Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 9 20% AFSLÁITIR AF STÖKIM JÖKKUM FRÁ DANIEL D. TIL 20. NÓV. TESS V Nt X.1 NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. SILFURSKEMMAN NYTT A ISLANPI! Frá Chile: Skálar, brauð- og ostabakkar, kertastjakar o.fl. úr blönduðum málmi. Einnig silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó. Opið dagl. frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-14 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi. VANDAÐIIR HAUSTFATNAÐUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 Bjóðum 20 gerðir dönsku Orw kæliskápanna. Veldu um skápa án frystis, með frysti - eða skápa til innbyggingar. Tæknileg fullkomnun: Ctkam hefur slétt bak að innan og aftan (kæli- plata og þéttigrind eru huldar í skápsbakinu). Einangrað vélarhólf tryggir lágværan gang. Og frauð- fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð svo af ber. tfívw verndar umhverfið og býður Þ^8ar mar8pr G'^Œ^'-<ÍV gerðir með R- 1 34a kælivökva og R22/1 32b einangrun; efn- um sem skaða ekki ósonlagið. KF 263 254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. GOTT (ÍrtAJvi TILBOÐ VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 má'naða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. y?onix HÁTÚNI 6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 sk apa stemmnitAgu NYIR LITIR NÝJAR TEGUNDIR Heildsöludreifing: ÞÝSK-ÍSLENSKA HF. Sími: 91-687914 HEIMAEY Þorsteinn Pálsson Umbætur f dómsmálum Fréttabréf miðstjórnar Sjálfstæðisflokks- ins, „Flokksfréttir", tíundar umfangsmikl- ar breytingar á þessu kjörtímabili í þeim málaflokkum sem heyra undir dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Stærsta verkefnið var aðskilnaður dómsvalds og umboðs- valds í héraði og umfangsmiklar breyting- ar á réttarfarslöggjöfinni. Greiðari máls- meðferð fyrir Hæstarétti í nóvemberhefti „Flokksfrétta“, sem mið- stjóm og þingflokkur Sjálfstæðisflokksins gefa út, er viðtal við Þorstein Pálsson, dóms- og kirkju- málaráðherra. Þar em tiunduð nokkur fram- faraskref á þessum vett- vangi, sem stigin hafa verið á kjörtimabilinu: * „Staersta verkefnið sem komist hefur í höfn á kjörtímabilinu er að- skilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem tók gildi á síðasta ári, og mnfangsmiklar breytingar á réttarfars- löggjöf, sem ákveðið var að koma fram samhliða.“ * „Lögð hafa verið fram fumvörp til að gera málsmeðferð fyrir Hæstarétti auðveldari og fljótlegri. Er áætlað að með slíkum breytingum megi stytta málatíma frá áfrýjun til dóms úr tveimur og hálfu ári í jafnvel aðeins sex mán- uði að jafnaði." * „Undirbúningi byggingu húss fyrir Hæstarétt er að ljúka og er áætlað að húsið verði tekið í notkun árið 1995.“ * „Ráðuneytið hefur lagt mikla áherzlu á stefnumótun í fangelsis- málum og hefur m.a. ver- ið undirbúin bygging af- plánunarfangelsis fyrir 45 fanga á Litla-Hrauni þar sem framkvæmdum mun ljúka árið 1995. Þá mun heíjast bygging 40 plássa fangelsis á höfuð- borgarsvæðinu." * „Um áramótin verð- ur einokun Bifreiðaskoð- unar afnumin og allir sem uppfylla skilyrði til að vera óháð skoðunar- stofa geta skoðað bifreið- ir.“ * „Sett hafa verið ný skaðabótalög sem lög- festa í fyrsta sinn hér á landi reglur um ákvörð- un bóta fyrir líkamstjón." * „Undirbúið hefur verið viðamikið frum- varp um lögregluna sem miðar að því að styrkja löggæzlustofnanir, auka skilvirkni og samræma lögreglustjónisýslu í landinu.“ Réttarstaða brotaþola í kynferðisaf- brotamálum „Þorsteinn sagði að í undirbúningi væri könn- un á þvi hvemig megi bæta réttarstöðu brota- þola í kynferðisafbrota- málum og þegar hefði verið tekin ákvörðun unt að veita styrk til ókeypis lögfræðiaðstoðar fyrir þá sem verða fyrir nauðgununt... Um leið emm við að setja af stað vinnu til að gera úttekt á opinberri réttaraðstoð og hvemig hún skuli vera í framtíð- inni. Það er verið að skipa nefnd sem fjallar um þessi ’mál. Sú nefnd ntun væntanlega einnig fjalla um spummgar um svokallað nálgimarbann, en það er mjög til um- ræðu vegna ofsókna gagnvart konum, oft af hendi fyrrverandi eigin- mamia eða sambýlis- manna. Þessari nefnd verður jafnfi-amt ætlað að skoða ítarlega hvaða fleiri atriði gætu bætt réttarstöðu þeirra sem verða þolendur almennt í ofbeldismálum." Ráðherra segir og í viðtalinu „að á fyrsta ári ríkisstjórnarinnar hefði hann flutt fmmvarp sem fól í sér ákveðnari við- brögð og viðurlög við nauðgunum og kynferð- isafbrotum og þær úr- bætur væm þegar orðn- ar að lögum“. Varðveitum þjóðkirkju- skipulagið „I kirkjumálum höfum við, í góðri samvinnu við yflrstjóm kirkjunnar, stigið skref til aö auka fjárhagslegt sjálfstæði og ábyrgð kirkjunnar, með þvi að færa stjóm- sýsluverkefni yfir á kirkjustjómina. Ymsar fleiri hugmyndir hafa verið ræddar í þeim til- gangi að auka sjálfstæði og ábyrgð kirkjunnar. Við höfum hins vegar tekið þá eindregnu af- stöðu að vilja varðveita þjóðkirkjuskipulagið." * SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef A tekur of þrönga vinstri beygju á vegamótum ogjendir í árekstri við B, sem er að koma að vegamót- unum, getur A lent í órétti gagnvart B. í 3. mgr. 15. greinar umferðarlaga segir: Við vinstri beygju skal aka sem næst miðju akbrautar og á akbraut með einstefnu eins nálægt vinstri brún og hægt er. Beygjuna skal taka þannig að þegar ökutækið kemur út af vegamótunum sé það hægra megin á akbraut- I inni sem beygt er inn á. Sýndu aðgæslu í umferð- inni og haltu þig á réttum s stað á akbrautinni. S TILLITSSEMI í UMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJOVAaigTALMENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.