Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.09.1993, Blaðsíða 19
p.e(V i(rífOi(r*iTtt;-ií3 .}>s nuoAíi'JMWJg aiGA*ia&UiP|gQM,. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1993 ÍT «1 B 19 STÆRSTA TIALDIÐMEÐ HLAUT VERDLAUNICANNES 1993 FYRIR LEIKSTJORN. Mynd sem hefur komið gffurlega 6 óvart. Hispurslaus frásögn af götulífi stórborgar þar sem glæpir og jafnvel morð flokkast undir afþreyingu. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. DAUÐASVEITIN Mynd um SIS sér- sveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára ★ ★★ O.H.T. Rás2 NEMO LITLI Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 350. Tveir truflaóir... og annor verri SALT'N'PEPA HOUSEOPPAIN ICE-T KRISS KROSS Brjólaðasto grínmynd órsins Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar f Harlem ganga í lögguna og gera allt vitlaust. I myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar f dag. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. m BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, örfá sœti laus. 8. sýn. mið. 29. okt., brún kort gilda, örfá sæti laus. Sýn. fös. 1. okt., örfá sæti laus. Sýn. lau. 2. okt., uppselt, sun. 3. okt. fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Frumsýning miðv. 6. okt. Uppselt. Sýn. fim. 7. okt., uppselt, fös. 8. okt., uppselt, lau. 9. okt., uppselt, sun. 10. okt., uppselt. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 10. okt., lau. 16. okt., sun. 17. okt. Ath. aðeins 10 sýningar! ÁRÍÐANDII Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt., 3. okt. og 6. okt. á Litla sviðið, vinsamlegast hafið samband við miðasölu sem fyrst. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. MuniO gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. Sjá einnig Leikhús á bls. 21 B ■ Á FUNDI í fram- kvæmdastjórn Landssam- bands framsóknakvenna 20. september sl. var sam- þykkt að mótmæla harðlega hugmyndum heilbrigðisráð- herra um útgáfu svonefndra heilsukorta. LFK telur að hér sé í raun um nýja skatt- heimtu að ræða sem óhjá- kvæmilega mun bitna verst á þeim sem lakast eru settir í þjóðfélaginu. ■ SAMFOK samþykkti á stjómarfundi 22. september sl. eftirfarandi ályktun: „Stjórn Samfoks, sambands foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur, fagnar áhuga skólayfírvalda í Reykjavík á þvi að auka öryggi og velferð reykvískra grunnskólanem- enda. Stjórn Samfoks lítur á verkefnið heildagsskóli sem skref í áttina að einsetnum skólum og lengdum skóladegi yngri nemenda og hvetur skólamenn og foreldra til að vinna saman að þessu máli með hagsmuni barna að leiðarljósi.“ SIMI: 19000 Áreitni Spennumynd sem tekur aila á taugum. Hún var skemmtileg, gáfuð og sexf. Eini gallinn við hana var að hún var bara 14 ára og stór- hættuleg. Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary Elwes (The Princess Bride, Days of Thund- er og Hot Shots), Jennifer Rubin (The Doors) og Kurtwood Smith (Dead Poets Society). Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12ára. Red Rock West ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SUPER MARI0 BROS. „Algjört möst." ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 3,5,7, og11. LOFTSKEYTAMAÐURiNN * * ★ GE-DV * * ★ Mbl. Margföid verðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Forsýning á myndinni sem er á toppnum um alla Evrópu PIANO SIGURVEGARI CANNES-HÁTÍÐARIIMNAR ’93 Fyrir hverja svarta nótu á píanóinu vildi hann fá að njóta ástar með henni. Hún gekk að því en... Aðaihiv. Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitei Ein stórkostlegasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 9 ía-sal. - Miðasala hefst kl. 14.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.