Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 PHILIPS 20 tommu litasjónvarp • Hágæða litaskjár • Fullkomin fjarstýr- ingsemstýriröllum aðgerðum • Sjálfleitari • 40 stöðva minni • Sjálfslökkvandi stillir Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515« KRINGLUNNISÍMI6915 20 !/id e/uotoSueáj/aHflegik í samuttífunv FOLX ■ WIM Kieft mótmælti víta- spymudómi í 1:1 jafntefli PSV gegn Besiktas og var hollesnka lands- liðsmanninum vikið af velli.Tyrk- irnir jöfnuðu úr vítinu. ■ UNGVERSKAR bullur létu að sér kveða í Sofia í Búlgaríu fyrir leik Levski og Ferenzvaros. Lög- reglan fór með fólk í tveimur rútum á stöðina, en sleppti liðinu að lokn- um yfirheyrslum. Engin slys urðu, en lögreglan hélt eftir keðjum, jám- teinum, flugeldum, úðabrúsum og ýmsum vopnum. ■ LIVERPOOL var vel fagnað á Anfield í fyrsta Evrópuleiknum í sex ár. Borða með áletruninni „Vel- komnir aftur“ mátti sjá víða, en þegar staðan var 6:1 sagði einn þulurinn: „Þetta er kunnugleg sjón, sem við gleymum aldrei, því Liverpool vann fyrsta Evrópuleik- inn á Anfield með_sömu markatölu — gegn KR frá íslandi, sem er einnig með í sömu keppni eftir nokkurt hlé og mætir Tórínó frá Ítalíu. ■ CLAUDIO Caniggia frá Arg- entínu gerði nýjan samning við ítalska liðið Atalanta í gær og er nú samningsbundinn til vors 1994. Aætlað er að árslun hans á næsta ári verði tæplega 44 millj. ÍSK og liðlega 54 millj. ISK árið þar á eftir. URSLIT ENGLAND 1. deild: Chelsea - Aston Villa..............2:0 Jones (22.), Townsend (57.). 17.182. Coventry - Leeds..................0:0 Áhorfendur: 15.488 Norwich - Sheffield Wedncsday......1:0 Fleck (24. vsp.). 12.503 Southampton - Wimbledon............1:0 Cockeriil (50.). 11.280. 2. deild: Brighton - Port Vale..............3:1 Oxford - Derby..............,......2:0 Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.474.000,- stgr. ÍHONDA /1CCORD HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 Honda Accord er búinn miklum góðum kostum. Kostagripir liggja ekki alltaf á lausu, en þessi er það og til- búinn til þinnar þjónustu. Bíll fyrir alla og við allra hæfi. UEFA-keppnin Vac Izzo (Ungverjal.)-Dynamo Moskva (Sovétr.)......1:0 Arpad Hahn (58.). 3.000 Cork City (Írlandi)-Bayern Miinchen (Þýskal.)......1:1 Mick Conroy (26.) - Stefan Effenberg (43.) Vllaznia Shkoder (Albaníu)-AEK Aþenu...............0:1 Dimitriadis (5.). 17.000 Bangor (N-Irlandi)-Olomouc Sigma (Tékkósl.)........0:3 - Radek Sindelar (33., 46.), Milan Kerbr (50.) 3.000. Slovan Bratislava (Tékkósí.)-Real Madrid (Spáni)...1:2 Dubovsky (69.) - Michel (13.), Butragueno (78.). 20.447 Sturm Graz (Austurríki)-FC Utrecht (Hollandi)....0:1 - Smolarek (76.). 13.000 Swarovski Tirol (Austurríki)-Tromso (Noregi).......2:1 Hörtnagl (52.), Gorosito (54.) - Johansen (2.). 5.500 Lyon (Frakkiandi)-Östers (Svíþjóð).................1:0 Remy Garde (17.). 20.000 Liverpool (Englandi)-Kuusysi Lahti (Finnlandi).....6:1 Dean Saunders (12., 77., 85., 86.), Houghton (33., 90.) - Kalie Lehtinen (35.). 17.131 PAOK Salonika (Grikkl.)-Mechelen (Belgiu)..........1:1 VfB Stuttgart-Pecsi Munkas (Ungveijal.)............4:1 Sammer (20.), Walter (32., 39.), Buchwald (35.) - Bag (89.). 7.800. Chemie Halle (Þýskal.)-Torpedo Moskva (Sovétr.)....2:1 Mikkelin (Finnlandi)-Spartak Moskva (Sovétr.)......0:2 Aberdeen (Skotlandi)-BK 1903 (Danmörku)............0:1 - Kaus (86.). 13.000. Glasgow Celtic (Skotlandi)-Ekeren (Belgíu).........2:0 Charlie Nicholas (15., vsp., 39.). 27410. Sporting Gijon (Spáni)-Partizan (Júgósl.)..........2:0 Ramon Monchu (64.), Milan Luhovy (79.). 23.600. Groningen (Hollandi)-Rot-Weiss Erfurt (Þýskal.)....0:1 Jorg Schmidt (2.). 14.000. Ajax (Hollandi)-Orebro (Svíþjóð)...................3:0 Dennis Bergkamp (60.), Aron Winter (66.), Stefan Petters- son (82.). 17.000. Sporting Lissabon (Portúgal)-Dinamo Búkarest.......1:0 Ivilo Yordanov (75.). 55.000. Sumir bílar ern betrienaðrir ENSKU liðunum íEvrópumót- unum í knattspyrnu gekk vel. Arsenal og Liverpool unnu sína leiki stórt og Manchester Un- ited gerði jaftefli í Grikklandi. Margir þekktir markaskorarar voru í essinu sínu. Dean Saunders gerði fjögur mörk í sórsigri Liverpool og Alan Smith lék sama leikinn fyrir Arsenal og hinn nýji sovéski sóknarmaður hjá Benfica, Ser- gei Yuran gerði slíkt hið sama. Markamaskínan Jean-Pierre Papin gerði þrennu fyrir Mar- seille og Wynton Rufer gerði einnig þrennu fyrir Werder Bremen gegn Bacau í Rúm- eníu. Við erum komnir aftur,“ hróp- uðu stuðningsmenn Liverpool þegar liðið tók á móti finnska liðinu Kuusysi Lahti í UEFA-keppninni. Þeir fögnuðu Saunders innilega enda var hann keyptur fyrir metfé frá Derby í vor. Hann gerði fyrsta markið á 12. minútu og Ray Houg- hton bætti örðu marki við fyrir Li- verpool á 33. mínútu áður en Leh- tinen minnkaði muninn með skoti í varnarmanninn Nick Tanner og í netið. Það var ekki sjánlegur munur á liðunum í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en hinn stórhættulegi Lehtinen varð að fara af leikvelli meiddur að Liverpo- ol, og sérstaklega Saunders, tóku öll völd á vellinum. Saunders bætti við mörkum á 77., 85. og 86. mínútu og Houghton gerði sjötta mark Liverpool á síðustu mínútu leiksins. Ensku meistararnir Arsenal höfðu mikla yfirburði i gegn Austría Vín á heimavelli sínum og unnu 6:1. Alan Smith var í essinu sínu og gerði fjögur mörk á aðeins 16 mínútum í síðari hálfleik. Alan Smith gerði fjögur mörk á 16 mínútum fyr- ir Arsenal gegn Austria Vín. Gott hjá frönsku liðunum Frönsku liðin fjögur unnu öll leiki sína í gær. Mar- seille vann Union frá Luxemborg 5:0 í Evrópukeppni meistaraliða og gerði Papin þrennu í leiknum. Lyon vann Öster frá Svíþjóð 1:0 í keppni félagsliða og Mónakó og Auxerre unnu sína leiki á miðvikudaginn þannig að árangurinn er góður. í kvöld leikur Kannes gegn Salgueiros á útivelli í Portúgal. Bayern Munchen, sigurvegarar í Evrópukeppni bik- arhafa 1974, 1975 og 1976 átti í miklum vandræðum með lið Cork frá Irlandi. Þeir írsku komust yfir snemma í leiknum en þýska liðið jafnaði skörnmu fyrir leikhlé. Barcelona, sem vann Sampdoria í úrslitum Evrópu- bikarkeppninnar 1989, byijaði með látum og vann Hansa Rostock, 3:0 og gerði Daninn Michael Laudrup tvö marka liðsins. damixa m Fæstíhelstu Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINISi SUÐURIANDSBRAUT 8, SÍMI 814670 Veljið aðeins það besta - veljið damixa blöndunartæki fyrir eldhúsið og baðherbergið. Blöndunartækin frá damixa tryggja rétt vatnsmagn og hitastig með einu handtaki. gírmótorar rafmótorar Þýsk gæðavara á góðu verði. Einkaumboð á íslandi. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Saunders gerði fjögur - ífyrsta leik Liverpool eftir sex ára bann. Arsenal byrjaði einnig vel klHOIVDA ;vem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.