Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 Húsbréf Útdráttur Elskuleg fjölskylda mín, vandamenn og aðrir vinir! Hugheilar þakkir fyrir höfðinglegar gjafir, heillaóskir, kveðjur og heimsóknir á 75 ára afmœli mínu þann 24. desember. GuÖ blessi ykkur öll á nýja árinu. LifiÖ heil. Oddný Gestsdóttir, Álfalandi 10. Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem heiöruöu mig og glöddu meÖ heillaóskum og gjöfum á afmœli mínu þann 30. desember sl. Guð gefi ykkur gleöilegt nýár. Tryggvi Þorsteinsson. húsbréfa Nú hefur farið fram fyrsti útdráttur húsbréfa í Morgunblaðið/Valdimar Kristinssin Fáksmenn voru kampakátir með sinn mann. Frá vinstri talið Jón Ólafsson, Sveinn Fjeldsted, Viðar Halldórsson, Snorri Tómasson, Gunnar Maggi og Auðunn Valdimarsson. fl lk í fréttum 4. flokki 1992. Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 1994. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í Tímanum föstudaginn 8. janúar. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis- stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. dYo húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00 V/SA wKBSBmm Lukkunúmer, sem dregin voru út 24. desember 1993: 50.000 kr. úttekt: 50.800 kr. úttekt: Nr. 20609 Nr. 82794 Reykjavík Reykjavík /Evinlýralerll Irá Heimsklúbfii Ingólfs að andvlrðl Ir. 250.000: Nr. 35099 Reykjavík MANNFAGNAÐUR Gleði í herbúðum hestamanna Fáksmenn héldu á þriðjudags- kvöldið fagnað til heiðurs Sigurbirni Bárðarsyni sem út- nefndur var fyrr um kvöldið íþróttamaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. Var það árangur sem hestamenn höfðu veika von um að næðist en marg- ir trúðu vart að komið væri að hestamanni þótt enginn efaðist um réttmæti þess, Fjöldi manns mætti í hóf Fáks- manna og þeirra á meðal var Ell- ert Schram forseti Í.S.Í. og bróðir hans Ólafur sem er formaður Handknattleikssambands íslands og auk þess hestamaður. Fluttu þeir báðir Sigurbimi og hesta- mönnum ámaðaróskir með þessa miklu viðurkenningu. Auk þess fluttu fulltrúar nágrannafélag- anna kveðjur og ámaðaróskir vom lesnar frá hestamönnum og félög- um vítt og breytt um landið. þrumu-uts^iMIiHfrs ALLAR VORUR MEÐl fcg.W^AFSLÆTTI GOLFTEPPI 20-50%, GÓLFDÚKAR 1 5-40%,, Þeir voru mættir „gömlu“ mennirnir í Fáki, Baldur Jóns- son fyrrum vallarstjóri, Guð- mundur Ólafsson fyrrverandi formaður Fáks og Ingi Lövdal fyrrum stjórnarmaður. Ræða þeir hér við íþróttamann ársins um þennan merka sigur hesta- mennskunnar. Sylvía dóttir Sigurbjöms og Fríðu var pínulítið montin með pabba sinn enda ástæða til og vinkonurnar þær Jóna Dís Ragnarsdóttir og Þórunn Kristjánsdóttir samfógnuðu henni innilega þegar þær virtu fyrir sér hinn glæsilega verðlau- nagrip sem íþróttamaður ársins hlýtur. KERAMIKFLISAR 20-% AFSLATTUR DÆMI: FILT TEPPI FRA KR. 289.- TANGO LYKKJUTEPPI FRÁ KR. 898.- GÓLFDÚKAR FRÁ KR. 795.- MALNINGARDEILDIN ÞESSI EINA SANNA: VEGGFÓÐUR - BORÐAR - VEGGDÚKAR - VAXDÚKAR 20-60% AFSLÁTTUR TILBOÐSVERÐ A LIMI - SPARSLI MOTTUM OG DREGLUM KYNNIR INNIMALNINGU MEÐ 1 5-20 % AFSLÆTTI ASAMT ÞVÍ AÐ GEFA LÍFINU LIT. ÖLL ÖNNUR MÁLNING MEÐ 15-20% AFSL. H GRENSASVEGI 18 S 812444 ERTU AÐ BYGGJA? - VILTU BREYTA? - ÞARFTU AÐ BÆTA? OPIÐ LAUGARDAG 10.00-13.00 VISA-EURO-SAMKORT RAÐVISA TIL ALLT AÐ 1 8 MÁNAÐA COSPER Haltu hurðinni kyrri meðan ég sting lyklinum í skráargatið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.