Morgunblaðið - 17.06.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 17.06.1989, Síða 9
MQKGUNBLABiÐ: LAUGARUAGUK 17. JUNI. 1989 9 Ástarþakkir sendi ég œttingjum og vinum, sem glöddu migmeð heimsóknum, gjöfum ogkveðj- um á 90 ára œfmœlinu 12. júní sl. Guð blessi ykkur öll. Guörún Jóhannsdóttir. Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmceli mínu með heim- sóknum, gjöfum, blömum og skeytum. Sérstakar þakkirfá sóknarprestur, sóknarnefnd og kirkjukór Lágafellssóknar ogJóhann Helga- son og fjölskylda. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Helgason, Hamrafelli. W ' 'JᣠPsor as s-s uk noar YM^ ■ ouiiuobo o|umiiiyui Fyrirhuguð er rútuferð í Bláa lónið fimmtudag- inn 22. júní kl. 18.00. Þeir, sem hafa áhuga, hringi í skrifstofu SPO- EXfyrir þriðjudagskvöld 20. júní, sími 25880. 35® Bláalónsnefnd. A*ÐI BANDALÖG KOMA Á ÞRIÐJUDAGINN ER SAFNPLATA SUMARSINS. INNIHALDUR 14 SUMAR- SMELLI MEÐ:SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS, GREIFUNUM, BÍTLAVINAFÉLAGINU, JÓJÓ, STJÓRNINNI, TODMOBILE, SÚ ELLEN, POSSIBILLIES OG NÝ DÖNSK ÚTGÁFA 20. JÚNÍ. PANTAÐU STRAX í PÓSTKRÖFU í SÍMUM11620 OG 18670, EÐA TÖLTU í BÆINN OG FÁÐU PÉR EINTAK E I N A R Þjóðarátak í tippgræðslu Davíð Pálsson, há- skólanemi, segfir m.a. í Stefiiisgrein: „Stuðla þarf að aukinnl þátttöku almennings í uppgræðslu og gróður- vernd með ráðgjöf og leiðbeiningum. Fræðslu og láglegri leiðsögn á sviði gróðurvemdar hef- ur ekki verið sinnt nægi- lega vel. Eg veit ekki hvort allir gera sér nægi- lega grein fyrir því, hversu ömurlegt ástand- ið er og hversu fjarri lagi gróðurfar er hér miðað við ríkjandi veðurfar, en þjóðin á ekki að sætta sig lengur við þá flakandi ásjónu landsins sem við blasir svo víða. Leita þarf nýrra leiða til að gera uppgræðslu- starfið markvissara og þá ekki hvað sízt með það í huga að geta mætt sívaxandi kröfum þjóðar- innar um fjölbreyttan og aðlaðandi gróður til margs konar nota.“ Markviss landnýting'ar- steftia Þá segir greinarhöf- undur: „Gera þarf plöntun landgræðsluskóga ör- ugga og einfalda. Það er fátt sem drepur jafti fijótt niður áhugann cins og lélegur árangur í starfi. Markvisst verði unnið að uppbyggingu útivist- arsvæða sem aukabú- grein hjá bændum. Ein- staklingar, félagasamtök og sveitarfélög verði styrkt til að taka land í' fóstur. Það er orðið brýnt að kortleggja hvaða land hentar áhugasömu fólki til landgræðslu og skóg- ræktar, þar má nefiia að hið opinbera á um eitt þúsund jarðir. I sam- bandi við val á landi fyr- Sjálfstæðisflokkurinn 60 ár: Tökum landið í fóstur » TEFNIR « að þessu sinm hdgaður tvcim vjöfangs- Aukmfrœ* - -f inn 60 ára um þessar mundirogeri —— ^ið Má Jóhannsson, Imanna SjálístæðpF "á er fróðl'* Tökum landið ífóstur! Nýjasta hefti þjóðmálaritsins Stefnis, sem Samband ungra sjálfstæðismanna gefrir út, er helgað tveimur viðfangsefnum: 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og umhverfismálum: land- vernd, landgræðslu og landnýtingu. Þessi efni falla vel hvert að öðru. (slendingar verða í senn að lifa á gögnum og gæðum láðs og lagar og í sátt við um- hverfi sitt, náttúru landsins. Þeir verða í senn að taka land sitt í fóstur, græða sár þess, og virkja hæfileika og menntun þjóðar- innar til að tryggja velferð, stjórnarfarslegt og efnahagslegt sjálf- stæði. Staksteinar staldra í dag við landverndarþátt Stefnis, forystugrein í Alþýðublaðinu og vinsældir ríkisstjórnar og forsæt- isráðherra. ir þessi verkefhi er vert að hafa i huga að núgild- andi reglur um vörzlu- skyldu og ábyrgð á fén- aði stríða mjög. gegn hagsmunum ræktunar- mannsins. Breyta þarf lögum þannig að eigend- ur búfjár hafi ábyrgð á því. Eitt brýnasta verk- efiiið á þessu sviði er að koma sauðfé og hrossum af vegum landsins . . “ Mergurinn málsins er að marka hyggilega landnýtingarstefnu, sem tekur í senn mið af æski- legri nýtingu og nauðsyn landvemdar og upp- græðslu. Rótarskot hins rauða ós- ættis Alþýðublaðið segir í forystugrein í gær: „A sunnudaginn verða stofiiuð sérstök samtök innan Alþýðubandalags- ins í Reykjavik. Þeim er ætlað að blása nýju lífi í gamlar glæður. Aðstand- endur Birtings em mest megnis félagar í Alþýðu- bandalaginu, utanveltu- fólk til vinstri, sem marg- ir hverjir teþa sig til- heyra svokallaðri 68- kynslóð, sem átti háleita drauma um bætt mannlíf. Þessi kynslóð vinstra fólks gleymdi á sínum tima pólitískum draum- um sinum og hreiðraði um sig sem næst þeim sem taka ákvarðanir í þjóðfélaginu. Nú hefiir hreyfingin fengið mál- svara í formanni Alþýðu- bandalagsins. Þar sem Olafur Ragnar og fylgi- fiskar hans em ekki í meirihluta í stofhunum flokksins, verða þeir að stofiia sérstök félög til að fylgja málum eftir. Það er aumt hlutskipti formannsins að verða að útimga fleiri Alþýðu- bandalagsfélögum innan flokksins, sem formaður- inn á að heita formaður í. Birtingur boðar meiri samvinni vinstra fólks og óskastaðan er samruni lýðræðis- og jalhaðar- sinna. Það virkar þó ekki sannfærandi að fólk, sem ekki getur náð sáttum innan sama flokks, skuli ætla sér að flytja ósætt- imar út til að sameinast öðrnrn!" Valtar eru vinsældir Þrátt fyrir þá stað- reynd að þrír af hverjum flónun aðspurðum í skoð- anakönnun Iýsi yfír and- stöðu við ríkisstjóm Steingrims Hermanns- sonar heldur forsætisráð- herrann velli sem vinsæl- asti stjómmálamaðurinn.. Þó hefur saxast illa á lim- ina hans Bjöms mins! I skoðanakönnun Skáíss fyrir tæpu ári (23. og 24. júni 1988) svara 656. Þar af töldu 256 Steingrím Hermannsson vinsælastan stjómmála- manna. I sams konar könnun Skáíss nú (9. og 10. júní 1989) svömðu 664. Þar af töldu 124 Steingrím enn á oddin- um. Hér hefhr helming- urinn helzt úr lestmni. veidid ur unnar Veiðidagur fjölskyldunnar 1989 verður haldinn sunnudaginn 18. júní. veita ókeypis veióileyfi og tilsögn: Landssamband stangaveiðifélaga, Stangaveiðifélag Selfoss, Stangaveiðifélagið Arblik í Þorlákshöfn, Stangaveiðifélag Hveragerðis og Stangaveiðifélag Rangæinga í Þingvalla- vatni fyrir landi þjóðgarðsins._________________________ Stangaveiðifélag Reykjavíkur og StangaveiðifélagiðÁrmenn í Elliðavatni.__________________________________________ Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar í Kleifarvatni. Stangaveiðifélag Keflavíkur í Seltjörn. Stangaveiðifélag A-Hún. íÓlafstjörn og Grafarvatni í landi Breiðavaðs kl. 14-18. Veitingar. LANDSSAMBAND STANGAVEIÐIFELAGA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.