Morgunblaðið - 25.05.1993, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.05.1993, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 41 Ljósm.stofan MYND HJÓNABAND. — Gefin voru sam- an í hjónaband í Víðistaðakirkju þann 10. apríl sl. af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni, Pálína Hildur ísaksdóttir og Þórhallur Helgason. Heimili þeirra er í Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Ljósmyndarinn Jóhannes Lxmg HJÓNABAND. — Gefin voru sam- an í hjónaband í Árbæjarkirkju þann 17. apríl sl. af sr. Jónu Krist- ínu Þorvaldsdóttur, Bima Guðrún Sigurðardóttir og Kjartan Kópsson. Heimili þeirra er í Arahólum 4. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann. HJÓNABAND. — Gefin vom sam- an í hjónaband i Bústaðakirkju þann 8. apríl sl. af sr. Pálma Matthías- syni, Helga M. Óttarsdóttir og Karl Þráinsson.Heimili þeirra er í Þýska- landi. 3M Myndvörpur PT SKÝRSLURNAR Persónulegir og vel varÖveittir viöskiptahættir hinna auðugu. Sendum bækling (á ensku). SCOPE - DALI Sími: 11855 • Fax: 11666 Sumarstarf sjálfboða- liða um náttúruvernd SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd skipuleggja átta vinnuferðir í sumar sem standa allt frá einum og upp í tíu daga. Þar gefst fólki tækifæri til að vinna að náttúruvernd á fallegum stöðum í góðum félagsskap sér að kostnaðarlausu. Fyrsta ferðin er dagsferð laug- ardaginn 29. maí að Djúpavatni í Reykjanesfólkvangi þar sem ætl- unin er að græða ljót sár í gróður- þekjuna eftir akstur utan vega. Ferðin er í samvinnu við stjóm fólkvangsins og Hafnarfjarðarbæ. Næst verður unnið í fjóra daga við Grábrók í Borgarfirði 10.-13. júní. Það verður lagður nýr göngii- stígur frá bflastæði að fjallinu norðanverðu og jafnframt reynt að afmá stíga á fjallið sem em mjög áberandi og til lýta. Lengsta vinnutömin á vegum Sjálfboðaliðasamtakanna verður í Dimmuborgum og við Leirhnjúk í Mývatnssveit 17.-26. júlí. Þar verður unnið að uppgræðslu, stíga- gerð o.fl. Fólk er hvatt til að leita sér nánari upplýsinga og skrá sig tímanlega. (Fréttatilkynning) Kolbrún Kristjánsdóttir á snyrtistofunni Ásýnd hf. ■ SNYRTISTOFAN Ásýnd hf. hefur flutt starfsemi sína að Star- mýri 2 á sama stað og hárgreiðslu- stofan Evíta. Snyrtistofan Ásýnd var áður til húsa að Garðastræti 4 og var starfrækt þar í 12 ár. Núver- andi eigendur em Kolbrún Krist- jánsdóttir og Ingunn Þórðardótt- ir. Kolbrún sér um rekstur stofunn- ar og hefur verið aðalstarfsmaður hennar í rúmlega fjögur ár. Sérgrein Kolbrúnar sem er menntuð í Dan- mörku er varanleg háreyðing (elect- rolysis). HEWLETT PACKARD ---;-------UMBQÐIÐ H P A I S LA N O i H F cT .. \ O T xv í V A 0 N m Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hf, í samvinnu við Apple-umboðið, hefur ákveðið að veita sérstakan pakkaafslátt á eftirfarandi tölvubúnaði: TILBOÐ I Macintosh Color Classic 4/40 MB Innbyggður Trinitron skjár, mús, lykilborð og Desk Writer bleksprautuprentari Listaverð 151.140 kr. VERÐ 129.000 kr. TILBOÐ II Macintosh LCIII 4/80 MB 14" litaskjár, lykilborð, mús og Desk Writer C lita bleksprautuprentari Listaverð 246.080 kr. VERÐ 199.000 kr. AÐ AUKI BÝÐUR T&T PC-Tölvu og Desk Jet 500 bleksprautuprentara Laser 486 SX 25 Mhz.4/107MB, SVGA lággeisla litaskjá, lykilborð, mús, MS-DOS 5.0, MS-Windows 3.1 Listaverð 177.900 kr. VERÐ 155.900 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.