Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 46
y46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 ATVIN N U A UGL YSINGAR „Au~pair“ Barngóð stúlka óskast á íslenskt-enskt heim- ili rétt fyrir utan London. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 31223. Hjúkrunarfræðingar Hjukrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Söluverktakar Óska eftir að ráða sölumenn til sjálfstæðra sölustarfa gegn sölulaunum. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir merktar: „Tekjur - 1992“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl. RAOAUQ ÝSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja herb. íb. óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, fyrir Knattspyrnufélagið Val. Upplýsingar gefur Kjartan Gunnarsson í síma 29032, vinnusíma 24200. HÚSNÆÐIIBOÐI Til leigu Til leigu er húsnæði undir verslun, lager eða léttan iðnað sem er 620 fm á götuhæð við Stórhöfða. Möguleiki er á að skipta hæðinni niður í smærri einingar sem væru allar með stórum innkeyrsluhurðum. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, sími 624252. Falleg smáhýsi ótrúlegt verð Eigum óráðstafað nokkrum 6 og 9 fm smáhýs- um á sérlega hagstæðu verði (196 þús. og 241 þús.). Húsin eru falleg og auðveld í upp- setningu. Henta vel á sumarbústaðalóðir, tjaldstæði í heimagarði og bændagistingu. Hús til sýnis nú um páskahelgina. Upplýsingar í síma 813682. BÁTAR — SKIP Til sölu 9,57 tonna trefjaplastbátur, smíðaður 1987, með 275 ha Ford Mermeid-vél ásamt öllum búnaði og kvóta, sem er tæp 60 tonna þorsk- ígildi. Upplýsingar í síma 91-641442. Vorveiði íLangá Tryggið ykkur veiðidag tímanlega. Nokkrar stangir lausar 20.-26. júní á neðsta svæðinu. Upplýsingar: Sveinn Aðalsteinsson s. 91-41660. Veiðimenn ath - laxveiði Höfum til sölu veiðileyfi í Setþergsá á Skógar- strönd í sumar. Falleg og gjöful tveggja stanga laxveiðiá með fjölbreyttum veiðistöðum. Fal- legt umhverfi og gott veiðihús með rafmagni og sturtu. Góð meðalveiði síðastliðin ár. Bókið í tíma. Upplýsingar og pantanir í símum 814027, 36167 og 620181. Bújörð Til sölu bújörð á vestanverðu Norðurlandi. Jörðin selst með húsum, vélum, öllum bún- aði og bústofni ásamt 60 lítra mjólkurkvóta. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 7945" fyrir 24. apríl. Dansfélagi 16 ára piltur óskar eftir dansfélaga. Góð danskunnátta, háleit markmið. Áhugasamar hringi í síma 676630. Kúluhús/hvolfþök ’83-’92 Sýning 16.-20. apríl, páskafrídagana, kl. 14.00-18.00 í vinnustofu minni, Álafossvegi 18b, í klæðaverksmiðjunni Álafossi, Mos- fellsbæ. Sími 668333. Einar Þorsteinn Ásgeirsson, hönnuður. Heba heldur við heilsunni Vornámskeið hefst21. apríl. Besta æfingablanda með tónlist. Þol - magi, rass, læri. Teygjur - slökun. Trimmform - meðferð. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 642209. <lí Vinnuvernd í verki Styrkir á vinnuverndarári í tilefni vinnuverndarársins veitir Vinnueftirlit ríkisins styrki til verkefna á sviði vinnuvernd- ar. Dæmi um slíkt gætu verið rannsóknir, ráðstefnur, myndbandagerð, útgáfa o.fl. Um styrki er að ræða en ekki greiðslu á heildar- kostnaði. Fyrri frestur til að skila umsóknum um styrk er til 1. maí nk. Síðari frestur er til 1. september. Umsóknir sendist Hólmfríði Gunnarsdóttur, verkefnisstjóra vinnuverndarársins, Vinnu- eftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavík. Sólstofur - glerhýsi fyrir einstaklinga og fyrirtæki í hæsta gæða- flokki frá USA. Tæknisalan, sími 65 69 00. Sundlaug sauna og Ijósalampar á Hótel Loftleiðum verða opin að venju alla páskadagana. Skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag er opið frá kl. 8-17. Laugar- dag er opið eins og venjulega. Nánari upplýsingar í síma 22322. KVÓTI Humarkvóti Humarkvóti óskast. Framtíðarkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 3455“ fyrir 22. apríl. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur KR verður haldinn í félagsmiðstöðinni Frosta- skjóli mánudaginn 27. apríl kl. 20.30. Aðaistjórn. Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn á Austurströnd 12, Seltjarnar- nesi, mánudaginn 4. maí kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. „ ., . Stjornin. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sveitarstjórnarmenn í A-Skaftafellsýslu Sýsluþing er boðað föstudaginn 24. apríl 1992 kl. 14.00 á Hrolllaugsstöðum. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlanir. 2. Ársreikningar. 3. Sameining sveitarfélaga. 4. Önnur mál. Sýslunefnd A-Skaftafellssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.