Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANUAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) W* Sumir eru að undirbúa mik- ilvæg fundahöld eða vinna að fjárhagsáætlun. Vinur getur valdið þér vonbrigðum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (f^ Eitthvað gæti farið úrskeið- is í vinnunni í dag en gott samoanu nKir nja áotviullin. Þér er trúað fyrir leyndar- máli. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Nú er hagstætt að fara nýj- ar leiðir í vinnunni sem geta aukið afköstin. Láttu það ekki á þig fá þótt ferðaáætl- un breytist. Krabbi (21. júm' - 22. julí) HfíS Þú átt góð samskipti við aðra í dag og hamingja rík- ir hjá ástvinum. Láttu ekki óþarfa áhyggjur spilla góðri skemmtun. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að taka ákvörðun í máli er varðar starfið og fjölskylduna. Ein- hver er miður sín í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septembert Einkamálin og hugsanlegt ferðalag eru þér efst í huga í dag, en einhverrar óánægju gætir hjá þér varð- andi vinnuna. (23. sept. - 22. október) Þér eru gefin góð ráð varð- andi fjármálin og þú gerir hagstæð innkaup fyrir heimili og fjölskyidu i dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9ijS Þú færð góðar hugmyndir í dag og átt auðvelt með að koma þeim á framfæri. Fjöl- skylduvandamál leysist far- sællega í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú færð tilboð sem erfitt er að' hafna og þér tekst að ljúka gömlu verkefni í dag. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú segir álit þitt á mann- fundi í dag. Vinsældir þínar fara vaxandi, en þú ert með óþarfa áhyggjur af fjármál- unum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) <sh Þú vinnur vel í einrúmi í dag. Kynntu þér vel stað- reyndir áður en þú reynir að koma góðri hugmynd þinni á framfæri. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) í dag er upplagt að leggja land undir fót og heimsækja góða vini til að hressa upp á skapið. Slappaðu af í kvöld. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI ~/rþAE> £K O^/HUR. i ’j . /*D/ /Álii AA/KJt / UÓSKA / cAt; rctff/lu' 'lflrij ájC' \/A& TtL JÓLAHNA, BERGUR. BRérBERJ?^____ JÓN H'ALSVeRKI OG BAKVERKt 3TALF' OROtN DXLtr/O A AhvGGJU- j FERDINAND SMAFOLK THEY SAY THE 5ECRET OF 5UCCE55 15 TO 6ET UP EARLY IN THE M0RNIN6.. við velgengni sé að fara snemma á fætur á morgnana. Ég er vöknuð! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson í blindum er ÁGlOxx í líflit, en engin innkoma til hliðar. Samningur- inn er þijú grönd og sagnhafi spilar litnum heimafrá. Þú ert i millihönd með Dx. Hvað gerirðu? Setur drottn- inguna, ekki satt, til að slíta sam- bandið í litnum ef sagnhafa skyldi vera tvo til þrjá hunda og makker kónginn. Þú myndir gera hið sama með Kx, Dxx og Kxx í mörgum tilvik- um. Þú vilt ekki gefa sagnhafa færi á tvísvíningu. Suður gefur; allir á hættu. Norður *G V G9762 ♦ ÁG1093 *K8 Vestur Austur ♦ 1087543 ...... * D92 TD84 W K105 ♦ 2 ♦ D74 ♦ DG10 ♦ Á543 Suður ♦ ÁK6 VÁ3 ♦ K865 ♦ 9762 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 tíglar* Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Allir pass Útspil: laufdrottning. Bandaríkjamaðurinn David Berkowitz hélt á spilum suðurs. Hann lagði kónginn á laufdrottninguna og austur drap á ás og spilaði litnum aftur. Vestur tók tvo slagi á G10, en skipti síðan yfir í spaða. En það var full seint, þvi nú vinnst þetta þunna geim ef sagnhafi finnur tíguldrottn- inguna. Og það gerði Berkowitz. Eftir að hafa drepið spaðadrottningu austurs með kóng, spilaði hann litnum tígli að heiman og stakk upp ás þegar vestur fylgdi með þristinum. Ilann vissi að vestur var góður spilari, sem myndi örugglega stinga drottning- unni upp ef hún væri önnur og hugs- anlega einnig þótt hún væri við þriðja mann. Síðan spilaði Berkowitz gosan-' um og svínaði af öryggi þegar austur fylgdi með smáspili. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á PCA-úr tökumóti í Groningen í Hollanc um daginn. Ljubojevic (2.600) Serbíu, hafði hvítt og átti leil gegn Alterman (2.595), ísrael. 42. Bxf6+! (önnur vinningsleið var 42. Dd8 - Bg5, 43. Rg4 og svartur getur ekki lengur varið f6 peðið) 42. - Kxf6, 43. Rg4+ - Kg5, 44. Dcl+! - Kh4, 45. Dxh6+ — Kg3, 46. Dd2 og svart- ur gafst upp. Skákþing Reykjavíkur 1993 hefst á sunnudaginn 9. janúar, í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Teflt verður í einum flokki, ellefu umferðir eftir Monrad-kerfi. Um- ferðir eru á sunnudögum kl. 14 og föstudags- og miðvikudags- kvöldum kl. 19.30. Öllumerheim- il þátttaka. Auk þess sem teflt er um meistaratitil Reykjavíkur eru vegleg verðlaun. Skráning er í símum TR og lýkur á laugardag- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.