Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UIVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJ& Tf 17.50 ► 18.20 ► Litlir 18.50 ► Táknmáls- Syrpan (5). lögreglumenn fréttir. Teiknimyndir (5)(Strangers). 18.55 ► Yngismær fyriryngstu Leikinn (Sinha Moca). áhorfendurna. myndaflokkur. 19.20 ► Heim í hreiðrið. STOÐ2 16.45 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 ► Krakka- sport. 17.45 ► Einherj- inn (Lone Ranger). 18.05 ► Dýralíf f Afríku (Animals of Afrioa). 18.30 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jPj. Tf 19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► FjöríFrans(4)(French Fields). Bresk- 21.50 ► Nýjasta tækni og vfsindi- Rann- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Heim íhreiðr- Fréttir og ur gamanmyndaflokkur. sóknir á ytri hluta sólkerfisins, ofurleiðar- ið. veður. 20.55 ► Lýðræði í ýmsum löndum (9) (Struggle ar, nýtækni gegn ófrjósemi og skuröað- 19.50 ► Abb- for Democracy). Skyldur hermannsins. Þáttur gerðirgegn offitu. ott og Cost- hersins í lýðræðisþróun. Komið ervið í Arg- 22.05 ► Holskefla (Floodtide). Annar ello. entínu, Frakklandi og ísrael. þáttur. Breskur spennumyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► A la 21.00 ► Leikhúsfjölskyldan 22.00 ► Forboðin ást 22.50 ► 23.20 ► John og Mary John og Mary eru Carte. Skúli (Bretts). Breskurframhaldsmynda- (Tanamera). Framhalds- Tíska (Video- ekkí sérlega upplitsdjörf þegar þau vakna Hansen mat- flokkur í sex hlutum. Fimmti hluti. myndaflokkur. fashion). hlið víð hlið í rúmi Johns á laugardags- reiðir saltfisk í Aðalhlutverk: Barbara Mirray, Nor- morgni. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og skjóðu með man Rodway og David Yelland. Mia Farrow. meiru. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veflurfregnir. Bæn, séra Vigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárifl. — Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir, 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting Andrés Kristjánsson þýddi. Krist- ján Franklin Magnús les (2). 9.20 Trimm og teygjurmeð Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað.. kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Sauðburður. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Ég um mig frá mér til min" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les lokalestur (6). 14.00 Uéttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Sverri Stormsker sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis. Um- sjón: Aðalgeir Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mórgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málelni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ég ætla i sveitina. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Dvorák og Mend- elssohn. - Sinfónísk tilbrigði op. 78 eftir Anton- in Dvorák. Sinfóniuhljómsveít Lundúna leikur; Sir Colin Davis stjórnar - Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Mont- réal; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón; Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Ævintýri - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunn- vör Braga. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Sjómannslif. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn".) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir i rigningu" 02). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vesalings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz. Þýðandi: Sigurður Ingólfs- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Erlingur Gíslason og Brynja Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins, Eriing Gisla- son, áður en leikritið hefst. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhanriesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. — Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþíng kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardótlir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskilan, að þessu sinni „That Petrol Emot- ion" með Chemierazy. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að.lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 'lO.OO, 11,00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri. Endurtekínn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1.) 3.00 Landið og miðin. - Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir, 4.40 Glefsur. Urdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson, Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18 og 19 er leikin Ijúf tónlist. 19.20 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallgrímur Thorsteinsson tekur fyrir málefni líðandi stundar. Fréttir á hálftíma fresti milli kl. 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson. Vinir og vandamenn. íþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 I mat með Palla. Hádegismagasin með Páli Þorsteinásyni. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fréttirfrá útlöndum. iþrótt- afréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar. 18.30 Óiafur Már Björnsson. 22.00 Haraldur Gislason. Óskalög fyrir svefninn. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutfmafresti frá 8-18 á virkum dögum. EFFEMM FM 95,7 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit ftá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því að svara sþurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun, 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? l’var Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og upplýsingar. 20.00 Klemens Arnárson. Bíó kvöld á FM. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Þægileg tónlist. Breytinga að vænta? að var svolítið gaman að hlusta á Halldóru Björnsdóttur í „trimmi og teygjum" eða morgun- íeikfimi Ríkisútvarpsins. Halldóra teygði í fyrradag á hinum ágæta útvarpsmanni Jónasi Jónassyni og bætti Jónas ýmsu við æfingamar. En svona leikfími fyrir venjulegt fólk er af hinu góða. En þá er það annars konar leikfími, kosninga- leikfímin, þar sem sumir sátu uppi með harðsperrur en aðrir hlupu lið- mjúkir og brosandi frá leiknum. Kosningarnar Sveitastjómarkosningamar settu svip á helgina. Ljósvakafjölmiðlarn- ir, það er að segja ríkisfjölmiðlarnir og Stöð 2, sinntu prýðilega þessum kosningum. Fréttamennirnir voru á ferð og flugi á kosningastöðunum og reiknimeistarar sátu við tölvu- skjái sem virkuðu nú ekki alltaf sem skyldi á Stöð 2. En Páll hélt ró sinni. Dagskrárgerðarmenn sjón- varpsstöðvanna sáu svo um að stytta áhorfendum stundir meðan beðið var eftir kosningatölum. Þá ræddu fréttamenn við frambjóðend- ur í útvarpshúsi og sjónvarpssölum. Var oft fróðlegt að hlýða á stjórn- málamennina. í fyrrakveld mættu til dæmis í spjall til Gunnars Kvar- an á ríkissjónvarpinu sigurvegar- arnir á suðvesturhorninu þeir Davíð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík og Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri í Hafnarfírði. Þeir félag- ar vom að vonum kátir með úrslit- in og fór vel á með þeim. En vissu- lega skiptir miklu að sveitarfélögin í Stór-Reykjavík nái að vinna saman á næsta kjörtímabili til dæmis á sviði umferðarmála, sorpmála, landverndar og heilsugæslu. Þessi sveitarfélög era nú sem öðast að renna saman í eina heild og því mun samvinna þeirra aukast á næstu árum. Þetta risastóra og öfluga þjónustu- og stjórnsýslu- svæði á eftir að sópa til sín fólki af landsbyggðinni ef forystumenn sveitarfélaga úti á landi bera ekki gæfu til að vinna saman að samein- ingu smærri sveitarfélaga. FramtíÖin Stór og öflug sveitarfélög munu blómstra á næstu árum og áratug- um. Því hljóta forystumenn þeirra að krefjast þess að hafa bein áhrif á Iandsstjórnina. Undirrituðum fyndist til dæmis við hæfi að í efri deild Alþingis sætu eingöngu for- ystumenn sveitarfélaganna. Slíkt skipulag líktist ekki endilega hinu forna goðorðaveldi en það er alveg ljóst að almenningur í landinu ber ekki fullt traust til núverandi skipu- lags og forystumaður í stærsta sveitarfélaginu Iýsti því yfír rétt fyrir kosningar að það megi vel fækka þingmönnunum. En hvernig liti landsstjórnin út ef nýtt skipulag tæki gildi? Fyrsta skrefið væri að stofna héraðsþing. Þannig væri eitt þing fyrir Stór-Reykjavík annað fyrir Vestfirði hið þriðja á Austurlandi og svo framvegis. Forystumenn sveitarfélaganna skipa þessi hér- aðsþing og eiga síðan sæti í efri deild Alþingis. Neðri deild líkist áfram núverandi þingi nema að þar verður atkvæði jafngilt hvort sem það er greitt í Grafarvogi eða á Þórshöfn. Úrslit kosninganna og allar um- ræðurnar á hinum ríflega þrjátíu framboðsfundum 'sem var útvarpað og sjónvarpað á ríkisútvarpinu sannfærðu undirritaðan um að nú- verandi þingræðisskipulag er úrelt. Breytingin á búsetu landsmanna og samgöngu- og þjónustukerfinu hlýtur að leiða til breytinga á stjórn- skipulaginu. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Tónlist, iþróttir kl. 11.11 og Gauks-leikurinn. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Afmaeliskveðjur milli 13.30-14.00. Kvikmyndagetraun. [þróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson. 19.00 Upphitun. Darri Ólafsson sér um þáttinn. 20.00 Listapoppið. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. Ljúfar ballöður. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Fréttir úr Firðinum. ÚTVARPRÓT 106,8 7.00 Baldur Bragason. 9.00 Morgungull. 11.30 Rótartónar. 17.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 19.00 Einmittl Það er hann Kallí. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 24.00 Næturvakt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.