Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 9 ítalska, spænska, enska, danska fyrir BYRJENDUR Upplýsingarog innritun í síma 20236. RIGMOR MUSIKLEIKFIMI Við hjá íþróttafélagi kvenna viljum bjóða stelpur á öllum aldri velkomnar í músíkleikfimi okkar í Austurbæjar- skólanum. Kennsla hefst 23. september og fer fram mánudaga og fimmtudaga kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 79243 og 666736. Til frambúöar Litir: Hvítt, svart, rautt, brúnt þakrennur Sænsk gæða framleiðsla Galvanhúðað stál gefur styrkinn og litað plasthúðað yfirborð ver gegn ryði og tæringu. Fagmenn okkar veita ráðleggingar. Hagstætt verð. Sölu- og þjónustuaðilar: Blikksmiðjan Funi sf., Smiðjuvegi 28, Kóp. S. 91-78733 Blikksmiðjan Vík hf., Smiðjuvegi 18c, Kóp. S. 91-71580 Blikksmiðja Einars sf., Smiðjuvegi 4b, Kóp. S. 91-71100 Blikksmiðjan Höfði, Eldshöfða 9, Rvk. S.686212 Borgarblikksmiðjan hf., Álafossvegi 23, Mosfellsb. S. 91-668070 Stjörnublikk hf., Smiðjuvegi 1, Kóp. S. 91-641144 Blikkás hf., Skeljabrekku 4, Kóp. S. 91-44040 Blikksmiðja Erlendar, Hnífsdalsvegi 27, ísaf. S. 94-4488 Blikkrás hf., Hjalteyrargötu 6, Akureyri. S. 96-27770 Blikk og bílar, Túngötu 7, Fáskrúðsfirði. S. 97-51108 Blikk hf., Gagnheiði 23, Selfossi. S. 98-22040 Blikksmiðja Agústs Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflav. S. 92-12430. Blikksmiðjan Eintækni, Bygggörðum 4, Seltjarnesi. S. 91-611665. ISVÖR BYGGINGAREFNI, Dalvegi 20, Kópavogi, sími 91-641255, fax 641266. pósthólf 435, 202 Kópv. Elífðarverk- efni I forystugrein Alþýðu- blaðsins var fjallað um heilbrigðismálin í ljósi þeirrar umræðu, sem orðið hefur vegna frétta um væntanlegan sparnað og niðurskurð í heil- brigðisþjónustunni. For- ystugreinin er rituð af Tryggva Harðarsyni og nefnist „Spamaðarleiðir og heilbrigðiskerfið“. Greinin er birt hér á eft- ir: „Eins og fyrri dagiim leita ráðamenn þjóðar- innar logandi ljosi að spamaðarleiðum þegar kemur að ijárlagagerð. Upp koma misjafnlega skynsamlegar hugmynd- ir um spamað, sumar reynast ónothæfar með- an aðrar eiga fyllilega rétt á sér. Menn verða hins vegar að gera skýr- an greinarmun á spam- aði og niðurskurði. Nið- urskurður getur vissu- lega átt rétt á sér, enda geri menn sér grein fyrir að verið sé að draga úr framkvæmdum | eða leggja af þjónustu. Það er eilífðarverkefni ríkis- stjóma að ná niður kostn- aði þeirrar þjónustu sem ríkið hefur með höndum. Hins vegar ber mömium að fara varlega í sakirn- ar þegar skera á niður þjónustu og gera sér grein fyrir afleiðingun- um. Lágmarks- þjónusta Nú liggja fyrir hug- myndir um að draga úr þjónustu nokkurra ■ uMiiiimuiin | HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVÍK - SÍMI 625566 Sparnaðarleidir og| heilbrigðiskerfið Eins og fyrri daginn leita ráðamenn þjódarinnar logandi Ijósi aö I sparnaðarleidum þegar kemur að fjárlagagerð. Upp koma misjafn-1 lega skynsamlegar hugmyndir um sparnað, sumar reynast ónothæf-1 ar meðan aðrar eiga fyllilega rétt á sér. Menn verða hins vegar að I gera skýran greinarmun á sparnaði og niðurskurði. Niðurskurður I getur vissulega átt rétt á sér, enda geri menn sér grein fyrir að verið 1 sé að draga úr framkvæmdum eða leggja af þjónustu. Það er eilíföar-1 verkefni ríkisstjórna að ná niður kostnaði þeirrar þjónustu sem ríkið I hefur með höndum. Hins vegar ber mönnum að fara varlega í sak-1 irnar þegar skera á niður þjónustu og gera sér grein fyrir afleiðing-1 unum. Nú liggja fyrir hugmyndir um að draga úr þjónustu nokkurra spít-1 ala landsins. Það er að sjálfsögðu eðlilegt að endurskoðað sé hvaða | Sparnaður með útboði Alþýðublaðið hefur hreyft þeirri hug- mynd, að afmörkuð verkefni í heilbrigðis- þjónustu verði boðin út og læknar og sjúkrahús geri tilboð í þau fyrir ákveðið verð. Þannig skapist sérhæfing og verk- efni hugsanlega unnin fyrir lægra verð. spítala landsins. Það er að sjálfsögðu eðlilegt að endurskoðað sé hvaða þjónustu einstakar sjúkrastofnanir bjóða upp á. Heilbrigðismálin eru hins vegar afar við- kvæm mál og því verður að grunda það vel og undirbyggja ef draga á úr þjónustu einstakra sjúkrastofnana. Það verður að liggja fyrir hver á að taka við þeirri þjónustu sem lögð er af á einum stað og eins hvort hægt sé að bjóða upp á sambærilega þjón- ustu annars staðar fyrir minni tilkostnað. Til- gangurinn við að færa þjónustu frá einum stað til annars er enginn ef því fylgir aukiiui kostn- aður, nema ef verið er að bjóða upp á betri og öruggari þjónustu. það er tfl að mynda réttmæt krafa að boðið sé upp á lágmarksheilbrigðisþj ón- ustu í hinum dreifðu byggðum landsins, þótt hún kunni að vera hlut- fallslega dýraiá en í þétt- býliskjömum. Bakreikning- ar Vafalaust má ná fram spamaði og hagræðingu á ýmsum sviðum heil- brigðiskerfisins. Það er hins vegar hæpið að auk- in miðstýring og tilskip- anakerfi séu vænlegust til að ná árangri í þeim efnum. Líklegt er hins vegar að aukið faglegt og fjárhagslegt forræði í heilbrigðiskerfinu sé hvati til spamaðar og hámarksnýtingar á þeim fjármunum sem menn hafa að spila úr hveiju sinni. Fjárhagslegt sjálf- stæði heilbrigðisstofnana getur Iiins vegar aldrei fólgist i því að stjórnend- ur þeirra geti sent enda- laust bakreikninga til ríkisins, fari þeir út fyrir fjárhagsramma sem þeim er settur. Þrátt fyr- ir að aukið fjái’hagslegt og faglegt forræði sjúk- rastofnana sé æskilegt verður engu að síður að koma til sérhæfing og víðtæk samvinna þeirra á milli. Þá er ekki óeðli- legt að rikið reyni að koma við útboðum í auknum mæli á sviði heil- brigðisþjónustu, þar sem því verður komið við. Vel má hugsa sér að afmörk- uð verkefni verði boðin út og sjúkrahús eða læknar geri síðan tilboð í þau fyrir ákveðið verð. Þannig gætu læknar og eða sjúkrahús sérhæft sig í ákveðnum læknis- verkum og hugsanlega framkvæmt þau fyrir minna verð en nú tíðkast. Þetta em hugmyndir sem er verið að skoða í ýmsum nágramialöndum okkar og nauðsynlegt að gera það einnig hér á landi. Það mun aldrei ganga, að öllu lieil- brigðiskerfmu verði mið- stýrt úr eirnii skrifstofu á höfuðborgarsvæðinu." Viltu ríkistryggð skuldabréf með 8,7% raunávöxtun? Þá eru húsbréf svarið! Húsbréf eru ríkistryggð og eignar- skattsfrjáls. Við tökum húsbréf í vörslu og fylgjumst með ársfjórðungs- legum útdrætti. Leitaðu nánari upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar. Frá og með 16. september er opnunartími Kaupþings frá 9:00 -17:00. Gengi Einingabréfa 19. sept. 1991. Einingabréf 1 5.927 Einingabréf 2 3.170 Einingabréf 3 3.889 Skammtímabréf 1,977 KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfafyrirtœki ÍCrittgÍunni 5, sftni 689080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.