Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1991 37 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 11.819 'A hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns 7.239 Meðlag v/ 1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn á framfæri ... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .... 136,90 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 99,00 94,50 96,96 49,248 4.775.236 Ýsa 128,00 112,00 116,81 9,130 1.066þ477 Karfi 40,00 37,00 39,66 5,016 198.951 Ufsi 56,00 50,00 55,39 5,973 330.866 Steinbítur 45,00 45,00 45,00 0,789 35.505 Steinbítur(ósL) 40,00 40,00 40,00 0,173 6.920 Langa 68,00 68,00 68,00 0,451 30.668 Lúða 400,00 200,00 307,71 2,082 640.493 Koli 74,00 64,00 66,03 2,634 173.928 Keila 43,00 43,00 43,00 0,745 32.035 Rauðmagi 40,00 40,00 40,00 0,037 1.480 Gellur 220,00 220,00 220,00 0,092 20.240 Grásleppa 21,00 21,00 21,00 0,208 4.368 Smáþorskur 86,00 86,00 86,00 1,133 97.439 Blálanga 69,00 69,00 69,00 0,629 43.401 Skötuselur 210,00 210,00 210,00 0,162 34.020 Hrogn 220,00 220,00 220,00 2,807 617.430 Samtals FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 99,74 81,308 8.109.457 Þorskur 123,00 80,00 93,99 39,993 3.758.800 Þorskur (ósl.) 90,00 87,00 88,30 1,375 121.410 Þorskur smár 90,00 90,00 90,00 0,103 9.270 Ýsa 136,00 98,00 120,59 22,000 2.652.866 Gellur 300,00 290,00 293,13 0,050 14.510 Hrogn 205,00 105,00 199,00 1,396 277.860 Karfi 40,00 36,00 40,05 4,782 191.510 Keila 41,00 41,00 41,00 0,193 7.913 Langa 69,00 63,00 66,43 1,096 72.804 Lúða 330,00 165,00 205,56 1,545 317.595 Rauðmagi 115,00 28,00 85,42 0,630 53.817 Skarkoli 64,00 60,00 61,53 1,733 106.632 Steinbítur 70,00 40,00 40,00 0,036 1.440 Ufsi 54,00 52,00 53,33 20,937 1.116.603 Blandað 75,00 40,00 48,63 0,104 5.057 Undirmál 80,00 73,00 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 77,41 91,74 0,932 95,707 72.145 8.780.230,85 Þorskur 98,00 57,00 93,64 58,363 5.465.422 Þorskur (ósl.) 112,00 72,00 92,91 69,090 6.419.040 Þorskur (dbl.) 78,00 63,00 74,22 40,580 3.011.882 Ýsa 114,00 88,00 110,53 8,706 962.326 Ýsa (ósl.) 132,00 95,00 103,30 39,494 4.079.614 Skötuselur 425,00 200,00 - 238,24 0,153 36.450 Langa 69,00 63,00 65,83. 1,033 67.998 Hrogn 175,00 165,00 173,41 2,355 408.375 Skata 80,00 80,00 80,00 0,036 2.880 Karfi 49,00 35,00 39,77 49,555 1.970.728 Steinbitur 40,00 37,00 37,55 0,368 13.820 Hlýri 43,00 -43,00 43,00 0,031 1.333 Skarkoli 58,00 58,00 58,00 0,050 2.900 Ufsi 55,00 35,00 46,52 19,791 920.674 Hlýri/Steinb. 43,00 43,00 43,00 0,056 2.408 Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,165 825 Lúða 455,00 175,00 228,58 1,861 425.381 Keila 50,00 43,00 43,76 0,470 20.567 Blandað 25,00 25,00 25,00 0,050 1.250 Undirmál Samtals 73,00 73,00 73,00 81,46 1,200 293,408 87.600 23.901.473 Selt var úr dagróðrabátum, Þórshamri, Hauki GK, Þresti og Þuríði Halldórs- dóttur. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. Morgunblaðið/Sverrir Farartálmi fjarlægður Talsvert hefur borið á því í nágrenni Blindraheimilisins við Hamrahlíð að bílum sé lagt á gangstéttum. Slíkt veldur blindum óþægindum og hættu á óhöppum. Lögreglan í Reykjavík fylgist nú sérstaklega með bílstöðum í nágrenni Blindraheimilisins og þar fyrir utan var myndin tekin á föstudag þegar fenginn var kranabíll til að fjarlægja ökutæki sem lagt hafði verið þannig að blindum gat stafað hætta af. Lögreglufélag Reykjavíkur: Kaupin á Hvammsvík samþykkt FÉLAGSFUNDUR í Lögreglufé- lagi Reykjavíkur samþykkti á laugardaginn að kaupa jarðirnar Hvamm og Hvammsvík af þrota- búi Laxalóns hf., en sljórn félags- ins hafði gert tilboð um að kaupa jarðirnar á 39 milljónir króna. Að sögn Jóns Péturssonar, formanns félagsins, verður útivistaraðstaða í Hvammsvík rekin með sama hætti og verið hefur, en þar er golfvöllur og aðstaða til stang- veiði. Jón sagði að 77% félagsmanna í Lögreglufélagi Reykjavíkur hefðu samþykkt að kaupa jarðirnar. Hann sagðist reikna með að félagið tæki við eigninni í næstu viku, en eftir ætti að ganga frá ýmsum tæknileg- um atriðum varðandi kaupsamning- inn. Aðstaðan í Hvammsvík verður opin almenningi svo sem verið hefur hingað til, en að sögn Jóns eru hug- myndir um að bjóða aðilum að koma þar til viðbótar upp aðstöðu, til dæm- is til köfunar. Póstur og sími: Eistnesk símayfirvöld skoða rekstur gagnanets JURI Liivaak, framkvæmdastjóri Estpak, póst- og símamálastofn- unar Eistlands, og Mait Heidel- berg, yfirverkfræðingur Estpak, voru staddir hér á landi í síðustu viku til að kynna sér rekstur Pósts og síma á almenna gagna- netinu X-25. Er ætlunin að taka gagnanet frá sama framleið- anda, L.M. Ericsson, í notkun bráðlega í Eistlandi og vildu þeir kynna sér hvernig hér væri stað- ið að verki. Er Póstur og sími eina símamálastofnunin sem er með þetta kerfi í almennri notk- un en algengast er að það sé notað í einkafyrirtækjum. X-25- kerfið er notað fyrir stöðluð sam- skipti milli tölvukerfa og var sett upp á Islandi 1985. Þeir Liivaak og Heidelberg sögðu svipað gagnanet og væri í notkun hér á landi hafa verið sett upp af Estpak í desember sl. og væri nú verið að prufukeyra það. Vonuðust þeir til að hægt yrði að taka það í almenna notkun í næsta mánuði. Sögðust þeir hafa haft mikið gagn af heimsókninni til íslands og sann- færst um að þeir hefðu valið rétt kerfi. Fyrst um sinn verður eistneska gagnanetskerfið notað af~öllum Eystrasaltsríkjunum en þeir töldu líklegt að síðarmeir myndu Lettland og Litháen koma sér upp sínum eigin kerfum. Það væri hins vegar mjög nauðsynlegt nú að koma upp samstarfi milli ríkjanna ekki bara á þessu sviði. Símakerfi Eystrasaltsríkjanna sögðu þeir almennt vera ágætt ef miðað væri við símakerfið í Sov- Ragnar Benediktsson, yfirdeildarstjóri hjá Pósti og síma, sem er lengst til vinstri á myndinni, sýnir þeim Mait Heidelberg og Jiiri Liivaak hluta af tæknibúnaði Pósts og síma. étríkjunum. 40% íbúa hefðu síma en 60% þeirra væru því miður enn handvirkir. Þeir sögðust hafa mikið samstarf við símamálastofnanir Finnlands og Svíþjóðar og gætu Finnar og Eist- lendingar þannig nú þegar fylgst með sjónvarpsútsendingum hver annare. Væri svipað á döfinni varð- andi Svíþjóð. Þeir sögðust fagna því að nú hefði einnig verið tekið upp samstarf við Póst og síma á íslandi og vonuðu að það yrði gott og langvinnt. Deildarsljóri RÚV á Akureyri: Fjórir sækja um GERT er ráð fyrir að ráðið verði í stöðu deildarstjóra Ríkisútvarps- ins á Akureyri á föstudag, en umsóknir voru lagðar fram til kynningar á fundi útvarpsráðs síðasta föstudag. Fimm sóttu um stöðuna, en einn dró umsókn sína til baka. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 1. feb. - 12. apríl, dollarar hvert tonn GASOLIA 325 Í 1 200 \ A 179/178 H—I—I—I—I- -I—I—I—I—h 1.F. i. J5..22. 1.M- 6, 15..22. 23. 5Jk12. Þeir sem sóttu um eru Haukur Ágústsson, Kristján Sigutjónsson, Sverrir Páll Erlendsson, en einn umsækjenda óskar nafnleyndar. Haukur er kennari og guðfræðing- ur. Hann var prestur á Vopnafirði árin 1972-80 og hefur stundað kennslu um árabil og unnið að dag- skrár- og þáttagerð fyrir útvarp og sjónvarp. Kristján er kennari að mennt og vann við kennslu í barna- skólanum á Laugarvatni og Mýrar- húsaskóla frá 1979-84, hann var lausráðinn dagskrárgerðarmaður við Rás 2 frá desember 1983-1987, en frá því í júlí það ár hefur hann starf- að sem fastráðinn dagskrárgerðar- maður hjá Ríkisútvarpinu á Akur- eyri. Sverrir Páll lauk BA-prófi í íslensku og sögu frá Háskóla Islands og hefur hann kennt við Menntaskól- ann á Akureyri frá árinu 1974, hann hefur einnig starfað við dagskrár- gerð og fréttamennsku fyrir Ríkisút- varpið og skrifað greinar í Morgun- blaðið:---------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.