Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.04.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 47 Sálinn og systurnar skæðu Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóhöllin: Banvæn blekking - „Final Analysis" Leikstjóri Phil Joanou. Handrit Wesley Strick. Aðalleikendur Ricliard Gere, Kim Basinger, Unia Thurman, Eric Roberts. Bandaríkin 1991. Sálfræðingurinn Gere kynnist Basinger, systur eins skjólstæðings síns (Thurman). Hefst með þeim samdráttur en Basinger er gift harla skuggalegum náunga (Roberts) af grískum ættum. Vill hún skilnað og er Gere, sem orðinn er ástfanginn, því mjög svo sammála. En þá drepur Basinger bónda sinn og það er ekki síst.fyrir hjálp Geres að hún er sýkn- uð og nú taka málin nýja og óvænta stefnu og sagan ekki hálf sögð. Ótæpileg lengd er einmitt helsti Ijóður þessarar spennumyndar sem þrátt fyrir fjárráð og fært kvik- myndagerðarfólk í mörgum störfum gerir lítið betur en hanga í meðallag- inu. Myndin er afar myrk ásýndum, drunginn og dimman undirstrikar fláræði og blindingsleik persónanna og söguþráðarins en of mikið má af öllu gera. Leikhópurinn er af sama toga, dökkar persónur og heldur fráhrind- andi. Gere hefur spjarað sig vel í heldur fruntalegum hlutverkum í myndum eins og American Gigolo, Breathless og Internal Affairs. Synd væri að segja að persóna hans laði fram þá nauðsynlegu samúð sem hann þarf á að halda í hlutverki mennta- og ljúfmennis sem er gab- bað uppúr skónum. Að öði'u leyti á hann þokkalegan dag, þó hann falli ekki sem best inn í manngerðina þá ber hann Banvæna blekkingu mynd- arlega uppi. Kvenleikararnir tveir, einkum Thurman, eru utangarðs í túlkun sinni á systrunum skæðu en Robeits hefur allt til að bera til að koma illyrminu, eiginmanni Basin- gers, trúverðuglega frá sér. Joanou, sem lofaði öllu góðu eftir heimildarmyndina um U2 og spennumyndina State of Grace, á misjafnan dag. Einstaka atriði eru fagmanlega gerð og frekar að sak- ast við handritshöfundinn að myndin v'arð ekki sú afburða skemmtun sem til stóð. Sögufléttan heði mátt vera hreinni ogtilþrifameiri og samþjapp- að'ri. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! KENNSLA Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide"; einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli Gítarfélagsins. Tónlist er okkar tungumál. Frá Ljósmæðraskóla íslands 'Kennsla hefst í Ljósmæðraskóla íslands mánudaginn 7. september 1992. Inntökuskilyrði eru próf í hjúkrunarfræði og að umsækjandi hafi hjúkrunarleyfi hérá landi. Umsóknir sendist Ljósmæðraskóla íslands, kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar í skólanum á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 9.00-15.00 sími 601396. Reykjavík 13. apríl 1992, Skólastjóri. Sumarbústaður Til sölu 50,5 fm SG-sumarbústaður. Fullbú- inn eða á fyrsta byggingarstigi. Tilbúinn til flutnings. Upplýsingar í síma 91-689561. ATVINNUHÚSNÆÐI Frystigeymslur til leigu miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 641160. Mjóddin Til leigu er mjög gott 112 fm verslunarhús- næði á jarðhæð við Álfabakka í Mjóddinni. Húsnæðið losnar fljótlega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mjóddin - 9670". Til leigu Til leigu er u.þ.b. 100 fm skristofuhúsnæði á 6. hæð í Lágmúla 5. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu félagsins og í síma 679700. AUGL YSINGAR Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 ■ 108 Reykjavík, Utboð Félagsstofnun stúdenta óskar eftir tilboðum í byggingu fyrsta húss af ellefu sem ráðgert er að byggja á lóð Háskóla íslands við Eggertsgötu í Reykjavík. Um er að ræða 3ja hæða hús, liðlega 500 m2 að grunnfleti auk kjallara. Á 1. hæð verður leikskóli, en leiguíbúðir á 2. og 3. hæð. Húsinu skal skila tilbúnu undir tréverk og frágengnu að utan. Verki skal vera lokið eigi síðar en 1. nóvember 1992. Útboðsgögn verða afhent miðvikudaginn 22. apríl 1992 á skrifstofu Félagstofnunar stúd- enta við Hringbraut, 2. hæð gegn 8.000,- kr. óafturkræfu skilagjaldi. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. maí 1992 kl. 11.00. Bygginganefnd Félagsstofnunar stúdenta. tfjÚTBOÐ og Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tií- boðum í viðgerðir og endurbætur á þökum Álftamýrarskóla, 2. áfanga. Helstu magntölur eru: Þak suðurálmu um Þaktengigangs um Þak á eystri tengibyggingu um Lægra þak íþróttahúss um Múreinangrun um Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 7. maí 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 600 m2 240 m2 122 m2 324 m2 26 m2 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum eignum: Gröf, Hofshreppi, þingl. eigendur Svanhildur Sigfúsdóttir o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. apríl 1992 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Lífeyris- sjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Reykjum, Hólahreppi, þingl. eigandi Jarðakaupasjóður ríkisins, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 22. apríl 1992 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaöarins. Sýslumaðurinn I Skagafjarðarsýstu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungarupphoð Húnavatnssýsla Eftirgreindar eignir í Húnavatnssýslu verSa seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður á sýsluskrifstofunni á Blönduósi mið- vikudaginn 22. apríl kl. 14.00. Er hér um að ræða annað og siðara uppboð: Húseignin Neðri Lækur, Skagaströnd, eigandi Þorleifur Guðjónsson. Húseignin Bankastræti 7, Skagaströnd, eigandi Þorsteinn Jakobsson. Fasteignin Hrossafell 3, Skagaströnd, eigandi Eðvarð Ingvason. Jörðin Litlahlíð, Þorkelshólshreppi, eigandi Jóhann Hermann Sigurðsson. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 21. apríl 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöidum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfu innheimtumanns rfkissjóðs og veðdeildar Landsbanka (slands. Hjallavegi 21, Suðureyri, þingl. eign Sveinbjörns Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Hlíðarvegi 10, e.h., Suðureyri, þingl. eign Sigurðar Þórissonar, en talin eign Ingvars Bragasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka Islands. Mjallargötu 1, 2. h.c., ísafirði, þingl. eign Byggingarfélags ísafjarðar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Suðurtanga 6, Naustið, ísafirði, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar eftir kröfu Iðnlánasjóðs og Heklu hf. Aðalgötu 47, Suðureyri, þingl. eign db. Pálma Jóhannssonar en tal- in eign Sigrúnar Erlu Pálmadóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóös. Annað og síðara. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Framkvæmdasjóðs jslands. Annað og síðara. Auðunni ÍS-110, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfum Trygg- ingarstofunnar ríkisins og Landsbanka islands, Reykjavík. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 0101, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 0102, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flpteyrar hf. eftir kröfu veðdeildar Landsbanká islands. Annað og sfðara. Hjallavegi 9, 0104, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 0202, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara.. Hjallavegi 14, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Fiateyrar hf., eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hjallavegi 18, e.h., Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hjallavegi 18, n.h., Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar * hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hjallavegi 20, n.h., Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Sætúni 1, ísafirði, þingl. eign Jóhanns Símonarsonar, eftir kröfu Landsbanka islands. Annað og síðara. Sætúni 6, Suðureyri, þingl. eign Sigurvins Magnússonar og Guðnýj- ar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Landsbanka islands, ísafirði. Annað 'og síðara. Suðurtanga 8, Stóri slippur, isafirði, þingl. eign M. Bernharðssonar, skipasmíðastöðvar, eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Malargeymslu, hellusteypu og bílaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en taliii eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Seljalandsvegi, húseignir og lóð á Grænagarði, isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags Isfiröinga, eftir kröfu Iðn- lánasjóðs. Annað og síðara. Sementssiló, 3 stk. við Grænagarð, isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags isfirðinga, eftir kröfu lönlánasjóðs. Ann- að og sfðara. Steypustöð við Grænagarð, isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., en talin eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Trésmíðaverkstæði við Grænagarð, isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Verksmiðjuhús viö Sundahöfn, Sindragötu 5, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum istess'hf., Akureyri, Lifeyr- issjóðs Vestfirðinga, Byggðastofnunar, Pólstækni hf„ Rafboða hf., Vátryggingafélags islands, Seifs hf., Gests Halldórssonar og islands- banka hf. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Nauteyri 2, Nauteyrarhreppi, N-isafjarðarsýslu, þingl. eign islax hf., fer fram eftir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Framkvæmdasjóðs islands á eigninni sjálfri föstudaginn 24. apríl 1992 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.