Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993 SJÓIMVARPIÐ 9 00 RADUAFFIII ►Mor9unsi°n' Dflliniicrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.15 ► Hlé 15.25 ► Kastljós Endursýnt frá föstudegi. 16.00 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá 4. leik í úrslitum íslandsmótsins í körfubolta. 18 00 RADUAFEIII ►Ban9si besta DHRnnCrm skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Arnason. 18.30 ►Hvutti (Woof V) Ný syrpa í bresk- um myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. (1:6) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ferðum hans um víða veröld og ævintýmm. (11:15) 21.30 IfVllflJVimiD ►Olsengengið IV llnlYI I mjln glórulaust (01- sen banden gár amok) Sígild, dönsk gamanmynd frá 1973. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Ove Sprogee, Morten Grunwald, Poul Bundgaard og Kirsten Waither. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.15 ►Háskaleg kynni (Dangerous Liai- sons) Bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin gerist. stuttu fyrir frönsku byltinguna og segir frá aðalskonu í hefndarhug. Elskhugi hennar hefur gefið hana upp á bátinn og ætlar að giftast óspjallaðri mey. Hún leitar til annars fyrrum ástmanns síns og fær hann til að fleka meyna, en hann hefur meiri hug á að draga á tálar föngulega frú sem trúir innilega á heilagleika hjónabandsins. Handritið skrifaði Christopher Hampton upp úr samnefndu leikriti sínu sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu árið 1989. Leik- stjóri: Stephen Frears. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Mich- elle Pfeiffer og Uma Thurman. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Áður á dagskrá 18. september sl. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP SJÓWVARP stöð tvö 9.00 RJIRIIAFFIII ►Með Afa Afl DHKnAErill sýnir teiknimyndir með íslensku tali. 10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd. 10.55 ►Súper Maríó bræður Þeir bræð- ur, Luigi og Maríó, eru uppátektar- samir náungar. 11.15 ►Maggý Teiknimynd. 11.35 ►! tölvuveröld (Finder) Leikinn ástralskur myndaflokkur. (8:10) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Fróðlegur dýra- og nátt- úrulífsþáttur. (1:19) 12.55 ifVllfUYUniD ►Ævintýri nvmmmuill Munchausens (The Adventures of Baron Munc- hausen) Aðalhlutverk: John Neviile, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Charles McKeown og Winston Denn- is. Leikstjóri: Terry Gilliam. 1989. Maltin gefur ★ ★ ★ 15.00 ►Þrjúbíó — Denni dæmalausi (Dennis the Menace) Teiknimynd fyrir aila fjölskylduna um prakkar- ann Denna Dæmalausa. Maltin segir myndina undir meðallagi. 16.30 ►Samspil — íslensk hönnun á Hönnunardaginn 1993 Endursýnd- ur þáttur um íslenska hönnun. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera eftir Judith Krantz. 18.00 ►Popp og kók Meiriháttar tónlistar- þáttur með frábærum uppákomum. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) 20.30 ►Imbakassinn Grínþáttur. 21.00 ►Á krossgötum (Crossroads) Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing sem leggur allt á hilluna nema uppeldi sonar síns. (3:12) 21.50 ►Óskarsverðlaunaafhendingin 23.20 IfVIDIJVIiniD ►Jacknife KVIKminUIK Bandarísk kvik- mynd um tvo hermenn sem börðust í Víetnam. Saman reyna þeir að tak- ast á við þær hryllilegu minningar um dauða og ofbeldi sem þjaka þá báða. Leikstjóri: David Jones. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★. Sjá kynningu. 1.05 ►Á slóð fjöldamorðingja (Reveal- ing Evidence: Stalking the Honolulu Strangler) Bandarísk spennumynd. Leikstjóri: Michael Switzer. 1990. Bönnuð börnum. Maitin segir myndina undir meðallagi. 2.35 ►Dulmálslykillinn (Code Name Dancer) Spennandi njósnamynd um konu sem freistar þess að ná njósn- ara úr fangelsi á Kúbu. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 ►Dagskrárlok Konuilmur - A1 Pacino fékk Óskarinn fyrir leik sinni í myndinni. Óskarsverdlaun með glæsibrag STÖÐ 2 KL. 21.50 64. Óskarsverð- launaafhendingin fór fram mánu- dagskvöldið 29. mars með miklum glæsibrag. Þar voru samankomnar allar helstu stjörnur kvikmyndaiðn- aðarfns til að fýlgjast með því hverj- ir myndu hreppa styttuna eftirsóttu. í kvöld sýnir Stöð 2 tveggja klukku- stunda langan þátt frá athöfninni og öðru því sem fyrir augu bar. Þátturinn er allur hinn giæsilegasti enda ekkert til sparað þegar Óskar- inn er annars vegar. Það ætti enginn að missa af Clint Eastwood, sem verið hefur heimsfrægur í liðlega þijátíu ár fyrir að urra og vera með ygglibrún, taka á móti Óskari frænda í fyrsta skipti og þá ekki fyrir ieik heldur bestu leikstjóm. Bestu leikararnir voru þau Emma Thompson og A1 Pacino en frammi- staða hans í Konuilmi (Scent of a Woman) þykir fádæma góð. Þrír þætftir Gylfa Þ. um óperusnillinga RÁS 1 KL. 17.05 Fyrir tveim árum flutti Gylfi Þ. Gíslason þáttaröð á Rás 1 sem hann nefndi Þijátónsnill- inga í Vínarborg. Þar fjallaði hann um ævi Mozarts, Beethovens og Schuberts og lék tónlist eftir þá. I fyrra flutti hann aðra sams konar þáttaröð um þrjá ólíka tónsnillinga, Schumann, Wagner og Brahms. Nú ætlar hann að fiytja þætti um þijá ítalska óperusnillinga, þá Rossini, Verdi og Puccini. í fyrsta þættinum íjallar Gylfi um Rossini, mesta óperutónskáld veraldar á fyrstu ára- tugum síðustu aldar. Rossini var gæddur snilligáfu, gamansemi hans var leiftrandi og hæfni hans til þess að móta laglínu brást aldrei. Fyrsti þáttur fjallar um Gioacchino Rossini Tveggja klukkustunda langur þáttur um 64. Óskarsverð- launaafhend- inguna í Hollywood Alltí góðu Eins og flestir vita nefnist morgunþáttur Rásar tvö Svanfríður & Svanfríður. Þar sitja söngkonur tvær við stjórnvölinn. Þær stöllur eru ljúfar og þýðar en stundum dálítið hvassar við Adolf Inga Erlingsson íþróttafréttamann þegar hann mætir í íþrótta- hornið. Adolf Ingi bregst prúðmannlega við skotum stelpnanna og verst fimlega. Bjarni Fel er hins vegar á hægra bijósti Svanfríðar og ætíð dálítið upprifinn þegar hann kemst í þularstofuna til hinna brosmildu fljóða. Hvað varðar íþróttahornið þá tel ég að það spanni ágæt- lega íþróttavettvanginn. En skortir satt að segja innsýn inní hinn stundum lokaða heim keppnisíþróttanna til að dæma um hvort íþróttafrétta- mennirnir nái að spanna alla keppnisflóruna. Bjarni er sér- fræðingur í alls kyns íþróttum og kann skil á öllum möguleg- um og ómögulegum leikjum. Adolf virðist líka býsna dug- legur við að hringja í menn og kanna málið. En menn verða víst seint á eitt sáttir um íþróttafréttir og vilja að „sitt lið“ komist í sviðsljósið. EldmóÖur Úr því ég er tekinn uppá því að hæla starfsmönnum RÚV þá er ekki úr vegi að hæla Árna Snævarr, hinum fastráðna fréttaritara stofnunarinnar á Norðurlönd- um. Árni er afar duglegur við að senda inn fréttir og fylgist mjög vel með sjávarútvegs- málum, stjórnmálum og öðru því sem er efst á baugi á Norðurlöndunum og jafnvel í Frakklandi ef svo ber undir. Óvenju ötull og fundvís frétta- maður Árni Snævarr. Ekki veit ég hvort Hildur Helga Sigurðardóttir er fast- ráðinn fréttaritari en hún starfar í London. Hildur Helga er fundvís á skondnar fréttir einkum af kóngafjöl- skyldunni og breskum stjórn- málamönnum og er oft skemmtilega hæðin. Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Ruth L. Magn- ússon, Kvennakórinn Lissý, Ólafur Arni Bjarnason, Samkór Vestmannaeyja, Ólafur Þ. Jónsson, Sigrúo Haróardóttir, Siguröur Ólafsson, Helena Eyjólfsdóttir, Svavar Lárusson og Óðinn Valdimars- son syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funí. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Frægir forleikir. Sinfóníuhljómsveít- in í Ljubljana leíkur; Marko Munih og Anton Nanut stjórna. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Eínnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvar- an. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Ríkisútvarpið. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veðuriregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Leynd- armál ömmu" eftir Elsie Johanson. Þriðji þáttur af fimm. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur: Þóra Friðriksdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Björn Ingi Hilmars- son, Björn Karlsson og Bryndis Péturs- dóttir. 17.05 Tónmenntir. Þrír ítalskir óperusnill- ingar. Fyrsti þáttur af þremur. Gioaoc- hino Rossini. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.00 Tvær smásögur. a. Hvalasaga eftír Jóhannes Sveinsson Kjarval. Helgi Skúla- son les. b. Viðleitni eftir Aðalheiði Sigur- björnsdóttur. Höfundur les. 18.25 Hörpukonsert í C-dúr eftir Franpois Adríen Boildieu Nicanor Zabaleta leikur á hörpu með Útvarpshljómsveitinni í Berlín; Ernst Márzendorfer stjórnar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason, (Frá Egilsstöðum. Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Fyrsti þáttur Sónötu ópus 65 eftir Frederik Chopin. Truls Mark leikur á selló og Leif Ove Andsnes á píanó. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Ólaf Þórðar- son í Ríó triói. (Áður á dagskrá I3. febr- úar. sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt-lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaup- mannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Veðurspá kl. 10.45 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Kaffigestir. Hvað er að gerast um helgina? (tarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppá- komur. Ekkifréttaauki á laugardegi kl. 14.00. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. Tilkynningaskyldan kl. 14.40. Heiðursgest- ur Helgarútgáfunnar litur inn kl. 15.00. Veöurspá kl. 16.30. Þarfaþingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vin- sældarlisti Rásar 2 Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helga- son segir rokkfréttir af erlendum vett- vangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjðn: Haukur Hauksson yfirfréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr t um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30.0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir, (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 6.00 Fréttir, 6.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veð- urfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Hrafnhildur Björnsdóttir. 13.00 Smúll- inn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. Radíusflugur vikunnar endurfluttar. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvarinnar. Spjallað um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Lúðvík Örn Steinarsson. 19.00 Jóhannes Kristjánssön. 22.00 Næt- urvaktin, óskalög og kveðjur. Umsjón: Björn Steinbek. 3.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12.12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir al íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttirkl. 13,14,15,16.16.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Samsend útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 20.00 Kvöldvakt FM 97,9. 5.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón Grön- dal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótón- listin. Grétar Miller. 18.00 Daði Magnús- son. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagurl Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýska- landi, Árni Gunnarsson. 13.00 [þróttafrétt- ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið. 14.30 Matreiðslumeistarinn, Olfar á Þrem- ur frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar órafmagnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 16.45 Næturlífið. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Get- raun. 18.00 íþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæt- urvakt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Löður - Maggi Magg. 16.00 Pétur Árna- son. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði samkvæmisljón með meiru. 24.00 Hans Steinar Bjarnason. 3.00 Ókynnt tón- list til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnu- listinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Síðdeg- isfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 Iðnskólinn. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00- 3.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.