Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 27
__________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið 28 umferðum í Butler- keppninni og hafa Guðmundur Sv. og Bjöm Eysteinsson tekið forystuna, en hörkukeppni er um efstu sætin. Efstu pör: Bjöm Eysteinss.-Guðmundur S. Hermannss. 140 Jón Baldursson-Aðalsteinn Jörgensen 134 GuðmundurPáll Amarson-Þorlákur Jónsson 121 SímonSímonarson-ÖmAmþórsson 102 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 101 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 100 EiríkurHjaltason-ÞórirSigurðsson 95 ValurSigurðsson-SigurðurVilhjálmsson 88 Sigfús Öm Amarson-Gestur Jónsson 86 Matthías Þorvaldsson-Sverrir Ármansson 81 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Gunnlaugur Óskarsson-Sigurður Steingrímsson 59 ViðarÓlafsson-BemhardBogason 51 Bjöm Eysteinss.-Guðmundur S. Hermannss. 47 Guðmundur Páll Amarson-Þorlákur Jónsson 47 Sævar Þorbjömsson-Karl Sigurhjartarson 44 Páll Hjaltason-Hjalti Elíasson 41 SævinBjamason-MagnúsTorfason 35 Spilað er á miðvikudögum í BSÍ-hús- inu. Reykjavíkurmótið í tvímenningi Úrslit Reykjavíkurmótsins í tvímenn- ingi verða spiluð nú um helgina (1.-2. des.) í húsnæði Bridssambandsins, Sig- túni 9. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen og reiknimeistari Kristján Hauksson. Allir sem skráðu sig í undan- keppnina keppa til úrslita þar sem að- eins skráðu sig 30 pör í keppnina. Spil- uð verða þrjú spil milli para. Spila- mennska hefst kl. 13 stundvíslega á laugardag. 2. lota verður kl. 19.30 á laugardag og síðasta lotan kl. 13 á sunnudag. Búist er við að mótinu Ijúki um kl. 17 á sunnudag. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Sveit Halldóru Kolka sigraði með nokkrum yfirburðum í hraðsveita- keppninni sem lauk sl. miðvikudag, hlaut 3165 stig. Með Halldóru spiluðu Sigríður Ólafsdóttir, Þorgerður Þórar- insdóttir og Steinþór Asgeirsson. Röð næstu sveita: Tryggvi Tryggvason ■ 3066 Valdimar Jóhannsson 3058 Magnús Sverrisson 3018 Lovísa Eyþórsdóttir 3009 Skúli Hartmannsson 2974 Hæsta skor í síðustu umferð: Guðlaugur Nielsen 659 Halldóra Kolka 657 Næsta mikðvikudag hefst tveggja kvölda einmenningur. Skráning er hjá Valdimar í síma 35777. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 19.30. Hafín er hraðsveitakeppni hjá félag- inu, staðan eftir fyrri umferð. Trésíld 622 Jóhann Hinrik 578 JónasJónsson 573 Aðalsteinn Jónsson 555 Bjöm Jónsson 537 Eskfirðingur 464 Sigfús Guðlaugsson 451 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 27 SERSTÆÐIR RÉTTtR FLJÓTLEC OG GÓÐ AFCREIÐSLA í HÁDEGINU Asíuvagninn 7 heitir réttir 750,- krónur SÍÐDEGiSKAFFi rjúkandi heitt m/vöfflum og rjóma KVÖLDVERÐUR Hlaðborð að hætti Asíubúans 1.190,- krónur Jólaglögg m/piparkökum allan daginn Þú svalar lestrarþörf dagsins y ásídum Moegans! Nýborg-# íf Ármúla 23, sími 83636 I' i Boröbúnaðuv J og gjafavara é \ Gólfbvottavélar Gólfþvottavélar drifnar með rafgeymum. Hako Gólfþvottavélar með sæti vélará Islandi IBESTA] Nýbýlavegi 18, sími 64-1988. FUTIT í JEimw JH U JL HÚS«AGNA£EIT? Ármúla 8, símar 82275 og 685375. Nýjar sendingar af glœsilegum sófasettum úr leöri og áklœði Einnig nýkomnir hvíldarstólar frá aöeins kr. 30.000,- Stakir sófar - sjónvarpsskápar o.m.fl. Vertu í beinu sambandi við Þjónustusímann og þú veist alltaf hvar þú stendur I01IB2 44 44 BEIIM LIIMA BAIMKA OG SPARISJÓDA UIVI LAIMD ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.