Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 11 lbmstundasd«óliim: VÍDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. Anna G. Magnúsdóttir. Helgin26.-27.okt. kl.10-18. VÍDEÓTAKA FYRIR UNGLINGA 20 st. Anna G. Magnúsdóttir Helgin 9.-10.nóv. kl.10-18. RÆÐUMENNSKA FYRIR BÖRN 18 st. Snorri Konráðsson. Má.og mi. kl.17-19:15 (3 vikur trá 28.okt.). LJÓSMYNDATAKA 20 st. Skúli Þór Magnússon. Fi. kl.20-21:30 (10 vikur). AÐ TAKA MYNDIR ÚTI 20 st. Halldór Valdimarsson. Lau. kl.10-13 (5 vikurfrá 12.okt.). FRAMKÖLLUN OG STÆKKANIR 20 st. Halldór Kolbeins Þri. kl. 19-22 (5 vikur frá 8.okt.). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Má. kl.19-21:15 (5 vikurfrá 14.okt.). LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16 st. Elín Guðjónsdóttir. Lau. kl.10:30-12 (8 vikurfrá 12.okt.). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 St. Ingiberg Magnússon. Lau. kl.10-13 (10 vikur). MÓDELTEIKNING 24 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 13:30-15:45 (8 vikur frá 12.okt.). TEIKNING 40 st. ina Salome Hallgrímsdóttir. Þri. kl.19-22 (10 vikur). MÁLUN 40 st. Elín Magnúsdóttir. Mi. kl.19-22 (10 vikur). AKRÝLMÁLUN 40 st. Harpa BjörnSdóttir. Mi. kl.19-22 (10 vikur). MYNDLIST F. FORELDRA OG BÖRN 25 st. Kristín Reynisdóttir. Lau. kl.10-12 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st. Erla Þórarinsdóttir. Mi. kl.19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Harpa Björnsdóttir og Iðunn Thors. Lau. kl.13-16 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st. (na Salome Hallgrímsdóttir og Guðjón Ketilsson. Lau. kl.10-12 (10 vikur). PAPPÍRSGERÐ 10 st. Helga Pálína Brynjólfsdóttir. 2.-3. nóv. kl. 13-17. SILKIMALUN 24 st. Elín Magnúsdóttir. Lau. kl.10-13 (6 vikur frá 12.okt.). GLERSKURÐUR (Tiffany) 24 st. Björg Hauksdóttir. Mi. kl.19-22 (6 vikur frá 9.okt.). GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st. Steinunn Ólafsdóttir og Gunnhildur Þórarinsdóttir Má.og mi. kl. 19:45-22 (3 vikur frá 21.okt.). INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 st. Elísabet Ingvarsdóttir. Fi. kl.18-19:30/21 (7 vikurfrá 10.okt.). BÓKBAND 30 st. Einar Helgason. Fi. kl. 17:30-19:45 (10 vikur). SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl.17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Þri. kl.17:30-19 (10 vikur). STAFSETNING 20 st. Helga Kristín Gunnarsdóttir. Má. kl.18-19:30 (10 vikur). AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st. Þórður M. Þórðarson. Lau.19.og 26.okt. kl.13:30-17:15 (2 vikur). BÓKFÆRSLA 20 st. Friðrik Andersen. Má.og mi. kl.19:30-21 (5 vikur frá 7.okt.). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 18 st. Jóna Kristinsdóttir. Má. kl.19:45-22 (6 vikur frá 14.okt.). SÖLUTÆKNI - SÖLUMENN 12 st. Torfi Geirmundsson. Þri.og fi. kl.19:45-22 (2 vikur frá 15.okt.). SÖLUTÆKNI - SMÁSALA 12 st. Torfi Geirmundsson. Þri.og fi. kl. 19:45-22 (2 vikur frá 29.okt.). AÐ RATA UM PENINGAFRUMSKÓGINN 6 st. Friðrik Halldórsson. Mi. kl.19:45-21:15 (3 vikur frá 13,nóv.). AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 st. Elías Arnlaugsson. Þri.8.,fi.10.okt. kl.19-22 og lau.12.okt. kl.9-17. FATASAUMUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Má. kl.19-22 (5 vikur). AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 28 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl.9:30-12:30 (7 vikur). BÚTASAUMUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Þri. kl.19-22 (5 vikur frá 15.okt.). NÝTT AF NÁLINNI 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Fi. kl.19-22 (5 vikur). SNIÐ OG SAUMUR 40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl.13-16 (10 vikur). SÆNSKA 20 st. Adolf H. Petersen. - Byrjendur þri. kl.19:45-21:15 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli þri. kl.18-19:30 (10 vikur). ÍTALSKA 20 st. Paolo Turchi. - Byrjendur fi. kl.18-19:30 (10 vikur). - Lengra komnir fi. kl.19:30-21 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli fi. kl.21-22:30 (10 vikur). FRANSKA 20 st. Ingunn Garðarsdóttir. - Byrjendur lau. kl.10-11:30 (10 vikur). - Lengra komnir lau. kl.11:45-13:15 (10 vikur). ENSKA 20 st. James Wesneski. - Byrjendur þri. kl.18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í amerísku talmáli þri. kl.19:30-21 (10 vikur). - Framhaldsfl.fi.og lau. (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. Ufe Eschner. - Byrjendur mi. kl.18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli mi. kl.19:45-21:15 (10 vikur). ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12 st. Steinunn Harðardóttir. Má.og mi. kl. 19:45-22 (2 vikurfrá 14.okt.). BLAÐAMENNSKA OG GREINASKRIF 15 st. Páll Vilhjálmsson. Fi. kl.19:45-22 (5 vikur frá 17,okt.). NÁMSTÆKNI 12 st. Björn E Hafberg. Má.og mi. kl. 19:45-22 (2 vikurfrá 14,okt.). SÖNGNÁMSKEIÐ 24 st. Fyrir byrjendur Elín Ósk Óskarsdóttir Mán. kl. 20-22:15 (8 vikur frá 7,okt) DANSKA 20 st. Magdalena Ólafsdóttir. - Þjálfun í talmáli má. kl.18-19:30 (10 vikur). - Framhaldsfl. má. kl.20-21:30 (10 vikur). SPÆNSKA 20 st. Jordí Farrá Capellas. - Byrjendur fi. kl.18-19:30 (10 vikur). - Lengra komnirfi. kl.20-21:30 (10 vikur). ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA 40 st. Guðlaug Kjartansdóttir. Þri.og fi. kl.20-21:30 (10 vikur). HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. lau. kl.9-15 (3 vikur). AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st. Hilmar Örn Hilmarsson. Mi. kl.19-22 (4 vikur frá 16.okt.). SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 10 St. Hildur Karen Jónsdóttir. Lau. kl.11-12:30 (5 vikur frá 19,okt.). SLÆÐUHNÝTINGAR 3 st. Anna Sigríður Þorkelsdóttir. Þri.15.okt. kl.19:45-22. fU m æ, ii» ■J i ~ * SKAPANDI SKRIF 20 st. Björg Árnadóttir. Lau. kl.14-15:30. (10 vikur). GARÐASKIPULAGNING 20 st. Kolbrún Oddsdóttir og Fríða Björg Eðvarðsdóttir. Lau. kl.10-13 (5 vikur frá 12.okt.). SUMARBÚSTAÐALANDIÐ 12 st. Hafsteinn Hafliðason. Mi. kl.19:30-21:45 (4 vikur frá 16.okt.). POTTAPLÖNTUR 10st. Hafsteinn Hafliðason. Helgin 12.-13. okt. kl. 13:30-17:15 HAUSTLAUKAR 5 st. Hafsteinn Haíliðason. Lau. 5.okt. kl.13:30-17:15 BLÓMASKREYTINGAR 8 st. Hjördís Jónsdóttir. Má.14.og mi.16.okt. kl.20-23. Kennsla á daginn fyrir eldri borgara og annað heimavinnandi fólk: ENSKA, byrjendur og lengra komnir -10 st. Lynn Knudsen Mi.kl. 13,14:10 og 15:20 (8vikurfrá9.okt.).. ÞÝSKA, byrjendur og lengra komnir - 10 st. Magnús Sigurðsson. Fi.kl.13,14:10 og 15:20 (8 vikurfrá 10.okt.). VATNSLITAMÁLUN - 24 st. Harpa Björnsdóttir. Má. kl. 10-12:15 (8 vikurfrá 14.okt.). Haustönn hefst 30. september og stendur í 10 vikur. Kennsla fer fram í Fjölbrautarskólanum Ármúla og á Grensásvegi 16A. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Grensásveg 16A, jarðhæð, kl.10-18 daglega til 30. september. Eftir þann tíma verður skrifstofan opin kl. 10-16 virka daga. Innritunarsími er 67 72 22. Símsvari tek<ur við skráningu utan daglegs afgreiðslutíma. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Starfsmannafélagið Sókn, Iðja, félag verksmiðjufólks og Verkakvennafélagið Framsókn veita félagsmönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum. Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag járntðnaðarmanna veita félagsmönnum og fjölskyldum þeirra einnig námsstyrki. Rafiðnaðarsambandið greiðir námsgjöld félagsmanna í Tómstundaskólanum. Félagsmenn eftirtalinna stéttarfélaga fá afslátt á námsgjöldum: Bíliðnafélagið Félag bókagerðarmanna Félag járniðnaðarmanna Iðja, félag verksmiðjufólks Samband íslenskra bankamanna Starfsmannafélagið Sókn Sveinafélag pípulagningamanna Trésmiðafélag Reykjavíkur Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún Verslunarmannafélag Reykjavíkur Innritun daglega Irl 10-18 TÖMSTUNDA SKOLINN Grensásvegi 16a Sími677222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.