fiskar hans em ekki í meirihluta í stofhunum flokksins, verða þeir að stofiia sérstök félög til að fylgja málum eftir. Það er aumt hlutskipti formannsins að verða að útimga fleiri Alþýðu- bandalagsfélögum innan flokksins, sem formaður- inn á að heita formaður í. Birtingur boðar meiri samvinni vinstra fólks og óskastaðan er samruni lýðræðis- og jalhaðar- sinna. Það virkar þó ekki sannfærandi að fólk, sem ekki getur náð sáttum innan sama flokks, skuli ætla sér að flytja ósætt- imar út til að sameinast öðrnrn!" Valtar eru vinsældir Þrátt fyrir þá stað- reynd að þrír af hverjum flónun aðspurðum í skoð- anakönnun Iýsi yfír and- stöðu við ríkisstjóm Steingrims Hermanns- sonar heldur forsætisráð- herrann velli sem vinsæl- asti stjómmálamaðurinn.. Þó hefur saxast illa á lim- ina hans Bjöms mins! I skoðanakönnun Skáíss fyrir tæpu ári (23. og 24. júni 1988) svara 656. Þar af töldu 256 Steingrím Hermannsson vinsælastan stjómmála- manna. I sams konar könnun Skáíss nú (9. og 10. júní 1989) svömðu 664. Þar af töldu 124 Steingrím enn á oddin- um. Hér hefhr helming- urinn helzt úr lestmni. veidid ur unnar Veiðidagur fjölskyldunnar 1989 verður haldinn sunnudaginn 18. júní. veita ókeypis veióileyfi og tilsögn: Landssamband stangaveiðifélaga, Stangaveiðifélag Selfoss, Stangaveiðifélagið Arblik í Þorlákshöfn, Stangaveiðifélag Hveragerðis og Stangaveiðifélag Rangæinga í Þingvalla- vatni fyrir landi þjóðgarðsins._________________________ Stangaveiðifélag Reykjavíkur og StangaveiðifélagiðÁrmenn í Elliðavatni.__________________________________________ Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar í Kleifarvatni. Stangaveiðifélag Keflavíkur í Seltjörn. Stangaveiðifélag A-Hún. íÓlafstjörn og Grafarvatni í landi Breiðavaðs kl. 14-18. Veitingar. LANDSSAMBAND STANGAVEIÐIFELAGA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.