Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.08.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992 41 „Heil sinfónLÍa af grxni, spennu og vandræðum." Á STÓRU TJALDI í Hf 1| DOLBY STEREO Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - KYNNING Á FREYJUHRÍS - PLAGGÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU! STALIONE ■ ESTELLE GETÍV Fírsí slw dwnwl up bis apcftmest. slie'í dwnwg tnp the streeb. STOPPEÐAMAMMA HLEYPIRAF Óborganlegt grin og spenna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðav. kr. 300 kl. 5 og 7. TÖFRALÆKNIRINN Vegna fjölda áskorana sýn- um við þessa frábœru mynd með Sean Connery í nokkra daga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðav. kr. 300 kl. 5 og 7. REGNBOGINN SÍMI: 19000 LOSTÆTI ★ SV MBL. ★ ★★★ PRJESSAN ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan14 HOMOFABER SIÐLAUS... SPENNANDI... ÆSANDI... ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS“ ★ ★ ★ ★ Gi'sli E. DV Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bókin er nýkomin út í ís- lenskri þýðingu og hefur fengið frábserar viðtökur. Missið ekki af þessu meist- araverki Bruce Beresford. ★ ★★ Mbl. ★★★'/, DV ★ ★★’/. Hb. Sýnd kl. 6,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sú góða, sú slæma og sá guðsvolaði Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Aðeins þú („Only You“). Leikstjóri Betty Thomas. Handrit Wayne Allan Price. Aðalleikendur Andrew McCarthy, Kelly Preston, Helen Hunt. Bresk. Rank 1991. McCarthy leikur hrekk- laust, bláeygt ungmenni sem hefur þó pappíra sem hús- gagnahönnuður uppá vas- ann — svona til að útskýra öll fínu fötin. Léleg blanda Stjörnubíó: Náttfarar —„Sleepwal- kers“. Leikstjóri Mick Garris. Handrit Stephen King. Aðalleikendur Brian Kause, Madchen Amick, Alice Krige, Jim Haynie. Bandarisk. Columbia 1992. Sá óumdeilanlegi konung- ur afþreyingarbókmennta samtímans, Stephen King, er maðurinn á bak við hand- rit þessarar grínhrollvekju sem jafnframt er það fyrsta sem hann frumsemur til kvikmyndagerðar. Er skemmst frá að segja að King er hér í sínum ótætis- legasta húmor og gerir það. í upphafí myndar sjáum við hann með grátstafínn í kverkunum á aðfangadag. Kærastan stungin af með öðrum (lái henni nokkur!) og miðamir þeirra til paradísar- innar í Karíbahafínu því ein- sog blýlóð í vasanum. En þeir fá gildi sitt á ný og McCarthy tekur gleði sína aftur er hann finnur ljósku (Preston) inná ölstofu, auga- fulla og álíka illa á sig komna í ástamálum svo þau bregða sér saman í sólina. En Preston reynist flagð undir fögru skinni og leggst í útstáelsi með flögurum svo stólpagrín að hrollvekjunni og þar með sjálfum sér. Hefði þó mátt fara aðeins hægar í subbuskapinn. Hér segir af þeim mæðginum Kause og Krige sem eiga við óvenjulegt fjöl- skylduvandamál að stríða, þau eru sumsé af fágætum ættum svefngengla og þurfa meyjarblóð svona af og til til að halda dampi. Kemur það í hlutverk fjallmyndar- legs sonarins að verða þeim úti um vökvann. Þegar hér er komið sögu em skötuhjúin búin að hola sér niður í enn einu krummaskuðinu og nýj- asta fórnarlambið í sigtinu, klappstýran Amick, kven- kostur hinn mesti. Hún fellur hönnuðurinn guðsvolaði má í annað sinn leggjast í seyru og sút vegna kvennamála. En nú kemur góða stúlkan Hunt til bjargar og ástin blossar í þriðja sinn. Barnaskapurinn í kær- leiksmálum kana hefur löng- um verið yfirgengilegur og hér skopast þeir að honum, svona í aðra röndina. En í raun er Aðeins þú afar ómerkilegur samsetningur, ofurmeinlaus augnabliksaf- þreying sem sáralítið hefur verið lagt í — hvað minnst af metnaði. Útlitið er lá- greist, tökumar nánast allar vitaskuld marflöt fyrir nýja stráknum í bænum sem hef- ur þó meiri áhuga fyrir að fæða móður sína en láta heillast af stúlkunni. Enda gagnast mútter honum í flestu. En svo em það kisul- ómr bæjarins sem koma til skjalanna, þeim er nefnilega bölvanlega við svefngengla Þetta er nú allt heldur þunnt í roðinu en engu að síður er Náttfarar slump- ungsafþreying (líkt og flest það sem kemur frá skáldinu) ef menn taka hana sem gam- anmynd og hlæja að enda- leysunni en viðbrögð ungra gestanna í troðfullum saln- um á þeirri sýningu sem í stúdíói og söguþráðurinn skelþunnur og ómerkilegur þó brosa megi á köflum útí annað. McCarthy er ekki ógeðþekkur leikari, en hefur staðnað í slökum hlutverk- um einsog flestir félagar hans úr Hughes-genginu. Og ekki við hann að sakast þó engin finnist hliðin á þessum manngarmi sem hann túlkar. Hunt er ósköp litlaus en Preston siglir ein- sog þrímöstmð skonnorta í gegnum hismið og fínnur réttu og skoplegu hliðina á tæfunni. Og litlu pjakkamir em leikaraefni. undirritaður sá vom býsna dramatísk! King er fyrst og fremst að skemmta sér og öðmm að þessu sinni með þessu stórkarlalega blóð- sugu/varúlfstilbrigði (honum bregður m.a. fyrir í smáhlut- verki kirkjugarðsvarðar og glöggir menn geta hér einnig kennt aðra kunna hrollvekju- smiði — þá Joe Dante („The Howling“, „Gremlins") og John Landis („American Werewolf in London") birt- ast á tjaldinu í sjónhending. Brellumar em góðar og leik- hópurinn veit uppá hár til hvers er ætlað af honum. Einkum má hafa gaman að Dan Martin i hlutverki lög- regluþjóns sem tekur köttinn sinn með sér á vaktina — til allrar guðsblessunnar. Út- koman dæmigerður skyndi- biti, laufléttur, auðgleymdur en ári rauður í sárið. Máttfamir náttfarar Bók um stöðu íslands í EES HJÁRÍKI, heitir nýútkomin bók eftir Björn S. Stefáns- son, þar sem hann fjallar um stöðu íslands samkvæmt samningsuppkastinu að EES. Þar segir hann frá afstöðu og hugmyndum íslenskra stjórnmálamanna eins og hann sér þær og leitast einnig við að sjá fyrir sér bakgrunn þeirra. Höfundur kemst að ýms- um niðurstöðum í bókinni og reynir að færa rök fyrir þeim, bæði söguleg og með tilliti til mála í dag. Höfundur telur að ritið verði grundvöllur hugsunar um endurnýjaða afstöðu íslands til samskipta við nákomin ríki ef íslending- ar hafna þátttöku í EES. í fyrsta kafla bókarinnar, sem heitir Upphaf, vitnar Bjöm í ýmsa menn, sem voru hlynnt- ir aðild að Evrópubandalag- inu, á þeim tíma þegar mörg ríki Evrópu voru að skipa sér annaðhvort í EB eða EFTA. Hann segir síðan hvernig spár þessara manna hafi ekki komið fram að sínu mati og leitast við að rökstyðja það. Hann kemur inn á stjóm- lögin, sjávarútveginn og ann- an iðnað, Hafrannsóknar- stofnun, afstöðu ýmissa aðila gagnvart samningnum um EES, Sölusamband hrað- frystihúsanna, ríkisstjórnir og fleira. Bókin er 80 síðna kilja og fæst einnig í hljóð- bók. Kápumynd tók Sigur- geir Jónasson. Björn S. Stefánsson Morgunblaðið/PPJ Suður-Afríkubúarnir Chalkie Stobbart og Peter Hengst við brottför frá Reykjavík vestur um haf á Fairchild 24W Argus flugvél Chalkies. Gömul flugvél ílangferð ÞAÐ ER ýmislegt sem menn leggja á sig fyrir áhugamál sitt. Tveir flugáhugamenn frá Suður-Afríku, Chalkie Stob- bart og Peter Hengst, lögðu leið sína um Reykjavík fyrir skömmu á leið frá Jóhannesarborg til Bandaríkjanna. Erindi þeirra til Bandaríkjanna er að sækja hina árlegu flugsýningu flugáhugamanna í Oshkosh í Wisconsin. Sýn- ing þessi er einskonar „Mekka“ flugáhugamanna en þar er að finna allt milli himins og jarðar sem viðkemur flugi. Megináherslan er lögð á heimasmíðaðar flugvélar og gaml- ar flugvélar sem hafa verið gerðar upp sem nýjar. Þegar þeir félagar lentu á Reykjavikurflugvelli höfðu þeir um 85 flugstundir að baki. Þeir lögðu upp frá Jó- hannesarborg fjórtán dögum áður á 51 árs gömlum far- kosti, eins hrejrfíls flugvél af gerðinni Fairchild 24W Argus. Frá Jóhannesarborg lá leið þeirra um Lilongwe í Malawi, Nairobi og Lodwar í Kenýa, Khartoum í Súdan, Luxor, Kaíró og Alexandríu í Egypta- landi, eyjuna Korfú, Bari á Ítalíu, Kempten og Aalen í Þýskalandi, Lúxemborg, Humberside og Brighton í Englandi, Invemess í Skot- landi og Kirkjuvog á Orkneyj- um til Reykjavíkur. Hér fengu flugmennirnir sér tveggja daga hvíld og notuðu tækifær- ið til að ferðast um og skoða landið. Eigandi vélarinnar, Chalkie Stobbart, er flugstjóri hjá flugfélaginu South African Airways. Hann keypti flugvél- ina fyrir nokkrum árum í mið- ur góðu ásigkomulagi og end- ursmíðaði hana alla. Það verk tók hann um þrjú og hálft ár að Ijúka við, en við skoðun vélarinnar er hún sem ný að sjá. Flugvélin, sem er ein af tólf slíkum vélum fljúgandi í heiminum í dag, er knúin 165 ha. Wamer Scarab stjömu- hreyfli og er farflughraði hennar um 160 km/klst. Framundan þegar þeir lögðu af stað frá Reykjavík voru um 40 klukkustundir á flugi um Narssarssuaq á Grænlandi, Goose Bay, Sept Isles, Montreal og Toronto í Kanada, Lansing í Michigan og Chicago til Oshkosh. Við komuna til Oshkosh mega þeir alveg eins búast við að fá verðlaun fyrir lengsta ferðalag að baki til að sækja sýninguna, en slík verðlaun eru jafnan veitt á þessari há- tíð flugáhugamanna. Frá Bandaríkjunum verður vélin send heim í gámi sjóleið- ina þar sem flugleiðin er bæði seinfarin og erfíð fyrir flugvél á þessum aldri sem hefur eng- an afísingarbúnað og fátæk- leg blindflugstæki og verður því að forðast að fljúga í skýj- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.