Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.11.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 55 KNATTSPYRNA Micic fer í Mlclc Serbinn Goran Micic, sem þjálfaði og lék með Þrótti frá Neskaupstað síðustu tvö leiktímabil, hefur gengið til liðs við Stjöm- una í Garðabæ sem leikur í 1. deild næsta líma- bil. „Mér líst ve! á Stjörn- uliðið sem er mjög ungt og efnilegt. Ég er viss um að liðið getur staðið sig vel í fyrstu deild, endað í einu af fimm efstu sætunum. Það er mikið sem býr í þessu liði. Það verður gaman að spreyta sig aftur í deildinni eftir þriggja ára Qar- veru,“ sagði Micic í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Micic lék með Víkingum tvö keppnistímabil fyrir þremur árum, en fór síðan til Þróttar Reykjavík og var þar eitt ár og þaðan lá leiðin austur á Neskaupstað. KR-ingar og Vals- menn á eftir Betl I fótspor sonanna? JAMES Bett hefur oft dvalið hér á landi í sumarfríum, og synir hans þá æft og leikið knattspyrnu með KR. Hér er hann ásamt tveimur þeirra, Calum Þór, til vinstri og Jim Baldri, á Pollamóti í Vestmannaeyjum árið 1990. KR og Valur hafa sýnt áhuga á að fá Skotann James Bett hjá Aberdeen í sínar raðir, þegar samningur hans við skoska lið- ið rennur út í lok yf irstandandi leiktíðar. Bett segir að hætti hann sem atvinnumaður geti vel verið að hann komi til Is- lands og leiki, en of snemmt sé að spá íspilin. Bett, sem verður 34 ára 25. þessa mánaðar, hefur stundum sagt að gaman væri að ljúka knatt- spyrnuferlinum á íslandi, en hann er kvæntur íslenskri konu og lék með Val sumarið 1978; var með liðinu í einum og hálfum leik. Valsmenn ræddu við Bett eftir Evrópuleik Vals og Aberdeen ytra í haust og KR-ingar hafa einnig sýnt honum áhuga, en Bett sagði við Morgunblaðið að hann hefði ekki talað við KR enda væri ekki HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Stjaman og Víkingur deila efsta sætinu Guörún . Rebekka Krístjánsdóttir skrifar STJARNAIM og Víkingur eru ef st og jöf n með 14 stig í 1. deild kvenna í handknattleik eftir 9. umferð sem fram fór f gærkvöldi. Stjarnan vann Fram og Víkingur vann Gróttu. Stjarnan byrjaði leikinn gegn Fram af miklum krafti og komst í 5:1. Þá rönkuðu Framarar aðeins við sér og munaði aðeins einu marki um miðjan hálfleikinn en stað- aníhálfleik var 10:7 Stjörnunni í vil. Stjarnan gerði svo út um leikinn á fyrstu 10 mínútum seinni hálfleiks og voru þá komnar með sjö marka forystu sem Fram tókst ekki að vinna upp. Leikurinn endaði svo 20:15 fyrir Stjörnunni. Stjarnan spilaði vel í gærkvöldi. Bestar í liði Stjörnunnar voru Ragn- heiður Stephensen og Guðný Gunn- steinsdóttir. Einnig varði Nina Getsko vel þegar líða tók á leikinn. Framarar virtust taugaóstyrkir og og áttu frekar lélegan leik. Guð- ríður Guðjónsdóttir gerði þó góða hluti og Ósk Víðisdóttir nýtti færin sín vel. Víkingar virtust ætla að bursta Gróttu því staðan var 8:2 eftir 15 mínútna leik. En Grótta náði að saxa aðeins á forskotið því staðan i hálfleik var 10:7 fyrir Víking. Víkingur var yfir allan seinni hálf- leikinn og unnu leikinn sannfærandi 24:15. Víkingar léku vel en það sama er ekki hægt að segja um Gróttu, sem getur leikið mun betur. Að visu er Laufey Sigvaldadóttir frá vegna veikinda og kemur það niður á sóknarleiknum. Bestar í liði Gróttu voru Þórdís Ævarsdóttir og Fanney Rúnarsdóttir. Víkingar léku vel og átti Halla María Helgadóttir stór- leik en hún skoraði 10 mörk. Fj. leikja u J r Mörk Stig STJARNAN 8 7 0 1 188: 140 14 VIKINGUR 8 7 0 1 183: 138 14 GROTTA 9 5 2 2 190: 161 12 FRAM 8 6 0 2 161: 138 12 IBV 8 5 0 3 188: 175 10 KR 8 3 1 4 128: 147 7 VALUR 8 2 2 4 172: 169 6 HAUKAR 8 3 0 5 150: 173 6 FH 9 2 1 6 161: 184 5 ARMANN 8 2 O 6 161: 180 4 FYLKIR 8 0 0 8 139: 216 0 Morgunblaðið/Bjami Svava Sigurðardóttír og Matthildur Hannesdóttir sækja hér að, Krassim- iru Tallievu í vörn Gróttu. Víkingur hafði betur og vann sannfærandi. KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - UMFG 82:84 íþróttamiðstöðin í Stykkishólmi, íslands- mótið í körfuknattleik - úrvalsdeild, mið- vikudaginn 10. nóv. 1993. Gangur leiksins: 2:0, 8:12, 26:29, 28:36, 32:41, 41:44, 60:54, 58:61, 69:69, 69:71, 72:74, 76:76, 77:78, 78:80, 80:83, 82:84. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 26, Chip Entwistle 18, Kristinn Einarsson 13, Hreið- ar Hreiðarsson 9, Sverrir Sverrisson 9, Þorkell Þorkelsson 6, Hjörieifur Sigurþórs- son 4. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 26, Wayne Casey 17, Hjörtur Harðarson 12, Marel Guðlaugsson 12, Nökkvi Már Jónsson 8, Bergur Hingriksson 5, Pétur Guðmunds- son 4. Dómarar: Kri'stján Möller og Héðinn Gunn- arsson. Stóðu sig vel. Áhorfendur: 250. Tvíframlengt í Hólminum GRINDAVÍK sigraði Snæfell í æsispennandi tvíframlengdum leik í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik sem fram fór í Stykk- ishólmi í gærkvöidi, 82:84. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 69:69. Qestimir höfðu betur í fyrri hálf- leik, sem var frekar daufur að beggja hálfu. Varnarleikurinn var þó góður en hittnin að sama skapi slök. Grindavík hafði yfír í María Guönadóttir skrífar hálfleik, 28:39. Hóimarar tóku betur á í seinni hálf- leik og hleyptu Grindvíkingum aldrei langt frá sér og náðu að jafna þegar tvær mínút- ur voru til leiksloka og komast síð- an yfir 66:64, en gestirnir voru ekki á því að gefast upp og Guð- mundur Bragason, þeirra besti leik- maður, jafnaði á síðustu sekúndun- um, 69:69. Því þurfti að framlengja og vom Grindvíkingar alltaf á und- an að skora en heimamenn jöfnuðu 76:76 þegar framlengingin var á enda. Enn þurfti að framlengja og þá náðu Grindvíkingar að knýja fram sigur á æsispennandi lokasek- úndum, 82:84. Hjá Snæfelli var Chip bestur, tók 17 fráköst og skoraði 18 stig. Þor- kell, Sverrir og Bárður áttu ágætan leik. Hjá Grindavík var Guðmundur Bragason bestur en Nökkvi Már Jónsson átti einnig góðan leik. tilefni til þess meðan hann væri • samningsbundinn Aberdeen. Hins vegar hefði hann haldið sambandPI við KR-inga, en það þýddi ekki að hann væri að fara til félagsins. Bett sagði að hvað sem gerðist yrði fyrsta skrefið að ræða við Aberdeen, en nægur tími væri til stefnu, því rúmt hálft ár væri eftir af samningnum. James Bett hóf ferilinn hjá Airdrienoians í Skotlandi, lék síðan um tíma hér á landi með Val sem fyrr segir, áður en hann gerðist atvinnumaður hjá Lokeren í Belgíu. Þaðan fór hann til Glasgow Rang- ers, þar sem hann lék þijú keppnis- tímabil, 1980 til 1983. Þaðan fór hann aftur til Lokeren. Bett var svo keyptur til Aberdeen 1985 og er því að heíja níunda tímabilið með félaginu. Bett á að baki 25 A-landsleiki fyrir Skotland. URSLIT Handknattleikur Fram - Stjarnan..................15:20 Laugardalshöll, 1. deild kvenna f handknatt- leik, miðvikudaginn 10. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:3, 3:6, 5:6, 6:8, 7:10 8:11, 8:14, 9:16, 12:18, 15:20. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 4, Ósk Víðisdóttir 4, Zelka Tosic 3, Díana Guðjóns- dóttir 2/1, Kristín Ragnarsdóttir 2. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 8 (þar af 1 til mótheija). Hugrún Þorsteinsd. 1/1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 7/1, Una Steinsdóttir 4, Guðný Gunn- steinsdóttir 4, Herdís Sigurbergsdóttir 2, Hrund Grétarsdóttir 1, Inga Fríða Tryggva- dóttir 1, Nina Getsko 1. Varin skot: Nina Getsko 10 (þar af tvö til mótheqa). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Olsen. Víkingur - Grótta................24:15 Gangur leiksins: 5:0, 8:2, 9:6, 10:7, 11:9, 14:9, 18:10, 19:14, 22:14, 24:15. Mörk Víkings: Halla María Helgadótir 10/3, Heiða Erlingsdóttir 4, Inga Lára Þó»- isdóttir 4/3, Svava Sigurðardóttir 2, Heið- rún Guðmundsdóttir 2, Elísabet Sveinsdótt- ir 1, Matthildur Hannesdóttir 1. Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 12/2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu: Þórdís Ævarsdóttir 6/2, Krassímíra Tallieva 2, Brynhildur Þorgeirs- dóttir 2, Vala Pálsdóttir 2, Björk Brynjólfs- dóttir 1, Elfsabet Þorgeirsdóttir 1, Sigríður Snorradóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 9 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. FH - Fylkir......................23:20 Mörk FH: Björk Ægisdóttir 6, Hildur Harð- ardóttir 6, Thelma B. Amardóttir 4, Björg Gilsdóttir 3, Hildur Pálsdóttir 2, Berglind Hreinsdóttir 1, Lára Þorsteinsdóttir 1. Utan vallar: 8 mínútur ^ Mörk Fylkis: Rut Baidursdóttir 4, Fríða Kristinsdóttir 4, Anna G. Einarsdóttir 3, Eva Baldursdóttir 3, Anna Halldórsdóttir 3, Ágústa Sigurðardóttir 2, Katarína Peder- sen 1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Láras Lárasson og Jóhannes Feiixson. Haukar - Valur...................25:22 Markahæstar í liði Hauka: Harpa Melsted 9, Rúna Lísa Þráinsdóttir 4, Kristín Kon- ráðsdóttir 3. Markahæstar í liði Vals: Berglind Ómars- dóttir 6, Irina Skorabogatykh 5/3, Gerður B. Jóhannsdóttir 4. Dómarar: Gfsli Jóhannesson og Hafsteinn Ingibergsson. KR - Ármann......................20:15 Mörk KR: Anna Steinsen 9, Laufey Kristj- ándóttir 4, Brynja Steinsen 3, Neily Páls- dóttir 2, Selma Grétarsdóttir 1, Helena Ómarsdóttir 1. Utan vallar: 8 mín. Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 8, Ásta Stefánsdóttir 4, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Margrét Hafsteinsdóttir 1, Kristín Pét- ursdóttir 1. m Utan vallar: 4 mín. 2. deild karla Ármann-ÍBK.......................31:26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.