Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.09.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNtJDAGUR 2: SEPTEMBER 1990 AUGLYSINGAR Kennarar Kennara vantar að skólabúðunum í Reykja- skóla, Hrútafirði. Þarf m.a. að geta tekið að sér líffræðigreinar. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundur sf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Gangavarsía - ræsting Nú þegar vantar gangaverði og ræstingafólk að Garðaskóla. Vinnutími er frá kl. 13-17. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. Barnfóstra Óskum að ráða harðduglega og þolinmóða barnfóstru í 35% starf. Upplýsingar veittar í síma 689868. S STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU Skeifan 7, 108 Reykjavík, S. 68 98 68 Prentari Óskum eftir að ráða prentara í vaktavinnu. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í sima 671900 á skrifstofutíma. PDææíliíS KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 67 1900 Verslunarstörf Hagkaup, Eiðistorgi Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í sérvöruverslun fyrirtæksins á Seltjarnar- nesi: ★ Afgreiðsla á kassa. (Heilsdagsstarf og hlutastörf eftir hádegi.) ★ Uppfylling í kjötdeild. (Heilsdagsstarf.) ★ Vinna við salatbar. (Heilsdagsstarf.) ★ Afgreiðsla í kjötborði. (Heilsdagsstarf.) Nánari upplýsingar uhn störfin veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma.) HAGKAUP ESPRITi LAUGAVEGI 101 Afgreiðslustúlka Óskum að ráða afgreiðslustúlku sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af afgreiðslustörfum og séu á aldrinum 18-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina mánudaginn 3. september. Esprit hús, Laugavegi 101. Verslunarstörf Hagkaup, Kjörgarði HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslun fyrirtækisins í Kjörgarði, Laugavegi 59. ★ Afgreiðsla á kassa (hlutastarf eftir hádegi). ★ Afgreiðsla í dömudeild (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veitir starfs- mannastjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða starfsmann í hálfa stöðu. Umsækjandi þarf að hafa góða almenna menntun og einhverja þekkingu og áhuga á tónlist. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist yfirbókaverði fyrir 15. sept. Ht RÍKISSPÍTALAR Matvælafræðingur/næringarráðgjafi Matvælafræðingur/næringarráðgjafi óskast til starfa á göngudeild sykursjúkra nú þeg- ar, vegna afleysinga, möguleiki er á fram- tíðarstarfi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Helgason, yfir- læknir, sími 601244/601000. Aðstoðarmaður Aðstoðarmaður óskast til starfa við Blóð- bankann. Starfið felst aðallega í að hafa samband við blóðgjafa. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Jóhanns- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602027/601000. Reykjavík 2. september 1990. LANDSPÍTALINN Yfirlæknir Staða yfirlæknis á svæfinga- og gjörgæslu- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Starfsvettvangur verður á gjörgæsludeild. Upplýsingar um stöðuna veitir Guðjón Sigur- björnsson yfirlæknir. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðar- árstíg 31, Reykjavík, fyrir 31. október nk. Reykjavík 2. september 1990. Símvirki - símsmiður Óskum að ráða símvirkja eða símsmið á radíóverkstæði okkar. Um framtíðarstarf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Ingi Ólafs- son, Sætúni 8. Upplýsingar ekki gefnar í síma. <8> Heimilistæki hf SS Heimilistæki, Sætúni 8. ™ Fiskvinnslustörf Óskum að ráða nokkrar stúlkur vanar snyrt- ingu og pökkuni. Nú nálgast síldarfrysting og vantar okkur þá nokkra starfsmenn. Vinsamlegast hafið samband í síma 97-81200. KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA 7 80 HÖFN — HORNAFIRÐI fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði. Verkamenn Loftorka Reykjavík hf. óskar eftir að ráða verkamenn til jarðvegsframkvæmda. Upplýsingar í síma 650877. Fréttamenn Fréttastofa Sjónvarpsins vill ráða fréttamann í innlendar fréttir. Háskólamenntun og reynsla í frétta- og blaðamennsku æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176 eða Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöð- um. RÍKISÚTVARPIÐ Verslunarstörf Hagkaup, Kringlunni Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í sérvöruverslun fyrirtæksins í Kringlunni: ★ Afgreiðsla á kassa (heilsdagsstörf). ★ Afgreiðsla í leikfangadeild. (Vinnutími 14-19). ★ Afgreiðsla í barnafatadeild. (Vinnutími 13-18). ★ Búsáhaldadeild (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.