Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 Öperukvöld hjá Kammer- klúbbi Óperusmiðjunnar Morgunblaðið/RAX Þeir Björn Björnsson og Stefán Arngrímsson verða meðal flytjenda á Operukvöldinu 3 ÓDÝRASTIR Við vorum ódýrastir í fyrra og erum það enn og ætlum að vera það áfram. Athugið tilboðið rennur út 31. ágúst. Allt að vérða upppantað. í okkar myndatökum er innifalið að allar myndir eru stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm aðauki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Verð frá kr. 11.000,oo Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýs- ingar. Teikningar á skrifst. Seinustu tónleikar Kammer- klúbbs óperusmiðunnar í Tón- leikaröð í ágúst, verða haldnir fimmtudaginn 26. ágúst. Tónleik- arnir verða í FIH-salnum í Rauða- gerði og hefjast klukkan 20.30. Að þessu sinni verða tónleikarnir helgaðir óperulistinni og sungnar verða vinsælar aríur úr ýmsum óperum Verdis, Donizettis, Pucc- inis, Mozarts og fleiri tónskálda. Alls koma fram níu söngvarar og undirleikarar verða þau Svana Víkingsdóttir og Johannes Andre- asen. Flytjendur eru Hörn Hrafnsdóttir, Björn Björnsson, Guðrún Jónsdóttir, Sigríður Elliðadóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ragnar Davíðsson, Ingi- björg Guðjónsdóttir, Ingibjörg Mar- teinsdóttir og Stefán Arngrímsson. Hörn Hrafnsdóttir, mezzósópr- an, lauk 8. stigs prófi frá Söngskól- anum í Reykjavík vorið 1993. Hún hefur nokkrum sinnum komið fram sem einsöngvari, bæði sjálfstætt og með kórum. Á tónleikunum syngur hún „Che faro,“ aríu Orfeusar úr óperunni Orfeo og Euridice, eftir Gluck og „Mon Coeur,“ aríu Dalílu úr óperunni Samson og Dalila, eftir Saint-Saéns. Björn Björnsson, bariton, stund- aði söngnám við Nýja Tónlistarskól- ann í Reykjavík undir handleiðslu Sigurðar Demetz Franzsonar. Einn- ig hefur hann sótt námskeið annarra söngvara, til dæmis prófessors Hanne-Lore Kusche. Björn hefur oft komið fram sem einsöngvari og haustið 1985 söng hann hlutverk ALMENNA FASTII6NASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Silvanos í uppfærslu Þjóðleikhússins á Grímudansleiknum, eftir Verdi. Á tónleikum óperusmiðjunnar syngur hann „Largo al factorum, cavatina Figaros" úr Rakaranum frá Sevilla, eftir Rossini og „Per me giunto," aríu Posa úr óperunni Don Carlo, eftir Verdi. Guðrún Jónsdóttir, sópran, lauk söngkennaraprófi frá Söngskólan- uml í Reykjavík vorið 1989. Síðan var hún um þriggja ára skeið við framhaldsnám hjá Rinu Malatrasi í Rovigo á Italíu. Guðrún hefur víða komið fram sem einsöngvari og í vetur fór hún með hlutverk Adele í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Leðurblökunni, eftir Jóhann Strauss. Á tónleikunum á fimmtudaginn syngur hún „Cavatina“ Norinu úr óperunni Don Paszuale, eftir Doniz- etti, „Quando me vo,“ vals Musettu úr óperunni La Boheme, eftir Pucc- ini og „L’altra notte,“ aríu Marga- ritu úr óperunni Mefistofele, eftir Bolito. Sigríður Elliðadóttir, alt, stund- aði söngnám við Nýja Tónlistarsköl- ann undir handleiðslu Sigurðar De- metz Franzsonar. Undanfarin ár hefur hún verið við framhaldsnám í Rovigo á Ítalíu hjá Rinu Malatrasi. Á tónleikunum syngur hún „Sequi- 1 J[_ J3 r Ú FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 HÁTÚIM Til sölu stórglæsil. 3ja herb. 97 fm nýl. íb. á 2. hæð. LJÓSHEIMAR Til sölu falleg 4ra herb. 83 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Vel umg. og góö eign. SÓLHEIMAR Til sölu falleg 3ja herb. 85 fm íb. á 6. hæð. Mjög góð sameign. Mikið útsýni. Húsvörður. NÝTT Á SKRÁ: ÆSUFELL Vorum að fá í sölu mjög góða 7 herb. 134 fm íb. á 4. hæð f lyftuh. Nýtt eldh. Mikiö útsýni. Verð 8,5 millj. FURUGRUND-4RA OG EINSTAKLINGS Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð. 24 fm ein- staklíb. í kj. Gott verð. GNOÐARVOGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. ib. á 1. hæð. ÁLFTAMÝRI - ATH. SKIPTI Falleg 3ja herb. endaíb á 4. hæð. Skipti á stærri eign æskil. LAUSAR ÍBÚÐIR: KARLAGATA Til sölu ágæt 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 5,3 millj. VESTURBERG 3ja herb. 74 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. íb. er nýmál. Nýtt gler. Húsið nýviðg. að utan. Gott útsýni. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. dilla“ Carmen úr samnefndri óperu, eftir Bizet og „Connais-tu le pays,“ aríu Mignon úr samnefndri óperu, eftir Thomas. Magnús Steinn Loftsson, tenór, lauk 8. stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík vorið 1989. Hann var síðan við framhaldsnám í Stokk- hólmi hjá Jackline Delman í tvö ár og var á sama tíma starfandi með óperustúdíói 67. Magnús hefur sung- ið einsöngshlutverk hjá Folkóper- unni og óperunni í Ystad og hér heima á hann að baki hlutverk í uppfærslum hjá Þjóðleikhúsinu, ís- Iensku óperunni og Óperusmiðjunni. Á tónleikunum á fimmtudaginn syngur hann „Una furtiva lagrima,” aríu Nemorino úr Ástardrykknum, eftir Donizetti. og „De miei bollenti spiriti," aríu Alfredo úr La Traviata, eftir Verdi. Ragnar Davíðsson, bariton, stundaði nám við Söngskólann í Reykjavík en færði sig svo yfir í Nýja Tónlistarskólann. Þaðan lauk hann 8. stigs prófi síðastliðið vor. Ragnar hefur oft komið fram sem einsöngvari og á að baki einsöngs- hlutverk hjá Islensku óperunni og Óperusmiðjunni. Á tónleikunum syngur hann „Der Vogelfanger,“ aríu Papagenos, og „Bei Mannern," dúett Papagenos og Paminu úr Töfraflautunni, eftir Mozart, ásamt Ingibjörgu Guðjónsdóttur. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópr- an, stundaði nám við Tónlistarskóla Garðabæjar undir handleiðslu Snæ- bjargar Snæbjörnsdóttur. Hún var síðan um nokkurra ára skeið við framhaldsnám í tónlistarháskólan- um í Bloomington í Indiana hjá hinni þekktu söngkonu Virginiu Zeani. Ingibjörg hefur víða komið fram sem einsöngvari en aðeins nítján ára gömul var hún fulltrúi íslands í söng- keppninni í Cardiff. Síðastliðið ár söng Ingibjörg hlutverk Mimiar í uppfærslu Operusmiðjunnar og Leikfélags Reykjavíkur á La Bo- heme. Á tóneleikum Óperusmiðjunn- ar syngur hún „Bei Mánnern" ásamt Ragnari Davíðssyni. Ingibjörg Marteinsdóttir, sópr- an, lauk einsöngvaraprófi frá Söng- skólanum í Reykjavík vorið 1988. Hún var síðan við framhaldsnám í Kaupmannahöfn hjá JSusanne Eken og síðan í Rovigo á Ítalíu hjá Rinu Malatrasi. Ingibjörg hefur víða kom- ið fram sem einsöngvari og á að baki einsöngshlutverk hjá Þjóðleik- húsinu, með Sinfóníuhljómsveit Is- lands og íslensku óperunni. í vetur söng hún hlutverk Rosalindu í upp- færslu Leikféiags Akureyrar á Leð_- urblökunni eftir Jóhann Strauss. Á tónleikunum syngur hún „Pace, pace,“ aríu Leonoru úr óperunni La forza del destino, eftir Verdi og „In quelle trine morbide," aríu Manon, úr óperunni Manon Lescaut, eftir Puccini. Stefán Argrímsson, bassi, lauk 8. stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík vorið 1988. Hann var síð- an við framhaldsnám í Mílanó á Ital- íu hjá Pier Miranda Ferraro. Stefán hefur víða komið fram sem einsöngv- ari, bæði sjálfstætt og með kórum. Hann á að baki einsöngshlutverk í óperuuppfærslum hjá Þjóðleikhúsinu og Óperusmiðjunni. Á síðastliðnu ári söng Stefán hlutverk Colline í upp- færslu Óperusmiðjunnar og Leikfé- lags Reykjavíkur á La Boheme og síðar á árinu hlutverk Baltazars í uppfærslu Óperusmiðjunnar á Amahl og næturgestunum. Á tón- leikum Óperusmiðjunnar syngur hann „Come dal ciel precipita," aríu Banquos úr óperunni Macbeth, eftir Verdi og „Mögst du mein Kind,“ aríu Dalands úr óperunni Hollend- ingurinn fljúgandi, eftir Wagner. Óperusmiðjan var upphafiega stofnuð til að vekja athygli á ungum söngvurum og til að skapa þeim atvinnutækifæri. Tóneleikaröðin í ágúst hefur verið liður í þeim mark- Bergstaðastræti Einbhús um 250 fm, ásamt 20 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Mjög góð staðsetning í nágrenni Landspítal- ans. Gæti losnað fljótlega. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Keilugrandi Falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Svalir í norður og suður ásamt stæði í bílskýli. Húsið er nýuppgert að utan. Laus fljótlega. Skipti möguleg. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. BOSCH AGUST-TILBOÐ KÆLISKAPAR Dæmi: KGV 3101 170 sm. Stgrverð: 61.337 + 3.500 kr. matvöruúttekt í HAGKAUP fylgir hverjum skáp. W W Jóhann Ólafsson & Co -=~~ SIINDABORfi 1.1 • 104 KKYKJAVÍK • SlMlAMHSHK , Opnunartími mánudaga til fóstudaga 9-12 og 13-18. Lokað á laugardögum. Timburhús í Kópavogi Til sölu 86 fm múrhúðað timburhús við Álfhólsveg, sem var byggt 1944. 4ra herb. íbúð og 3 geymsluherb. í risi. 900 fm lóð. Þarfnast endurbóta. Tilboð óskast. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Til sölu einbýlishús Norðurvangi, Hafnarf. Fallegt einnar hæðar steinhús um 140 fm. 2 stofur og 3 svefn- herþ. Góður bílskúr. Stór og falleg hraunlóð. Skipti á minni eign í Hafnarfirði koma til greina. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 911RH 9197A L^RUS Þ' VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri L I lúv'LIÚ/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Nýkomnar til sölu m.a. eigna: Vesturborgin - allt sér - bílskúr Glæsil. 6 herb. efri hæð í þríb. Innb. bílsk. m. sérgeymslu 37,4 fm. Glæsil. lóð m. háum trjám. Grunnfl. hússins 154,8 fm. Einn vinsæl- asti staður í Vesturborginni. Sanngj. verð. Tómasarhagi - 3. hæð - útsýni Mjög góð 4ra herb. íb. m. sólsvölum. Nýl. innr. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Vinsæll staður. Úrvalsíbúð - bílskúr - frábært útsýni 4ra herb. íb. um 100 fm á 2. hæð v. Digranesveg, Kóp. Nýtt parket. Rúmg. sólsvalir. Sérþvhús. Stór ræktuð lóð. Skammt frá Borgarspítalanum neðri hæð í tvíb. 3ja herb. 82 fm. Allt sér. Öll eins og ný. 40 ára húsn- lán kr. 3,6 millj. Tilboð óskast. Laus fljótl. Safamýri - Stóragerði - endaíbúðir Vel með farnar 4ra herb. íb. á 1. hæð. Geymslur og þvhús í kj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Litlar, ódýrar fbúðir m.a. við Njálsgötu og Gunnarsbraut. Vinsamlegast leitið nánari uppl. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir m. „gömlu og góðu“ 40 ára húsnlánunum frá kr. 2,5 millj. til kr. 3,6 millj. Teikn. og nánari uppl. fyrir hendi. • • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.