Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.04.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 19,93 43 Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. 14-18 á Hótel Islandi. Laugavegi 45 -t. 31255 JÚPÍTERS íkvöld n í páskum: SNIGLABANDID 16. april: NÝ DÖNSK 17. apríl: TODMOBILE 21. apríl: SSSSÚL KKBAND LEIKFEL AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN ópcretta cftir Johann Strauss Kl. 20.30: I kvöld uppselt, mið. 7/4 örfá sæti laus, fim. 8/4 örfá sæti laus, lau. 10/4 uppselt, fös. 16/4, lau. 17/4, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4, fös. 30/4, lau. 1/5. Kl. 17.00: Annan í páskum og sun. 18/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. IL danssveitin ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800,- Borðapantanir í síma 68 62 20 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Dansleikur í kvöld kl. 22 - 3 Hljómsveit Orvars Kristjánssonar leikur Miðaverð kr. 800. Dansstuðið er í Ártúni. Miöa- og borðapantanir í simum 685090 og 670051. TONLIST Roxette sigursælust Roxette var kosin vinsæl- asta hljómsveitin í Sví- þjóð fyrir nokkru. Per Gesle segir að það hafi komið að- standendum hennar verulega á óvart, því hljómsveitin hafi spilað víðast hvar annars staðar en í Svíþjóð að undan- förnu. Hann segir að þeim félögunum hafi reyndar fundist þeir hafa svikið föð- urlandið með því að spila ekki nógu mikið fyrir land- ann. Þess vegna hafi titillinn ennþá meiri ánægju í för með sér en ella. Per Gesle í Roxette hampar hér verðlaunagripnum. ISLENSKA OPERAN Gjsfmi 1475 (Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán •' *■' í kvöld kl. 20 uppselt. Fös. 16/4 kl. 20. Lau. 17/4 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLINAN 99 10 15 TONLIST Gott gengi Annie Lennox Söngkonan Annie Lennox í hljómsveitinni Eurythmics hefur eignast barn, sem hún er sérstak- lega ánægð með vegna þess að hún varð fyrir fósturmissi fyrir tveimur árum. Fyrir á hún eina stúlku sem heitir Lola. Þetta er ekki eini atburð- urinn sem Annie getur glaðst yfir um þessar mundir, því nýlega var hún valin besti listamað- urinn á breskri tónlistar- hátíð. Þar hlaut hún einnig verðlaun fyrir besta albúmið, sem ber nafnið Diva. Annie Lennox er kát þessa dagana. hhhhhhhhhhsbhhhbhhhhhhhi Geirmundur, Bergiind Björk, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari jónsson, Maggi Kjartans 8iddu við - tAeð vaxandi þrá - Ort i sandinn - Ég er rokkari - Fyrir eitt bros Lifsdansinn - Þjóðhátíð i Eyjum - Helgin er að koma -1 syngjandi sveiflu Sumarfri - Lítið skrjóf I skógi - Með þér - Sumarsæta - Ég syng þennan söng Á þjóðlegu nótunum - Tifar timans hjól - Vertu - Nú erég léttur - Á fullri ferð Ég hef bara áhuga á þér - Látum sönginn hljóma - Ég bíð þin - Nú kveð ég allt Kynnar: Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. LMatseðill: ‘Rjómasúpa ‘Trinccss m/Jut)lakjöti Jíamba- ocj qrisastcik m/ rjámasveppum oq rósmarínsósu ííppelsíimís m/ súkkulaðisósu Lifandi tónlist fyrir matargesti: Stefán E. Petersen, pianó og Arinbjörn Sigurgeirsson, bassi. Hljómsveit GeirmundarValtýssonar leikur fyrir dansi Þríréttaður kvöldverður kr. 3.900 Verð á dansleik kr. 1.000 Þú sparar kr. 1.000 HOTflt jAJÁND SÍMI 687111 t ER ÞRfl sem Þeir seoja um frndann? Opinn dansleikur frá kl. 23:30 til 3:00 Hljómsveit BJÖRGVINS HALLDÓRSSONAR MIÐAVERÐ 850 KR. rC/(i7//ta/t r Joe/vvÁ'Ao/i 0PIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 -lofargóðu! BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiriksgötu 5 — S. 20010 skemmtir til kl. 03 Fögnum vorinu í Hafnarfirði Húsið opnað kl. 22.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.