Morgunblaðið - 19.09.1991, Side 39

Morgunblaðið - 19.09.1991, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEFTEMBER 1991 39 Jack karlinn í sjónum ásamt Lorrain dóttur sinni sem þykir þegar hafa erft glettilegt augnaráð hans. STJÖRNUR Ætlar Nicholson í það heilaga? Hinn hálfsextugi og heims- þekkti leikari Jack Nichol- son segir að hann kunni æ betur við hið ráðsetta fjölskyldulíf og dagar pilsajagarns mikla séu taldir. Hann heldur tryggð við sambýliskonu sína Rebeccu Bro- ussard, sem kom óvænt upp á milli hans og leikkonunnar Anj- elicu Houston, þau eiga barn saman og annað er á ieiðinni, það hefur verið gert heyrinkunnugt. Kunnugir segja þetta ekki bara vera í nösunum á Nicholson, hann sé óþekkjanlegur eftir að hann kynntist Rebeccu og iitla daman Lorrain, sem nú er 16 mánaða gömul, hafi dregið fram úr karlin- um nýjar hliðar sem enginn vissi að til væru. Nicholson er nú á ferðalagi um Suður Frakkland með Ijölskyldu sinni og orðrómur er á kreiki að þau Rebecca ætli að ganga í það heilaga áður en fríinu lýkur. Það gaf orðrómnum byr undír báða vængi, að Jenni- fer, hin 27 ára gamla dóttir Nic- holsons frá hjónabandi hans og Janice Knight á árum áður, hefur slegist í hópinn, en þau hittast ekki allt of oft. Þykir mönnum það benda til þess að brúðkaupsk- lkkurnar klingi nú og Jennifer ætli að vera hjá karli föður sínum er hann stígur skrefið. Andrúmsloftið í Naustinu er ómótstæðilegt þegar Haukur Morthens og hljómsveit hans laða fram létta tóna við dansgólfið fram eftir nóttu Haukur Morthens og hljómsveit í Naustinu Naustið býður ljúff'engar krásir af helgarmatseðlinum eða sérréttaseðlinum í umhverfi sem á engan sinn líka - og svo ef til vill lítinn dans við ljúfan söng Hauks Morthens. Vesturgötu 6-8 • Reykjavík • Borðapantanasími 17759 Rebecca slakar Lorrain út í volgan sjóinn. Glöggt má sjá að annað barn er á leiðinni. wsm MATSEDILL J 1 ■ Ristuö samloka m/hangikjöti og ítölsku salati 7 ,kr. 595,- Salsaborgari .kr. 690,- Nautasnitsel m/pönnu- steiktum kartöflum .kr, 795,- Djúpsteikt ýsa m/drottningarsósu .kr, 795,- | Súpa fylgtir öllum réttum J KVJÍÍÍUlÍKl < i i"i vj • 11 wí — Fullkomin abstaba fyrir þá sem stunda þrekþjálfun Júdó Byrjendanámskeið Aðalþjálfarar: Michal Vachun 6. Dan Bjarni Friðriksson 5. Dan Líkamsrækt GYM 80 tækjasalur Dynavit þrektæki Líkamsrœkt • 500 ferm. glæsilegt húsnæði, að Einholti 6 • Mánaðarkort kr. 3.300.- • 3 mánaða kort kr. 7.500.- • 3 mánaða kort (dagtímarfrá kl. 8-16) kr. 5.400.- Upplýsingar og innritun alla virka daga frá kl. 16-22 í síma 627295 ebafrá 8-16ísíma 985-36393. ÁRMAtíN JÚDÓ GYM80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.