Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 51
(IJCfAJí )M0M MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 Feguróarsam- keppni Islands 1992 fer fram á Hótel íslandi 22. apríl næstkom- andi, síðasta vetrardag. Að þessu sinni taka 1 8 stúlkur þátt í keppninni og koma þær víðs vegar af landinu. Stúlkurnar eru kynntar hér á síðunni. Gróa Asgeirsdóttir er fram- kvæmdastjóri keppninnar. Fjórréttuð máltíð veróur á boðstólum og ennfremur verða ýmis skemmtiatriði. Sjö manna dómnefnd Vl >5. , , velur fegurðar- drottningu Islands 1992. Dómnefnd- ina skipa: Sig- tryggur Sig- tryggsson, frétta- stjóri, sem er for- maður, Kristjana Geirsdóttir, veit- ingamaður, Matt- hildur Guðmunds- dóttir, fyrrv. Ungfrú Island, Bryndís Olafs- dóttir, fyrirsæta, Stefán Hilmarsson, söngv- ari, Sigurður Kolbeinsson, framkvæmda- stjóri, og Þórarinn J. Magnússon, ritstjóri. TEXTI: Brynja Tomer MYNDIR: Þorkell Þorkelsson nám í brautaskóla Suðurnesja á fræðibraut, en hyggur á framhalds- nám í líf- fræði eða næringarfræði í framtíðinni. Helstu áhugamál Margrétar Elísabetar eru ljóð, íslenskar bók- menntir og íslensk náttúra. Foreldrar Margrét- ar Elísabetar eru Elín Guðmannsdóttir og Knútur Höiriis. Kjóllinn er í eigu Þórdísar Sigurjónsdóttur, en Hulda Georgsdóttir saum- aði hann. Margrét Elísabet Knúts- dóttir er 19 Keflavíkur- mær. Fjóla Her- manns- dóttir er 22 ára nemi í hár- greiðslu. Auk þess sem hún starfar með Módelsam- tökunum. Fjóla fædd- ist í Reykja- vík og for- eldrar henn- ar eru Her- mann J. Ól- afsson og Jóhanna Þorvaldsdóttir. Vinnan er eitt af áhugamálum Fjólu, en einnig finnst henni gaman að ferðast og lesa góðar bækur. í nánustu framtíð stefnir hún að því að taka gott sveinspróf, en það gerir hún nú í vor. Kjólinn hannaði Fjóla ásamt Maríu Auði Guðnadóttur sem annaðist saumaskapinn. Erla Dögg Ingjalds- dóttir er 18 ára Reykja- víkurmær. Hún er í Kvenna- skólanum í Reykjavík og starfar með Módel- samtök- unum. For- eldrar eru Steinunn Hermanns- dóttir og Ingjaldur Pétursson. Útivera, ferðalög og heilsurækt eru áhugamálin. Hún stefnir að því að ljúka stúdentsprófi og hyggur síðan á framhaldsnám í einhverri grein innan heilbrigð- isgeirans. Erla Dögg hannaði kjólinn sjálf, en Aðalheiður Þórhallsdóttir saumaði hann. Jóhanna Dögg Stefáns- dóttir er 18 ára. Hún fæddist á Akureyri en stundar nú nám við Fj'ölbrauta- skólann í Garðabæ. Jóhanna Dögg er dóttir Sig- ríðar Jóns- dóttur og Stefáns Svein- björnssonar. Hún hefur gaman af að hitta góða vini, stunda heilsurækt, lesa og njóta náttúrunnar. í framtíðinni hefur Jóhanna Dögg hug á að fara til útlanda í nám. Á myndinni er hún í kjól sem er í eigu Jórunnar Karlsdótt- ur, en í keppninni verður hún í öðrum kjól, sem hún hannaði ásamt Jórunni. Jórunn sá hins vegar um saumaskapinn. Hrönn Róberts- dóttir, fegurðar- drottning Vestmanna- eyja, fædd- ist í Reykja- ~ vík fyrir 19 árum. Róbert Sigmunds- son og Svanhildur Gísladóttir eru foreldr- ar Hrannar. Hún æfði fimleika í mörg ár og var síðan fim- leikaþjálfari, enda eru fimleikar helsta áhuga- mál hennar. Hrönn hefur einnig mikla ánægju af ferðalögum og samveru með vinum sínum. Hún er nemandi í M. H. og stefnir að námi í þroskaþjálfun eða barnasálfræði. Hún hannaði kjólinn ásamt vinkonu sinni, Selmu Ragnars- dóttur sem saumaði hann. Pálína Halldórs- dóttir, fegurðar- drottning Norður- lands, fæddist á Húsavík fyrir 19 ánim. Nú stundar hún nám við Mennta- skólann á Akureyri. Foreldrar Pálínu eru Halldór Sigurðsson og Mary Anna Guðmundsdóttir. Hestamennska, blak og bíó eru áhugamál hennar og framtíðaráformin vefjast svo sannarlega ekki fyrir henni. Hún ætlar í bændaskólann á Hólum að loknu stúd- entsprófí. Á myndinni er hún í kjól sem Jórunn Karlsdóttir á, en í keppninni verður hún í öðr- um kjól sem Jórunn bæði hannaði og saumaði. Hanna Valdís Garðars- dóttir, fegurðar- drottning Suðurlands, er 19 ára nemandi í Fjölbrauta- skólanum á Selfossi. Hún fædd- ist í Reykja- vík en er al- in upp á Hanna Valdís er dóttir Garðars Jóhannssonar og Erlu Hafsteinsdóttur. Hestamennska á hug hennar allan og í framtíðinni, að loknu námi, langar hana að vinna í tengslum við ferðaþjón- ustu. Hún hannaði kjólinn sinn sjálf ásamt Guðnýju Sigurðardóttur sem saumaði hann. Lovísa Rut Ólafs- dóttir fæddist í Keflavík fyrir 19 árum og er alin upp í Keflavík. Hún er dótt- ir Ólafs Júlí- ussonar og Svanlaugar Jónsdóttur og er nem- andií Versl- unarskóla íslands í tungumáladeild. Lovísa Rut hefur áhuga á erlendum tungumálum, ferð^ lögum og útiveru og að loknu stúdentsprófi hyggur hún á tungumálanám erlendis. Kjóll Lovísu Rutar er í eigu Hildar Dungal. Heiðrún Anna Björns- dóttir er 18 ára og stundar nám á fél- agsfræði- braut í Fjölbrauta- skólanum við Ármúla. Foreldrar hennar eru Guðný Ein- arsdóttir og Björn Baldursson, en fósturfaðir er Már Gunn- arsson. Söngur og leiklist eru helstu áhugamál Heiðrúnar Önnu og í framtíðinni hyggst hún jafnvel leggja leiklístina fyrir sig. Einnig finnst henni koma til greina að læra fjölmiðlafræði og vinna við fréttamennsku. Jórunn Karlsdótc? ir hannaði og saumaði kjólinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.