Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.12.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINWA/RAÖ/SIVIAiS.UNNHDAGUK^DESEMBER 1990. 33 Fiskislóð - leiga Til leigu frá 1. febrúar nk. nýtt glæsilegt 180 fm iðnaðarhúsnæði ásamt 60 fm millilofti. Stórara innkeyrsludyr. Lofthæð 6 metrar og allt sér. Ásbyrgi fasteignasala, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. TILBOÐ - UTBOÐ Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Einnig óskast tilboð í Bang & Olafsen hljóm- flutningstæki, tæki til leirvinnslu m.a. renni- bekkur o.fi. Tilboðum sé skilað sama dag. Tlónashqðunarsjöðin ■ * Drayhálsi 14-16, 110 Rrykjavik, simi 671120, lelrfax 672620 Utboð Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í eftirtalda verkþætti: í 17 fjölbýlishús (102 íbúðir) í Rimahverfi í Grafarvogi. 1. Pípulagir. 2. Ofna. 3. Raflagnir. 4. Gler. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HR, Suðurlandsbraut 30, gegn 10.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 11. des- ember kl. 14.00 á skrifstofu HR. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. W Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Renault 21 Nevada 4x4 árgerð 1990 Mazda323GLX árgerð1989 Toyota Carina DX árgerð 1988 Honda Civic árgerð 1988 HondaCivicGL árgerð1988 MMCLancer1500GLX árgerð1988 Ford Escort 1300CL árgerð1988 LadaVaz - árgerð1987 Mazda 323 árgerð 1987 T oyota Corolla 1300 árgerð 1987 Skoda105S árgerð1986 Ford Sierra 1600 L árgerð 1986 Citroen BX árgerð 1986 Daihatsu Charade árgerð 1986 Ford Bronco árgerð 1984 MMC Cordia árgerð 1983 MMCTredia árgerð1983 MMC Colt 1200 GL árgerð1983 Mazda 929 L árgerð1981 MMC Galant 2000 GL árgerð1981 Saab99 árgerð1981 Daihatsu Charade árgerð 1980 Saab 99 GL árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 3. desember 1990, kl. 12-16. Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag Islands hf. - ökutækjadeild - LIS TMUNA UPPBOÐ r___ Klausturhólar Guðrún Guðmundsdóttir Sími 19250 Listmunauppboð nr. 162 Málverk sunnudaginn 2. desember 1990 kl. 20.30 á Hóel Sögu (Súlnasal). Myndirnar verða til sýnis á Hótel Sögu sunnudaginn 2. desember kl. 14.00-18.00. Eftirtalin málverk verða boðin upp: 5. Jón Stefánsson. Sólblóm. Olía á mason- it. 68 x 97,5 cm. Merkt. 15. Ágúst Petersen. Bátar. Olía á masonit. 68,5x58,5 cm. Merkt, 1975. 20. Eiríkur Smith. Sjómaður. Olía á striga. 79 x 64 cm. Merkt, 1979. 25. Nína Tryggvadóttir. Gamli bærinn. Vatnslitir. 22 x 25 cm. Merkt. 30. Þorvaldur Skúlason. Uppstilling. Vatns- litir. 37 x 48,5 cm. Merkt, 1940. 35. Ásgrímur Jónsson. Frá Þingvöllum. Vatnslitir. 79 x 57 cm. Merkt. 40. Gunnlaugur Blöndal. Model. Olía á striga. 98,5 x 73,5 cm. Merkt. 50. Jón Stefánsson. Uppstilling. Olía á striga. 99 x 79 cm. 56. Matthías Sigfússon. Eftirmynd af mál- verki eftir Rubens. Olía á striga. 60. Karólína Lárusdóttir. Lífið. Olía á striga. 176x 123,5 cm. Merkt, 1982. 65. Gunnlaugur Blöndal. Model. Olía á striga. 86,5 x 112,5 cm. Merkt, 1948. 74. Kristján Magnússon. í slippnum. Vatns- litir. 33,5 x 24,5 cm. Merkt. 75. GuðmundurGuðmundsson (Erro). Dýrið. Bl. tækni. 50,5x43 cm. Merkt, 1956. 77. Temma Bell. „Tomatoes and egg- plants". Olía á striga. 124 x 101 cm. Merkt. 80. Jóhannes S. Kjarval. Álfakroppur. Olía á pappír, álímd á striga. 57 x 65 cm. Merkt, 1960. 82. Jón Stefánsson. Blóm„ Olía á striga. 32 x 40,5 cm. Merkt. 84. Júlíana Sveinsdóttir. Frá Búðum. Olía á striga. 84x73 cm. Merkt, 1951. 86. Jóhannes S. Kjarval. Blámi. Olía á striga. 73,5 x 90,5 cm. Merkt. 87. Jóhannes S. Kjarval. Vífilfell. Olía á striga. 68x51 cm. Merkt, 1935. TIL SOLU Fiskiskip Fiskveiðasjóður Islands auglýsir til sölu vél- skipið Gullþór KE-70, skipaskrárnúmer 1686, sem talið er 57 brúttórúmlestir að stærð, smíðað árið 1984. Aðalvél skipsins er af Cummins gerð frá 1987. Skipið selst með öllum veiðiheimildum sem því tilheyra, og í því ástandi sem það nú er í. Skipið er nú í Grindavíkurhöfn, en verður á næstunni flutt til Reykjavíkur. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fiskveiða- sjóðs íslands, Suðurlandsbraut 4, 155 Reykjavík, fyrir kl. 15.00, 10. desember nk., þar sem veittar eru allar frekari upplýsingar. Ennfremur veitir eftirlitsmaður sjóðsins, Valdimar Einarsson, upplýsingar um skipið í símum 33954 og 985-23355. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 679100. Matsölustaður Af sérstökum ástæðum er velþekktur mat- sölustaður í Reykjavík, í fullum rekstri, til sölu strax. Þeir, er kynnu að hafa áhuga, leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des. merkt: „ M - 8604“. Góð kaup Af sérstökum ástæðum er til sölu myndabandleiga. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í símum 666502 og 667483. Frystigámur til sölu Til sölu er mjög góður 20 feta frystigámur. Til greina kemur leiga í lengri tíma. EPAhf. REFRIGERATION ENGINEERING c/o Ágúst Ormsson, s. 91-672278 og 91-666785. OSKAST KEYPT Byggingakrani og flekamót Óska eftir að kaupa byggingakrana og Doka flekamót. Upplýsingar í símum 985-24476 og 91- 667307. Málmkaup Kaupi allar tegundir málma nema járn. Staðgreiði og sæki vöruna ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. „Graéddur er geymdur málmur". Framleiðslufyrirtæki Traustir aðilar með nægilegt fjármagn óska eftir meðalstóru, vinnuaflsfreku framleiðslu- fyrirtæki til kaups, með flutning út á land í huga. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hagur - 8595“. I HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu íNjarðvík Til leigu gott einbýlishús í Ytri-Njarðvík ásamt bílageymslu. Nafn og símarnúmer leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „Njarðvík - 8773“. BATAR-SKIF Fiskiskiptil sölu Til sölu er mb. Akurey SF 122. Báturinn er 86 rúmlestir, byggður úr eik árið 1963. Honum fylgir humarkvóti og botnfiskleyfi. Upplýsingar gefa: Lögmenn, Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. Gáski 1000 Til sölu Gáski 1000 með öllum fiskileitar- og siglingatækjum. Línuspil. Veiðiheimild - lítill kvóti. Upplýsingar veittar í síma 622122. Snurvoðarspil Til sölu nýlegt sambyggt snurvoðarspil ásamt góðum tógum. Upplýsingar í síma 622122.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.