Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 — * * * * * * * * * * * * * * M ¥ * * * * * ♦ * -K * * ¥ ¥ 1 * * ★ * * 16 500 SPECTBal recORDÍIIG 11 DOLBY STEREO 1 í A og B sal STEPHEIM KING STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHENKING S T í ? H\as\ K í S G’S NATTFARAR «•» SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NYJASTA HROLLVEKJA MEISTARA STEPHENS KING. ÓGNVEKJANDI - ÓGURLEG - SKELFILEG - SKUGGALEG! * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ Fjársjóðsleit í fínu hverfi Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Falinn fjársjóður („Payd- irt“). Sýnd i Háskólabíói. Leikstjórn og handrit: Bill Phillips. Aðalhlut- verk: Jeff Daniels, Cat- herine O’Hara, Hector Elizondo, Rhea Perlman, Judith Ivey, Jonathan Banks, Harris Yulin, Dabney Coleman. The Rank Film Distributors. 1992. Sálfræðingur, leikinn af Jeff Daniels, fær upplýs- ingar hjá fanga nokkrum vini sínum að mikinn §ár- sjóð sé að fmna í grunni einbýlishúss í fallegu og dýru úthverfi. Tveir sam- fangar frétta um fjársjóð- inn og bijótast út, reyna að koma sálanum fyrir kattamef og ráðast inní einbýlishúsið og byija að grafa oní kjallara. Því mið- ur skeikar einu húsnúmeri svo sáli, nýsloppinn úr sprengjutilræði þeirra, gengur óáreittur inn í næsta hús og byijar að grafa. Um síðir komast fangamir, sem er ekki hægt að segja að hafi háa greindarvísitölu, að því að sáli er í húsinu við hliðina og fer þá að vandast málið. Falinn ijársjóður er ansi skemmtileg en reyndar yf- irdrifin gamanmynd, sem leiðist út í hreinan farsa undir lokin. En þá á hún að vera búin að skemmta ágætlega hvaða dauðyfli sem er með skoplegum persónugerðum, háðslegri lýsingu á úthverfaveröld- inni þar sem fólk þrífst á persónunjósnum og fallega fjölskyldulífið er í raun rústir einar og engu síður háðslegri Iýsingu á þremur glæpamönnum sem skortir allt nema ofbeldishneigð. Þetta er bragðgóður hræri- grautur sem leikstjórinn og handritshöfundurinn, Bill Phillips, heldur lengst af við suðumarkið eða þar til sýður uppúr undir lokin. Leikarahópurinn í myndinni er talsvert for- vitnilegur því í honum eru allir þekktir aukaleikarar og þeir fara mjög vel með hlutverkin sín og gerir hver og einn heilmikið fyrir myndina. Jeff Daniels fer með aðalhlutverkið sem sálinn; Catherine O’Hara, sem menn minnast sem húsmóðurinnar úr „Be- etlejuice", leikur nýskilin húsráðanda sem býr fyrir ofan ijársjóðinn; Hector Elizondo er kauphalla- braskari sem sér gróðavon alstaðar og ekki síst í íjár- sjóðsleit; Rhea Perlman úr Staupasteini er úthverfav- alkyija sem lætur ekkert framhjá sér fara og Dabn- ey Coleman er kveifín mað- urinn hennar, Judith Ivey er eiginkona kauphalla- braskarans sem sér eitt- hvað gott í öllum mönnum, líka þeim sem eyðileggja húsið hennar, og loks fer sá sjaldséði Harris Yulin með hlutverk geðveikislegs forsprakka fanganna og nýtur sín til fullnustu. Myndin kemur þægilega á óvart. Ef maður er tilbú- inn að meðtaka alvörulaust og sárasaklaust grínið reynist Falinn fjársjóður ágætis afþreying. Nýtt tjaldsvæði tekið í notkun í Fnjóskadal JC félagar og Guðmundur Hafsteinsson, bóndi að Reykj- um II í Fnjóskadal, hafa unnið að þyí síðan í fyrrasumar að koma upp aðstöðu til móttöku ferðamanna skammt innan við Illugastaði. Svæðið er um 2 km innan við bæinn Reyki II og þykir í alla staði vel fallið til úti- vistar. í fyrra var sett upp vatnssalerni á svæðinu, auk rennandi vatns. Næsta ár er áformað að setja upp leik- tæki fyrir börn. JC félagar hafa lagt fram vinnu sína, gegn notum af svæðinu fyrstu helgi júlí- mánaðar ár hvert, en þá heldur JC Akureyri sína ár- legu sumarhátíð, Reykjahá- tíð. Þetta árið fólst vinna JC í að girða af reit við tjald- svæðið og á hátíðinni sjálfri gróðursettu JC félagar tré. Mun þessari gróðursetningu verða fram haldið næstu ár ásamt annarri uppbygg- ingu. BARA ÞU GRÍNMYND SUMARSINS VERÖLDWAYNES GRIIM, SPENIMA OG ROMANTIK! Aðalhlutverk: ANDREW McCARTHY (St. Elmos Fire, Pretty in Pink, Weekend at Bernies), KELLY PRESTON (Twins og Run) og HELEN HUNT (Project X, Peggy Sue got married). Sýnd kl. 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★TVIMÆLALAUST GAMANMYND SUMARSINS F.l. Bíólínan. Sýndki. 5,7, 9og11. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR GREIÐINN, URIÐ OG STÓRFISKURINN ★ ★ *FRABÆRMYNDA.I. Mbl. * * * * MEISTARAVERK Bíólinan. Sýnd kl. 7.30 og 10. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASkSlÁBIO SÍMI22140 BRJÁLÆÐISLEG LEIT AÐ 8V2 MILLJÓN DOLLARA ÞÝFI. SÁLFRÆÐINGURINN WILLIS (JEFF DANIELS) OG NÝ FRÁSKILDA KONAN JESSICA (CATHERINE O’HARA) EIGA i MIKLU KAPPHLAUPI VIÐ ÓSVÍFNA STROKUFANGA TIL AÐ FINNA ÞÝFIÐ. GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR! Aðalhlutverk: JEFF DANIELS (The Butchers Wife, Somthing Wild), CATHERINE O'HARA (Home Alone, Beetlejui(e), HECTOR ELIZONDO (Frankie og johnny, Pretty Wo- man) og RHEA PERLMAN (Stoupo- steinn). Leikstjóri: BILL PHILLIPS. Sýndkl. 5,05, 7.05, 9.05 og 11.05. FRUMSVNIR GRÍN-OG SPEIUIMUMYNDINA FALINN FJÁRSJÓÐUR B.i. 16 ála. ★ ★ ★G.E. DV AiOVES Sýnd kl. 9 og 11.05. Síðustu sýningar. Morgunblaðið/Árni Helgason Verið að ljúka síðustu handtökunum á hafnarbryggjunni Stykkishólmur; Hafnar- bryggjan lagfærð Stykkishólmi. UNDANFARIÐ hefur ver- ið unnið að því í Stykkis- hólmi að steypa slitlag á hafnarbryggjunni við Skipavík í Stykkishólmi. Var áður búið að steypa hluta af hafnarkantinum fremst á bryggjunni, en nú koma viðbætur þannig að þetta verður höfninni ágæt viðbót. Athafnasvæði er mikið fyrir ofan þennan kant og er fyrir- hugað að setja þar olíumöl eða I Stykkishólmi. annað varanlegt eða ódýrara efni en þessi hafnarbryggja var byggð fyrir 12 árum síð- an. Högni Bæringsson er verkstjóri bæjarins og sá hann um þetta verk með aðstoð byggingamanna frá Trésmiðj- unni Nes hf. í Stykkishólmi. Áætlaður kostnaður við verk þetta mun vera tæpar 7 millj- ónir. Þessi höfn er mikið notuð og hefur komið sér vel frá byrjun og nú verður þarna ennþá betra athafnasvæði. - Arni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.