Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLÁÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990 3r Morgunblaðið/Árni Helgason Frá hátíðahöldunum í Hólmgarði í Stykkishólmi á 17. júní. Hatið allan dag- inn í Stykkishólmi Stykkishólmi. 17. JUNI í Stykkishólmi var há- tíðlegur allan daginn. Það voru menn sammála um. Búist var við regni og ékki sem skemmtileg- ustu veðri, en það fór á annan veg. Sólskin og blíða var mestall- an daginn. Dagskráin hófst með því að Lúðrasveit Stykkishólms lék undir stjórn Daða Þórs Einarssonar fyrir hádegi, bæði við dvalarheimilið og sjúkrahúsið og gátu sjúklingar á sjúkrahúsinu komið út í sólskinið og hlustað á leik hennar. Var þetta mikill ánægjuauki fyrir sjúkl- inga og starfsfólk. Eftir hádegi fóru svo aðalhátíða- höldin fram í skrúðgarði bæjarins, Hólmgarði. Þangað streymdi fólkið með lúðrasveitina í fararbroddi. Þar var mannmergð, bæði bæj- arbúa og burtfiuttra, sem komu heim til að taka þátt í þessum fagn- aði og líta á bæinn „sinn“ eftir mislanga dvöl ijarri. Sesselja Páls- dóttir bauð fólkið velkomið og stjórnaði skemmtuninni. Séra Gísli H. Kolbeins flutti þar í upphafi hugleiðingu, fjallkonan kom fram með stássmeyjum sín- um, Jóhanna Guðmundsdóttir flutti ræðu og lúðrasveitin lék nokkur lög. Kvenfélagið stóð fyrir kaffisölu í félagsheimilinu. Hafsteinn Sig- urðsson lék létt lög á meðan. Fé- lagar úr hestamannafélaginu fóru hópreið um bæinn með fána á stöng og um kvöldið var dansað í Hólmgarði. Busarnir léku undir. Þetta var sannkallaður hátíðisdag- ur. - Arni Kæ!i - oafrvstitœki ímiklu úrvali! jísjíig; Lítiö inn tii okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SiEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 VESTUR-ÞYSK HUSTJOLD 2-3 manna kr. 29.900,- stgr 4-5 manna kr. 39.900,- stgr, Tjöld m/fortjöldum 4 manna kr. 23.500 st 5 manna kr. 29.900 Vatnsþéttari - Auðveld í uppsetningu Frostþolnir svefnpokar, kr. 4.990,- Bakpokar kr. 4.880,- Borð + 4 sólar kr. 4.990,- O.fl. o.fl. Kúlutjöld m/álhúðuðum nælon himni 3-4 manna kr 7.990,- Fortjöld á hjólhýsi frá kr. 49.900,- FERÐAVORUR - TiALDAVIÐGERÐIR V/UMFERÐARIUIIÐSTÖÐINA SÍMAR19800 -13072 LEIGJUM TJALDVAGNA OG ALLAN VIÐLEGUBLJNAÐ HANS PETERSEN HF n 1 \ lCHINONj UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! i NÝ OG GLÆSILEG MYNDAVÉL FRÁ CHINON VERÐ AÐEIN5 KR 6.950,- • Fastur fókus • Sjólfvirk filmufærsla • Sjálfrakari • Alsjalfvirkr flass • Lirhium rafhlaða • Möguleiki á dagserningu inn á myndir • Eins árs ábyrgð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.