Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 * áb 18,6 milljóna hagnaður af Kaupfélagi Fáskrúðsfjarðar AÐALFUNDUR Kaupfélags Fá- skrúðsfjarðar var haldinn í fé- lagsheimiiinu Skrúð iaugardag- inn 11. apríi sl. Hagnaður af rekstri Kaupfélags Fáskrúðs- fjarðar árið 1991 varð 4,8 millj. Morg^unblaðið/Diðrik Jóhannsson Þorsteinn Ólafsson framkvæmdastjóri hjá Bsb. Suðuriands tók á móti kvígukálfinum. Viðstaddir voru Sveinn Hallgrimsson skóia- syóri, Asgeir Ásgeirsson og Guðmundur Hallgrimsson. Bændaskólinn á Hvann- eyri gefur kvígukálf Hvannatúni í Andakíl. í VETUR bar landsþekkt metkýr á Hvanneyri, Fjóia 286, kvígu- kálfi undan Þistli 84013. Bændaskólinn gaf þennan kálf til ræktunar- kjarna á tilraunabúi Búnaðarsambands Suðuriands á Stóra-Ármóti. Þar er ætlunin að safna á hveiju ári 6 til 8 kvígukáifum undan afurðamestu kúnum á landinu og bestu nautunum, sem eru í notkun. Þegar kemur að því að þessar þekkt metkýr fyrir afurðir. Faðir kvígur fái fang í fyrsta sinn, er hugmyndin að flytja úr þeim fijóv- guð egg í aðrar kýr, þannig ættu að fást að minnsta kosti 3 til 6 kálfar. Faðir þeirra verður eitt af bestu nautum í landinu. Einn naut- kálfur verður alinn upp í uppeldis- stöð Búnaðarfélags íslands og kvígukálfamir í tilraunastöðinni og hjá bændum. Þegar eftir fyrstu kálfsnytina er tekin ákvörðun um notkun nautsins á Nautastöð Bún- aðarfélags Islands . Á þennan hátt styttist kynslóðabilið verulega og ætti að vera hægt að hraða kynbót- aframfórum íslenska kúastofnsins. Eins og áður segir er Fjóla 286 kálfsins, Þistill 84013, er með mestu kynbótagripum sem fram hafa komið. I dómsorði um dætur hans segir m.a., að þær hafi mjög rétta og sterklega yfirlínu. Bolur er ágætlega sívalur og þoldýpt oft mikil. Fótstaða er rétt og ákaflega sterkleg. Júgur er yfirleitt jafnt, nokkuð rýmismikið og ágætlega borið og spenar rétt settir og vel gerðir. Gallar í mjöltun eru litlir og skap hjá þessum kúm sagt mjög gott. í heild er þetta með ólíkindum jafn hópur af mjög gallalitlum kúm sem hafa mjög sterklega bolbygg- ingu og góða júgur- og spenagerð. - D.J. Adalfundur Aðalfúndur Granda hf. O verður haldinn fimmtu- J_ daginu 30. apríl 1992 í matsal fyrirtækisins í Norðurgarði, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 17:00. G^NDI Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf skv. 18. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarbréfa. 3. Tillaga um úgáfu nýrra hluta. 4. Önnurmál, löglega upp borin. Grandi hf., Norðurgarði, 101 Reykjavík kr. og hagnaður Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar hf., sem er dótt- urfyrirtæki Kaupfélagsins, nam 13,6 millj. kr. Samaniagður hagn- aður af starfsemi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga er því 18,6 miilj. kr. eftir að fyrirtækin hafa greitt um 3 millj. kr. í tekju- skatt, en ójafnað tap var ekki til staðar í fyrirtækjunum. Fjámyndun rekstrar beggja fyrir- tækjanna varð 91 millj. kr. á móti 145 millj. árið 1990. Fjárfest var á árinu fyrir 42 millj., að stærstum hluta er um að ræða breytingar sem gerðar voru á rækjufrystiskipinu Búðafelli sem lengt var um sex metra í Gdynia í Póllandi. Bókfært eigið fé fyrirtækjanna nam 529 millj. kr. í árslok 1991 sem er 46% af niðurstöðu efnahagsreiknings og hafði það aukist um 8% frá árinu á undan. Kaupfélag F’áskrúðsfirðinga og dótturfyrirtæki þess greiddu 315 míllj. kr. í vinnulaun til 358 starfs- manna sem komu á launaskrá. Samanlögð velta fyrirtækjanna árið 1991 var 1.251 millj. kr. og jókst hún um 4% frá fyrra ári. Aðalfundurinn samþykkti tillögu stjómar um að greiða 3 millj. kr. I stofnsjóð félagsmanna. Þá afgreiddi fundurinn nýjar samþykktir fyrir Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga vegna nýrra samvinnulaga. Stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirð- inga skipa: Aðalstjórn: Bjöm Þor- steinsson formaður, Kjartan Sigur- geirsson, Jens P. Jensen, Jóhannes Sigurðsson og Ólafur Gunnarsson. í varastjórn em: Lars Gunnarsson, Elínóra Guðjónsdóttir og Kjartan Reynisson. Kaupfélagsstjóri er Gísli Jónatansson. Morgunblaðið/Helga Halldórsdóttir Sigmundur Þórðarson, formaður íþróttaféiagsins Höfrungs á Þing- eyri, afhendir Herði Guðmundssyni flugstjóra viðurkenninguna. Þingeyri: Flugfélaginu Erni veitt viðurkenning Þingeyri. SEM kunnugt er gekkst íþróttafélagið Höfrungur á Þingeyri fyr- ir söfnun meðai Vestfirðinga til kaupa á hjarta- og lungnavél fyrir gjörgæsludeild Landspítalans, sem Vestfirðingar og Lands- samband hjartasjúklinga gáfu sameiginlega. í tengslum við söfnun þessa ákváðu félagar í Höfrungi að færa Herði Guðmundssyni, flug- stjóra og eiganda flugfélagsins Ernis á ísafirði, sérstaka viður- kenningu fyrir það öryggi sem hann hefur veitt íbúum Vestfjarða í gegnum árin með sjúkraflugi, oft við hinar erfiðustu aðstæður. Sigmundur Þórðarson, formað- ur íþróttafélagsins Höfmngs, af- henti Herði útskorinn stein frá Álfasteini hf. og sagði við það tækifæri að öllum mætti vera það ljóst að með starfi sínu hefði Hörður án efa bjargað mörgum mannslífum sem aldrei verða met- in til fjár. Hann sagði Ijóst að það þakklæti sem Hörður og starfs- menn hans eiga ótvírætt skilið fyrir allt sitt fórnfúsa og frábæra starf ætti við Vestfirðinga flesta ef ekki alla, en á steininn var letr- að:„Þökkum frábæra þjónustu í okkar þágu. Vestfirðingar.“ - Helga. Blómlegt listalíf í Reykjadal Laugum. MIKIÐ listalíf hefur verið í Reykjadal undanfarið. Leikdeild Ung- mennafélags Eflingar frumsýndi fyrir skömmu á Breiðumýri leikrit- in Fugl í búri eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur og Konu eftir Dario Fo og Franca Rame, undir leikstjórn Mariu Sigurðardóttur. Á frumsýningunni var salurinn þétt setinn og góð stemmning og hefur sýningin fengið góða dóma gagnrýnenda og áhorfenda. Leiklistarklúbbur framhaldsskól- ans á Laugum setti upp leikritið Þú er í blóma lífsins fíflið þitt eftir Davíð Þór Jónsson. Leikstjórar voru bræðurnjr Hörður og Jón Benónýs- synir en hátt í 30 nemendur tóku þátt í verkinu. Sýningar á leikritinu voru þrjár í byrjun apríl, tvær á Laugum og ein á Skútustöðum og tókust þær mjög vel. Hinir árlegu vortónleikar Tónlist- arskóla Reykdæla voru einnig haldnir í byijun apríl á Breiðumýri. I skólanum eru 63 nemendur í vet- ur og tóku þeir nær allir þátt í tón- leikunum. Spilar var á flautur, píanó, harmoniku, gítar og saxafón og leikskólakrakkar og kór Litlu- Laugaskóla sungu. Söngsveit Tón- listarskólans söng einnig, en með- limir söngsveitarinnar voru í söng- námi í vetur. í lok tónleikanna lék hljómsveitin „Skuggarnir" tvö fræg lög eftir Shadows. Skuggasveinarnir spiluðu á rafmagnshljóðfæri og trommur. Allir sem fram komu á tónleikun- um stóðu sig vel og var gaman að fylgjast með og hlusta á allt tónlist- arfólkið sem var á öllum aldri. Áhorfendur létu sig heldur ekki vanta því þeir voru fjölmargir og skemmtu sér vel. Skólastjóri Tón- listarskólans er Björn Þórarinsson og píanókennari er Aðalbjörg Páls- dóttir. - U.V. Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson Frá söngskemmtun karlakórsins Jökuls frá Hornafirði i Öræfum. Öræfi: Karlakórinn Jökull í heimsókn Hnappavöllum. KARLAKÓRINN Jökull frá Hornafirði kom fyrir skömmu í Öræfin og hélt skemmtun í Hofgarði. Söng kórinn 17 lög undir stjórn Sigurjóns Bjarna- sonar við undirleik Guðiaugar Hestnes, einsöng sungu Erling- ur Arason og Friðrik Snorra- son. Var þetta fyrsta skemmtun kórsins á þessum vetri með nýja söngskrá. Eftir konsertinn var stiginn dans við undirleik núver- andi og fyrrverandi kórfélaga og gesta. Þótti skemmtun þessi tak- ast með miklum ágætum. - S.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.