Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 39 Hönnebeck-flekamót fyrir kranatil sölu lítið notuð, ca 40 lengdarmetrar í tvöföldu. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Hönnebeck - 13345“. Heyvagn til sölu Til sölu 36 rm Mengele fjölhnífavagn með losunarbúnaði, árgerð 1987. Upplýsingar í síma 94-7655. Til sölu Hydraulikk- fyrirtæki Til sölu fyrirtæki, sem verslar með Hydrau- likk- vörur og innflutning á tækjum. Leiguhúsnæði (samn. 5 ár) með skrifstofu, verkstæði og lager. Góð staðsetning. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:,, Hydraulikk - 13350“ fyrir 5. júní. Til sölu einbýlishús í Reykjavík Grafarholt við Vesturlandsveg Kauptilboð óskast í húseignina Grafarholt við Vesturlandsveg, Reykjavík samtals 883 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat kr. 13.162.017-. Húsið verður til sýnis fimmtu- daginn 31. maí og föstudaginn 1. júní kl. 17.00 - 19.00 og á öðrum tímum í samráði við Sigurð Sigurðsson, dýralækni, (sími 674700) og Innkaupastofnun ríkisins (sími 26844). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan- greindum aðilum. Tilboð merkt: „Utboð nr. 3595/90 “ berist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 13. júní nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS ________BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK ÓSKASTKEYPT Blómabúð óskast Blóma- og gjafavöruverslun óskast til kaups. Upplýsingar í síma 83774. TILKYNNINGAR Hótel og veitingastaður til sölu eða leigu íVestmannaeyjum Ferðamálasjóður auglýsir til sölu eða leigu húseignir þær, sem tilheyrðu rekstri Gest- gjafans (hótel) og Skansins (veitingastaður) í Vestmannaeyjum. Nánar tiltekið er um að ræða húseignirnar Heiðarveg 1 (hótel), Heiðarveg 3 (matsölu- staður o.fl.) og Herjólfsgötu 4 (veitingastað- ur) ásamt lóðarréttindum og öllu innbúi. Húsin eru sambyggð og henta besttil rekstr- ar á þann veg. Herjólfsgata 4 er steinhús byggt 1982. í því eru 14 herbergi auk þjónusturýmis á þremur hæðum. Stærð alls um 710 m2. Heiðarvegur 1 telst vera um 260 m2, stein- steypt frá árinu 1943. Heiðarvegur 3 er um 590 m2, steinsteypt frá árinu 1965. Húsin eru í ágætu standi og hafa verið í fullum rekstri fram til þessa. Sameiginlegt brunabótamat eignanna er kr. 150.801.000,-. Nánari upplýsingar gefa Ferðamálasjóður í síma 624070 og Margrét Ragnarsdóttir, hdl., Skeifunni 17, í síma 688733. Tilboð, er tilgreini verð eða leigufjárhæð, greiðsluskilmála og tryggingar sendist Ferðamálasjóði, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 1. júní 1990. Sjóðurinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem býðst eða hafna öllum. Ferðamálasjóður. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og holræsa á Hvaleyrarholti, 3. áfanga. Helstu magntölur: Holræsi 950 m. Götur 495 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 6. júní kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólaslit í Háteigskirkju í dag kl. 16.00. Skólastjóri. KENNSLA Frá Fósturskóla íslands Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár, fóstru- nám og eins árs framhaldsdeild, er til 1. júní. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabæ - S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1990 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ - Eðlisfræðibraut (4 ára nám) ET - Eðlisfræðibraut - Tölvulína (4 ára nám) FÉ - Félagsfræðibraut - (4 ára nám) FF - Félagsfræðibraut-Fjölmiðlalína (4 ára nám) F2 - Fiskvinnslubraut2 (2 ára nám) FN - Fornám HA - Hagfræðibraut (4 ára nám) HT - Hagfræðibraut (4 ára nám) HE - Heilsugæslubraut(2 ára nám) ÍÞ - íþróttabraut (4 ára nám) MÁ- Málabraut (4 ára nám) MF - Málabraut- Ferðamálalína (4 ára nám) NÁ - Náttúrufræðibraut (4 ára nám) TÓ - Tónlistarbraut(4ára nám) TÆ - Tæknibraut (3 ára nám) TT - Tækniteiknun (1 árs nám) UP - Uppeldisbraut (2 ára nám) VI - Viðskiptabraut (2 ára nám) ÞJ - Þjálfunarbraut (2 ára nám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00, símar 52193 og 52194. Þeir, sem þess óska, geta fengið send um- sóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum eigi síðar en 5. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga frá kl. 9.00-12.00. Skólameistari. Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að læra vélritun hjá okkur? Vornámskeið byrja 7. og 8. júní. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í síma 76728. * Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Innritunardagar í Flensborgarskólanum Innritun nýrra nemenda í dagskóla fer fram í Flensborgarskólanum fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní kl. 9.00-18.00 báða dagana. Við innritunina verður veitt námsráðgjöf og nemendum leiðbeint við val á námsbrautum og námsáföngum. Nemendur, sem ekki geta komið í skólann innritunardagana, þurfa að senda umsóknir um skólavist í síðasta lagi þriðjudaginn 5. júní nk. Skólameistari. FJðLBRMimSKÚUNN BREIOHOITI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður 31. maí og 1. júní nk. kl. 9.00- 18.00 í Miðbæjarskólanum og skólanum sjálfum. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eft- irtalið nám: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið): Eðlisfræðibraut. Náttúrufræðibraut. Nýmálabraut. Tæknibraut. Tölvunarfræðabraut. Félagsgreinasvið: Félagsfræðibraut. Félagsstarfabraut. Fjölmiðlabraut. Fósturbraut. íþróttabraut. Heilbrigðissvið: Heilsugæslubraut. Hjúkrunarbraut. Snyrtibraut. Listasvið: Myndlistar- og handíðabraut. Tónlistarbraut. Matvælasvið: Grunnnámsbraut. Matartæknabraut. Matarfræðingabraut. Tæknisvið: Málmiðnabraut. Rafiðnabraut. Tréiðnabraut. Framhaldsbrautir að sveinsprófi. Viðskiptasvið: Samskipta- og málabraut. Skrifstofu- og stjórnunarbraut. Verslunar- og sölufræðabraut. Tölvufræðabraut. Stjórnunar- og skipulagsbraut. Markaðs- og útflutningsbraut. Læknaritarabraut. Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skólans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, sími 75600, og innritunardag- ana í Miðbæjarskólanum. Innritað verður í kvöldskóla Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti síðustu daga ágústmánaðar og verður það nánar auglýst síðar. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.