Morgunblaðið - 16.04.1992, Page 46

Morgunblaðið - 16.04.1992, Page 46
y46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1992 ATVIN N U A UGL YSINGAR „Au~pair“ Barngóð stúlka óskast á íslenskt-enskt heim- ili rétt fyrir utan London. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 31223. Hjúkrunarfræðingar Hjukrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Söluverktakar Óska eftir að ráða sölumenn til sjálfstæðra sölustarfa gegn sölulaunum. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir merktar: „Tekjur - 1992“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl. RAOAUQ ÝSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja herb. íb. óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst miðsvæðis, fyrir Knattspyrnufélagið Val. Upplýsingar gefur Kjartan Gunnarsson í síma 29032, vinnusíma 24200. HÚSNÆÐIIBOÐI Til leigu Til leigu er húsnæði undir verslun, lager eða léttan iðnað sem er 620 fm á götuhæð við Stórhöfða. Möguleiki er á að skipta hæðinni niður í smærri einingar sem væru allar með stórum innkeyrsluhurðum. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, sími 624252. Falleg smáhýsi ótrúlegt verð Eigum óráðstafað nokkrum 6 og 9 fm smáhýs- um á sérlega hagstæðu verði (196 þús. og 241 þús.). Húsin eru falleg og auðveld í upp- setningu. Henta vel á sumarbústaðalóðir, tjaldstæði í heimagarði og bændagistingu. Hús til sýnis nú um páskahelgina. Upplýsingar í síma 813682. BÁTAR — SKIP Til sölu 9,57 tonna trefjaplastbátur, smíðaður 1987, með 275 ha Ford Mermeid-vél ásamt öllum búnaði og kvóta, sem er tæp 60 tonna þorsk- ígildi. Upplýsingar í síma 91-641442. Vorveiði íLangá Tryggið ykkur veiðidag tímanlega. Nokkrar stangir lausar 20.-26. júní á neðsta svæðinu. Upplýsingar: Sveinn Aðalsteinsson s. 91-41660. Veiðimenn ath - laxveiði Höfum til sölu veiðileyfi í Setþergsá á Skógar- strönd í sumar. Falleg og gjöful tveggja stanga laxveiðiá með fjölbreyttum veiðistöðum. Fal- legt umhverfi og gott veiðihús með rafmagni og sturtu. Góð meðalveiði síðastliðin ár. Bókið í tíma. Upplýsingar og pantanir í símum 814027, 36167 og 620181. Bújörð Til sölu bújörð á vestanverðu Norðurlandi. Jörðin selst með húsum, vélum, öllum bún- aði og bústofni ásamt 60 lítra mjólkurkvóta. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 7945" fyrir 24. apríl. Dansfélagi 16 ára piltur óskar eftir dansfélaga. Góð danskunnátta, háleit markmið. Áhugasamar hringi í síma 676630. Kúluhús/hvolfþök ’83-’92 Sýning 16.-20. apríl, páskafrídagana, kl. 14.00-18.00 í vinnustofu minni, Álafossvegi 18b, í klæðaverksmiðjunni Álafossi, Mos- fellsbæ. Sími 668333. Einar Þorsteinn Ásgeirsson, hönnuður. Heba heldur við heilsunni Vornámskeið hefst21. apríl. Besta æfingablanda með tónlist. Þol - magi, rass, læri. Teygjur - slökun. Trimmform - meðferð. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 642209. <lí Vinnuvernd í verki Styrkir á vinnuverndarári í tilefni vinnuverndarársins veitir Vinnueftirlit ríkisins styrki til verkefna á sviði vinnuvernd- ar. Dæmi um slíkt gætu verið rannsóknir, ráðstefnur, myndbandagerð, útgáfa o.fl. Um styrki er að ræða en ekki greiðslu á heildar- kostnaði. Fyrri frestur til að skila umsóknum um styrk er til 1. maí nk. Síðari frestur er til 1. september. Umsóknir sendist Hólmfríði Gunnarsdóttur, verkefnisstjóra vinnuverndarársins, Vinnu- eftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavík. Sólstofur - glerhýsi fyrir einstaklinga og fyrirtæki í hæsta gæða- flokki frá USA. Tæknisalan, sími 65 69 00. Sundlaug sauna og Ijósalampar á Hótel Loftleiðum verða opin að venju alla páskadagana. Skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan páskadag er opið frá kl. 8-17. Laugar- dag er opið eins og venjulega. Nánari upplýsingar í síma 22322. KVÓTI Humarkvóti Humarkvóti óskast. Framtíðarkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 3455“ fyrir 22. apríl. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur KR verður haldinn í félagsmiðstöðinni Frosta- skjóli mánudaginn 27. apríl kl. 20.30. Aðaistjórn. Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn á Austurströnd 12, Seltjarnar- nesi, mánudaginn 4. maí kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. „ ., . Stjornin. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík, föstudaginn 15. maí 1992 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sveitarstjórnarmenn í A-Skaftafellsýslu Sýsluþing er boðað föstudaginn 24. apríl 1992 kl. 14.00 á Hrolllaugsstöðum. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlanir. 2. Ársreikningar. 3. Sameining sveitarfélaga. 4. Önnur mál. Sýslunefnd A-Skaftafellssýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.