Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 15 (D HafnarQörði (D Kcfla Reykjavfk^^ © i Moefcllsbœr .1990 Gardabær Kópavogur ©9 Vestmannaeyjar s / / Iþróttasamband Islands er æðsti aðili fijálsrar íþróttahreyíingar á Islandi. Innan raða þess starfa 20 sérsambönd og 28 íþróttabandalög og héraðssambönd. íþróttasambandið heldur Íþróttahátíð Í.S.Í. 10. hvert ár til að sýna landsmönnum þá miklu framþróun sem orðið hefur í íslensku íþróttalífi. Yfirskrift Íþróttahátíðar er að þessu sinni “Æskan og íþróttir”. / / / Iþróttahátíð I.S.I. er stærsta íþróttamót landsins. Íþróttahátíð fer fram í rúmlega 70 mannvirkjum á eftirtöldum stöðum: Mosfellsbæ, Reykjavík, Seltjamarnesi, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarflrði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Dagskrá Iþróttahátíðar er að þessu sinni glæsileg. Dagskrá sérsambanda: BLI BSÍ BTÍ FRÍ FSÍ GLÍ GSÍ HSÍ Smáþjóðaleikar í blaki kvenna, unglingamót, öldungamót og mót í meistaraflokkum karla og kvenna. Badmintonmót fullorðinna og unglinga. Borðtennismót í öllum aldursflokkum. Landskeppni í fijálsum íþróttum við Skota og íra. Unglingamót og tugþrautarkeppni. Fimleikasýning Austur-þýsks og rússnesks fimleikafólks. Landskeppni í fimleikum, ísland - Skotland. Fjöldasýning. Alþjóðlegt fangbragðamót og afmælismót glímumanna. Golfmót (höggleikur) þar sem keppt verður samtímis hjá öllum golfklúbbum landsins. Fjögurra þjóða mót í handknattleik karla. Handboltaskóli unglinga. IF Opið bogfimimót, sundmót, borðtennismót og bocciamót. JSI Judómót þar sem 6 bestu judómenn landsins í hveijum flokki reyna með sér. KAI Karatemót með þátttöku erlendra karatemanna. * KKI Körfuboltabúðir, Minniboltamót unglinga og Evrópumeistaramót unglinga í minnibolta. KSI Knattspymukeppni/landshlutakeppni í 4. og 5. flokki. LSI Lyftingamót. SIL Kænumót, seglbrettamót og kjölbátamót. STI Hagglabyssumót, skammbyssukeppni og ensk keppni. SSI Aldursmeistaramót íslands í sundi. Alþjóðlega Ægismótið. TSI Tennismót í öllum flokkum. * HIS Hestasýningar. Einnig er keppt í keilu, veggtennis, ruðningi, þríþraut, fallhlífarstökki og skylmingum. Á Íþróttahátíö fara einnig fram eftirtalin sérverkefni: íþróttir og leikskólinn: Þátttaka um 10.000 leikskólabarna á höfuðborgarsvæðinu. Kvennahlaupið: Fyrsta kvennahlaupið á íslandi þar sem hlaupið/skokkað eða gengnir eru 2 km. Kvennahlaupið er fyrir allar konur/stúlkur, mömmur og ömmur. Æskuhlaupið: Hlaup fyrir öll böm á aldrinum 8-14 ára. * Stórmót undir merki Iþróttahátíðar: Tommamótið - Esso/KA mótið - Pollamót Eimskips - Gull og Silfur mótið i Áfengisvarnarráð Prentsmiðjan JMI hf ÍSLANDSBANKI Vertu þátttakandi, fáöu upplýsingar í síma 91-83377 um íþróttamót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.