Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 26

Morgunblaðið - 11.02.1990, Side 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1990 STRÍÐSÓGNIR SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN f NÝJUSTU MYND BRIANS DePALMA MORÐ ER ALLTAF MORÐ, JAFNVEL f STRÍÐL ÓGNIR VÍETNAM- STRÍOSINS ERU í ALGLEYMINGI í ÞESSARI ÁURLFAMIKLU OG VEL GERÐU MYND SNBLLINGSINS BRIANS DePALMA. FYRIRLIDI FÁMENNS HÓPS BANDARÍSKRA HERMANNA TEKUR TIL SINNA RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI HANS ER DREPINN AF SKÆRULIÐUM VÍETKONG. STÓRBROTIN OG ÓGLEY- MANLEG MYND, SEM HLOTIÐ HEFUR FRÁBÆRA DÓMA. KVIKMYNDUN ANNAÐIST STEPHEN E. BURUM. BILL PANKOW SÁ UM KLIPPINGU, ENNIO MORRI- CONE UM TÓNLIST. ART LINSON ER FRAMLEIÐ- ANDI OG LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. DRAUGABAM ARII Sýnd kl. 3. SKOLLALEIKUR Sýndkl. 3,5,9og1l. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. — 7. sýningarmánuður. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR BORQARLEIKKÚS SÍMI: 680-680 I lltla sviöi: LJÓS HEIMSINS í kvöld kl. 20.00. Fimmtud. 15/2 kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 16/2 kl. 20.00. Laugard. 17/2 kl. 20.00. á stóra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Lau. 17/2 kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Fös. 2/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. 8. sýn. fimmtud. 15/2 kl. 20.00. Brún kort gilda. Föstud. 16/2 kl. 20.00. Sunnud. 18/2 kl. 20.00. Baina- og flttiskylduleikritið TÖFRASPROTINN f dag kl. 14.00. Uppselt. Laugard. 17/2 kl. 14.00. Sun. 18/2 kL 14.00. Fáein sæti kus. Laugard. 24/2 kl. 14.00. Sunnud. 25/2 kl. 14.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. ^^Miðasölusími 680-680. n (xi ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Sun. 18/2 kl. 20.00. Mið. 21/2 kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Siðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. : 6 , /Vr', /MT'S?Jz£, /'X ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Frumsýn. fös. 16/2 kl. 20.00. 2. sýn. þri. 20/2 kl. 20.00. 3. sýn. fim. 22/2 kl. 20.00. 4. sýn. fös. 23/2 kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25/2 kl. 20.00. 6. sýn. fim. 1/3 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 3/3 kl. 20.00. Munið leikhúsveislunal Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema inánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kL 10-12 Sími: 11200. Greiðslukort. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! FRUMSÝNIR: HEIMK0MAN SPENNANDI OG MJÖG VEL GERÐ MYND UM MANN SEM KEMUR HEIM EFTIR 17 ÁRA FJAR- VERU OG VAR AÐ AUKI TALINN LÁTINN. MÁ EKKI BÚAST VIÐ AÐ ÝMISLEGT SÉ BREYTT7 T.D. SONURINN ORÐINN 17 ÁRA OG EIGINKONAN GIFT Á NÝ7 Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhl.: Kris Kristofferson (Conway), Jo Beth Will- iíims, Sam Waterston (Vígvellir) og Brian Keith. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 5 og 7. SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuðinnan 16ára. HASKOLABIO HEFUR TEKIÐ I NOTKIJN NÝAN OG EINN GLÆSILEGSTA BÍÖSAL LANDSINS MEÐ FULLKOMNASTA BÚNAÐI! Alþýðuflokkuriim í Hafiiarfírði hef- ur opið prófkjör ALÞÝÐUFLOKKURINN í Hafiiarfírði hefur ákveðið að hafa opið prófkjör um skipan 10 efstu sæta A- listans við bæjarstjórnarkosningarnar í Haftiarfírði í vor. Framboðsfrestur rann út laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn. Framboð bár- ust frá 25 einstaklingum og munu þeir taka þátt í fyrirhuguðu prófkjöri. Þátttakendur í prófkjöri Alþýðuflokksins í Hafnar- fírði sem verður 24. og 25. febrúar næstkomandi verða, taldir í stafrófsröð: Anna Kristín Jóhannes- dóttir, kennari, Ami Hjör- leifsson, rafvirki, Brynhild- ur Skarphéðinsdóttir, bankamaður, Brynja Áma- dóttir, gangavörður, Erl- ingur Kristensson, starfs- maður hjá FH, Eyjólfur Sæmundsson, efnaverk- fræðingur, Friðrik Ólafs- son, húsasmiður, Garðar Smári Gunnarsson, verk- stjóri, Gísli Géirsson, fisk- tæknir, Guðjón Sveinsson, verslunarmaður, Guð- ’mundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri, Ingvar Guð- mundsson, fasteignasali, Ingvar Viktorsson, kenn- ari, Jóna Ósk Guðjónsdótt- ir, fulltrúi, Klara S. Sigurð- ardóttir, skrifstofumaður, Kristín List Malmberg, nemi, Margrét Pálmars- dóttir, rekstrarfulltrúi, Oddgerður Oddgeirsdóttir, sundkennari, Ómar Smári Ármannsson, lögreglumað- ur, Sigfús Tómasson, vél- stjóri, Sigurður Haralds- son, verkfræðingur, Sig- urður Jóhannsson, sjómað- ur, Tryggvi Harðarson, blaðamaður, Valgerður Guðmundsdóttir, snyrti- fræðingur, Þorlákur Odds- son, starfsmaður hjá ísal. (Fréttatilkynning) CÍCCCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: MÓÐIR ÁKÆRÐ ★ ★★★ L.A.DAILYNEWS.- ★ ★ ★ ★ WABCTV.NY. Hinn frábæri leikstjóri LEONÁRD NIMROY (THREE MEN AND A BABY) er hér komin með stórmyndina „The Good Mother" sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. ÞAÐ ER HIN STÓRKOSTLEGA LEIKKONA DLANE KEATON SEM FER HÉR Á KOSTUM ÁSAMT KEMPUNNI JASON ROBARDS. „THE GOOD MOTHER" STÓRMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards, Ralph Bellamy. Framl.: Amold Glimcher. — Leikstj.: Leonard Nimroy. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ DEAD POETS SOCIETY ★ ★★★ AI Mbl. - ★★★★ AI Mb ★ ★★v2 HK. DV. - ★★★»/* HK. DV Sýnd kl.5,7.30 og10. ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN TURNER0GH00CH Sýnd kl. 3,5 og 7. ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 3,9og 11. BARNASÝNINGAR KL. 3. - MIÐAVERÐ KR. 200. 1 ELSKAN EG OLIVEROG LÖGGANOG MINNKAÐIBÖRNIN FELAGAR HUNDURiNN Sýndkl.3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. Miðaverð kr. 200. Miðaverð kr. 200. Djasstónleikar sunnudag kl. 21.30 Friðrik Karlsson og Reynir Sigurðsson Friðrik, gítar, Reynir, víbrafónn. Gestir: Richard Korn, bassi, og Marteen Van Der Valk, trommur. Heiti potturinn Fischersundi Hæsti vinningur 100.000,00 kr.! Heildarverömæti vinninga yfir 300.000.00 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.