Morgunblaðið - 31.10.1989, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.10.1989, Qupperneq 51
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1989 ú BMmMC _ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNÐJNA: ÁFLEYGIFERÐ HÉR ER HÚN KOMLN STÓRGRÍNMTNDIN „CANNONBALL FEVER" SEM ER FRAMLEIDD AF ALAN RUDDY OG ANDRE MORGAN OG LEIKSTÝRT AF GRÍNARANUM JIM DRAKE. JOHN CANDY OG FÉLAGAR ERU HÉR f EIN- HVERJUM ÆÐISLEGASTA KAPPAKSTRI Á MILLI VESTUR- OG AUSTURSTRANDAR BANDARÍKJANNA. „CANN0NBA1L FEVER" GRÍNMYND í SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Shari Belefonte. Leikstj.: Jim Drake. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFANGIÐ „CHILD'S PLAY" SPENNUMYND í GÓÐU LAGI! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TREYSTU MER m Sýnd kl. 5 og 7. UTKASTARINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRSKOTID BATMAN LE™D með ★ ★★ SV.MBL. AFTURKALLAÐ DON JOHNSON. Sýnd kl. 5,7,9,11. Sýnd5og7.30 Bönnuð innan 16 ára Bönnuð innan 10 ára. ssr. Sýnd kl. 10. Bönnuð innan 12 ára. FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. DÍÖILAR -^CÍASS ENFMY- eftir Nigel Williams. 9. sýn. mið. 1/11 kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga til 20.30. A^ÍAlj 8ýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJTJDAGSTILBOÐ f BÍÓ . Aðgöngumiði kr. 200,- 71 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- ALLA ÞRIÐJUDAGAIÖLLUM SÖLUM! REFSIRÉTTUR „MAGNÞRUNGIN SPENNA" SIXTY SECOND PREWIEW ★ ★ ★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mbl. ★ ★ ★ ★ Spenna f rá upphaf i til enda... Bacon minnir óneit- anlega á Jack Nicholson. „New Woman" Er réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt; sekt eða sak- leysi? í sakamála- og spennumyndinni „Criminal law" segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan ^mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjól- stæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Ben Chase (Sid and Nancy) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 í A sal. Bönnuð börnum innan 16 ára. DRAUMAGENGIÐ SýndíB-sal kl. 5,7,9,11.10. HALL0WEEN4 SýndíC-sal kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. V^terkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! >NIB©< @ IINIINIisooo SÍÐASTIVÍGAMAÐURINN ÞEIR HÁÐU EENVÍGIOG BEITTU ÖLLUM BRÖGÐUM - ENGIN MISKUNN - AÐEINS AÐ SIGRA EÐA DEYJA. Hressileg spennumynd er gerist í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar með Gary Graham, Mariu Halvöe, Caru-Hiroynki Tagawa. Leikstjóri Martin Wragge. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 16 ára. PELLE SIGURVEGARI ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. ★ ★ ★ ★ Þ.Ó. Þjóðv. Leikarar: Pelle Hvene- gaard, Max von Sydow. Leikstj.: Billie August. Sýnd kl. 6 og 9. BJ0RNINN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. RUGLUKOLLAR Sýndkl.5,9,11.15. FJOLSKYLDAN Endursýnd kl. 5 og 9. ono2 ID&r Jí&im Endúrs. 7.15,11.15. GESTAB0Ð BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. Nýr Bessi til Súðavíkur Súðavík. NYTT skip bættist í togaraflota landsmanna er hinn nýi togari Bessi ÍS410 í eigu Álftfirðings hf. kom til heima- hagar á Súðavík í fyrsta skipti á dögunum. Skipið var smíðað í Flekkefjord í Noregi en þar hafa mörg skip verið áður smíðuð fyrir íslendinga. Bessi er 60,1 metrar á lengd og 12,2 metrar að breidd og er mældur 1524,17 brúttótónn samkvæmt nýrri mælireglu. Stærð skipsins samkvæmt gömlu mæliregl- unni sem flestir þekkja er milli 800 og 900 tonn. í skipinu, sem er ísfisktog- ari, eru tvær lestar sem eru sérhannaðar til geymslu á 6601 fiskkörum og er þetta fyrsti togari Islendinga sem byggður er sem karaskip. Lestarnar rúma samtals 779 kör sem taka sem samtals 350—360 tonn af fiski. Báðar eru lestarnar hannaðar til affermingar með lyfturum. Einnig má geta þess að lest- arlúgur eru í stjórnborðssíðu skipsins þannig að þegar landað er opnast lestarlúgur ásamt hluta úr síðu skipsins. Þessi útbúnaður er nýjung og flýtir mjög fyrir löndun. íbúðarrými er samtals fyr- ir 17 menn í ellefu einsmanns klefum og þremur tveggja- manna klefum. Allir kléfar hafa sér salerni og sturtu. í skipinu er sérstakur sjúkra- klefi og einnig er í skipinu sauna klefi og trimmherbergi þar sem eru tæki til líkams- ræktar. í reynslusiglingu skipsins mældist ganghraðinn 16 sjómílur og í togkraftsprófi reyndist togkrafturinn vera 50,1 tonn sem mun vera það mesta sem mælst hefur í íslensku fískiskipi. Tvö skip hverfa úr rekstri fyrir hið nýja skip; togara Bessi ÍS 410 Morgunblaðið/Halldór Jónsson með sama nafni sem smíðað- ur var á sama stað 1973 tók skipasmíðastöðin uppí hið nýja og einnig hverfur Nonni ÍS440, sem er 80 tonna eik- arbátur úr rekstri. Að sögn Ingimars Hall- dórssonar framkvæmda- stjóra Alftfirðings hf. kostaði skipið 480 milljónir króna. Ingimar kvaðst vera bjart- sýnn á að rekstur skipsins bæri sig þrátt fyrir sífellt aukna kvótaskerðingu vest- firskra skipa umfram ann- arra. Ingimar kvað hinn mikla kraft hins nýja skips opna nýja sóknarmöguleika á dýpra vatn en áður hefur verið veitt á. Einnig væri skipinu jafnframt kleift að nota stærri vörpur en áður hafa verið notaðar. Um teg- undir utan kvóta kvað Ingi- mar menn aðallega horfa til veiða á úthafskarfa en til þeirra veiða þurfa menn að hafa kraftmikil skip og stórar vörpur. Skipstjóri á Bessa er hinn þekkti aflamaður Jóhann R. Símonarson og yfii-vélstjóri Valgeir Jónasson. Stjórnar- formaður Álftfirðings hf. er Jónatan Ingi Ásgeirsson. í tilefni af komu Bessa bauð Álftfirðingur hf. öllum íbúum Súðavíkur ásamt fleiri gestum til veislu og fögnuðu menn þar komu skipsins á þann hátt sem Vestfirðingar eru þekktir fyrir. - DOJÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.