Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 í DAG er fimmtudagur 19. september, sem er 262. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 3.36 og síðdegisflóð kl. 16.01. Fjara kl. 9.46 og kl. 22.20. Sólarupprás í Rvík kl. 7.00 og sólarlag kl. 19.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið er í suðri kl. 22.23. (Almanak Háskóla íslands.) En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mfnu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26.) 1 2 H H4 ■ 6 J i ■ sr 8 9 10 y 11 13 14 15 [ m 16 LÁRÉTT: — 1 málmur, 5 sam- þykkja, 6 rauð, 7 rómversk tala, 8 byggja, 11 verkfæri, 12 knæpa, 14 Asíuland, 16 var til ama. LÓÐRÉTT: - 1 fugl, 2 mjólkuraf- urð, 2 miskunn, 4 sorg, 7 hestur, 9 kvenmannsnafn, 10 hró, 13 for- feður, 15 samhljóðar. LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ræfill, 5 óð, 6 strauk, 9 jón, 10 Ni, 11 óm, 12 mal, 13 tala, 15 éta, 17 aftans. LÓÐRÉTT: — 1 rysjótta, 2 fórn, 3 iða, 4 lykill, 7 tóma, 8 una, 12 mata, 14 lét, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA Sigurbjörg Magnúsdóttir frá Sólvangi í Vestmanna- eyjum. Hún er nú til dvalar á Reykjalundi. Maður hennar, Axel Halldórsson frá Kirkju- bóli í Vestmannaeyjum, lést árið 1990. Hún og börn henn- ar taka á móti gestum í Brautarholti 30, Rvík, í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 20. ^ rára afmæli. Á morg- 8 un, 20. september, er 75 ára Magnúsína Guð- mundsdóttir frá Flateyri, Stórholti 13, ísafirði. Maður hennar er Guðmundur Odds- son málari. Börn þeirra eru sjö. ára afmæli. í dag, 19. september, er sjötug- ur Hjörleifur Gunnarsson, fyrrum bæjarfulltrúi, Þúfu- barði 11, Hafnarfirði. Kona hans er Ingibjörg Ástvalds- dóttir. Þau eru að heiman í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN boðaði í gærmorgun heldur kóln- andi veður, einkum um Iandið norðanvert. I fyrri- nótt var minnstur hiti á lág- lendinu 3 stig norður á Nautabúi í Skagafirði. I Reykjavík var 7 stiga hiti Þessi stóra „skál“ er ekki til að safna regnvatni í til vísindalegra rannsókna, heldur er þetta diskur nýju jarðstöðv- ar Landsimans við Útvarpshúsið við Efstaleiti. Þess er vænst að hægt verði að taka stöðina í notkun næsta mán- uði. Hún verður í sambandi við nýtt gervitungl evrópskra sjónvarpsstöðva EBU og verður allmiklu öflugri en gamla jarðstöðin sem er þarna til vinstri- á myndinni. Diskur nýju jarðstöðvarinnar, sem liggur flatur um þessar mundir, er 13 m í þvermál. Það er verið að loka bakinu á diskinum. Það er nauðsynlegt vegna þess að til þess að tryggja móttökuna í vetrarveðrum verður að vera hægt að hita diskinn upp svo hann bræði af sér ís og snjó. Það verður gert með heitaloftsblásurum sem komið verður fyrir á baki disksins. Þegar þessi stóra jarðstöð er komin í gagnið verður gamla jarðstöðin tekin niður. Diskur hennar er um 7 m í þvermál. um nóttina. í fyrradag hafði verið sólskin í höfuð- staðnum í um það bil eina klst. Vatnsveður var um nóttina austur á Dalatanga og á Kambanesi. Þar rigndi allt að 28 mm um nóttina. NÁTTÚRUFRÆÐIFÉ- LAGIÐ. Hið ísl. Náttúru- fræðifélag efnir til fyrsta fræðsluerindisins í kvöld í stofu 101 í hugvísindahúsinu Odda. Ingibjörg Svala Jóns- dóttir plöntuvistfræðingur flytur erindi: Náttúrufar og mannlíf á Suður-Georgíu. Veðurfar og náttúrfar á Suður-Georgíu ber sterkan svip af kulda Suðurheim- skautssvæðanna, segir í fréttatilk. frá félaginu. Fund- urinn verður öllum opinn. RÉTTIR. Á morgun verða Rauðagilsréttir í Hálsasveit. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Fyrir allnokkru komu þessar ungu dömur, sem eiga heima uppi á Kjalarnesi, í Barnaspítala Hringsins og afhentu þar kr. 5.100 sem þær höfðu safnað er þær héldu hluta- veltu til styrktar spitaianum. Þær heita Olga Ellen Þor- steinsdóttir, Dagmar Dögg Þorsteinsdóttir, Elín Rós Pét- ursdóttir, Telma Ýr Friðriksdóttir og Vilborg Guðrún Sævarsdóttir. VESTURGATA 7, Félags- pg þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl._ 13.30 verður Hjördís Árnadóttir við píanóið. Kaffíveitingar. I dag ætla nemendur Unnar Guð- jónsdóttur ballettmeistara, sem lagt hafa stund á kínverska leikfimi, að sýna. Þá mun hljómsveit ásamt söngkona leika fyrir dansi. Þá verður postulínskynning. NORÐURBRÚN 1, félags- miðstöð aldraða. í dag kl. 8 baðtími. Framhaldssagan les- in kl. 10, föndur kl. 12. Kl. 13 fótaaðgerðartími, Ieikfimi og frjáls spilamennska. Kaffi- tími. Dalbraut 18—20, sam- verustund kl. 14 og kaffitími. FÉL. eldri borgara. í dag er opið í Risinu kl. 13—17. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkoma sem vera átti í kvöld fellur niður vegna við- gerðarvinnu í samkomusaln- um. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17 í dag. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Reykjafoss á strönd- ina. Arnarfell kom af strönd og Kyndill fór í ferð á strönd- ina og Laxfoss lagði af stað til útlanda. HAFNARFJARÐARHÖFN: Skipið sem kom með vegaol- íuna, Stella Procyon, er far- ið út aftur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. september — 19. september, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t. d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerf- iðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjald- þrot, í Alþýðuhúsinu Hvefisgötu opin 9-17, s. 620099, líka símsvari. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- gö,tu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímu- efnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er ostefnuvirkt allan sólarhringinn a 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugar- daga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavil(urlæknishéraðs og heilsugæslustöðv- ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11- 16. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. A öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánu- daga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur. Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðin Laugardalslaug, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. LokaÖ í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.