Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 43 SIMI: 19000 Aðalhlutverk: Mel Gibson og Mck Stahle. Lelkstjóri: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 s MAÐUR ÁN ANDLITS „Nýliðinn Stahl sýnir undraverða hæfileika. Ung persóna hans er dýpri og flóknari en flest það sem fullorðnir leika í dag og er það með ólíkindum hvað stráksi sýnir mikla breidd íleiknum. í ári upp- fullu af góðum leik frá ungum leikurum ber hann höfuð og herð- ar yfir aila. Gibson sjálfur hefur sjaldan verið betri.“ G.E. DV. ★ ★ ★ A.I. MBL. „Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson er stór kostlegur leik- ari og hæfileikaríkur leikstjóri." New York Post. HX S t tVJ i 32075 GEIMVERURNAR FULLKOMIN AÆTLUN ÞIÐRIK Emilsson og Finnbjörn Finnbjörnsson frá Nýja bíói afhenda Ólafi Tómassyni póst- og símaniálastjóra eintak af myndinni íslensk frímerki. ■ NÝTT myndband um ís- lensk frímerki, sögu þeirra og vinnuna á bak við þau er komið út. Myndin er gerð af Nýja bíói með styrk frá Pósti og síma og Frímerkja- og póstsögusjóði. í henni er lýst sögu íslenskrar fímerkj- aútgáfu og reynt að gefa áhorfendum hugmynd um hvers vegna menn safna frí- merkjum. Greint er frá mikil- vægum áföngum í frímerkj- aútgáfu frá því hún hófst hér á landi 1873 og sagan er rakin í máli og myndum. í myndinni gefst sjaldgæft tækifæri til að sjá hvernig frímerki eru unnin en hönnun þeirra og prentun er mikið nákvæmnisverk. Ferillinn er rakinn frá því að hugmynd að nýju merki kviknar þar til það er tekið í notkun. Einnig er skyggnst inn í heim safnaranna og fjallað um frí- merkjaviðskipti. Myndin er forvitnileg bæði fyrir safnara og þá sem áhuga hafa á að kynnast heimi frímerkjanna. „Gunnlaugsson vag in i barndomslandet ar rakare an de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takkl Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. „Ég hvet alla sem vilja sjó ertthvað nýtt að drífa sig i bíó og sjá Hin helgu vó. Þetta er yndisleg Irtil saga sem ég hefði alls ekki viljað missa af!“ Bíógestur. „Hrífandi, spennandi, eró- tisk.“ Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta ís- lenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. ★ ★★%„MÖST“ Pressan Cyrano De Bergerac Vegna fjttlda áskorana endursýnum vltt stormyndlna Cyrano de Bergerac f nokkra daga. AAalhlutv.: Gérard Depardleu. Sýnd kl. 5 og 9. PÍANÓ Sigurvegari Can- nes-hátiðarinnar 1993 „Pianó, fimm stjörn- ur af fjórum mögu- legum.“ *★★★★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neíll og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10. „The Program" fjallar um óstir, kynlíf, kröfur, heiiur, svik, sigru, ósigra, eit- urlyf. Svona er lífió í hóskólanum. ATH.: I myndinni er hroóbroutar- - ■ ***» -«1-* -- ---1-----* --- uttkmo UmiuiQOu/ sem OQfindO vcsr i Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 Kaupfélagsstjórinn segir stefnu stjórnvalda um útboð þverbrotna Blönduósi. ÁFENGIS- og tóbaksversl- un ríkisins (ÁTVR) hefur ákveðið að ganga til samn- inga við Krútt kökuhús á Blönduósi um rekstur vín- búðar á Blönduósi. Fimm aðrir aðilar sýndu því áhuga að gera tilboð í rekstur vín- búðar, þeirra á meðal var Kaupfélag Húnvetninga (KH) sem hefur lýst yfir mikilli óánægju með þessa niðurstöðu og telur Guð- steinn Einarsson kaupfé- lagsstjóri stefnu stjórnvalda um útboð þverbrotna. Guðsteinn Einarsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hann gerði þá kröfu að að þessu útboði væri heiðarlega staðið og allir sætu við sama borð. Taldi hann fullvíst að a.m.k. Vilhjálmur Egilsson, þingmaður Norðurlandskjör- dæmis vestra, standi á bakvið þessa ákvörðun ÁTVR og að í raun hefðu aðrir aðilar á Morgunblaðið/Silli Kvartettinn TJARNARKVARTETTINN úr Svarfaðardal. Tjarnarkvartettinn skemmti á Húsavík Húsavík. Tjarnarkvartettinn úr Svarfaðardal skemmti Húsvík- ingum fyrir skömmu með söng í Samkomuhúsinu við n\jög góðar undirtektir áheyrenda sem voru færri en ella vegna þess að jafnframt var hið árlega barnaball kvenfélagsins og úti blés nokkuð af norðri með spjókomu. Það mun sjaldgæft ef ekki enda söngskrá þeirra fjöl- einstakt að bræður frá sama bæ myndi söngkvartett með konum sínum til að lífga upp á félagslífið í sveitinni. Söngur þeirra hefur vakið svo mikla hrifningu að hjónin hófu frek- ari æfingar og skemmta nú víðar en í heimasveit. Þau hafa haldið söngskemmtanir á Akureyri og víðar og ávallt verið sérstaklega vel tekið, brejAt og við allra hæfi. Kvartettinn skipa þau Rósa Kristín Baldursdóttir, sópran, Hjörleifur Hjartarson, tenór, Kristjana Amgrímsdóttir, alt og Kristján Hjartarson, bassi. Vonandi fá Húsvíkingar fljótlega aftur að heyra í þess- um skemmtilega kvartett og þá í betra veðri og við betri aðstæður. - Fréttaritari. 364 heimilismenn á Grund og Ási HEIMILISMENN á Grund voru við áramót 170 konur og 86 karlar, samtals 256 manns, og í Ási/Ásbyrgi voru 39 konur og 69 karlar, samtals 108. Á heimilunum báðum voru samtals 364 heimilismenn um áramótin, segir í frétt frá stofnununum. Á Grund komu á árinu 1993 46 konur og 24 karlar, sam- tals 70. Þrettán konur fóru og 13 karlar, samtals 26. Þijá- tíu og átta konur létust og 17 karlar, samtals-55 manns. í Ási/Ásbyrgi komu 8 konur og 18 karlar, samtals 26. Þrettán konur og 17 karlar fóru á árinu 1993, Fjölskyldumynd fyrir alla TIL VESTURS Geimverurnar eru lentar í Laugarásbíói (ath. ekki á Snæfellsnesi). Grínmynd fyrir alla, kon- ur og kaila og líka geimverur. Dan Akroyd og Jane Curtin í speisuðu gríni frá upphafi til enda! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hörkuspenna með Van Damme. ★ ★Vi G.E. DV. *★ ’/z S.V. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Strangl. b. i. 16. Blönduósi aldrei haft mögu- leika í þessu máli. Ekki náðist í forsvarsmenn Krútt köku- húss. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er líklegt að rekstur vínbúðar á Blönduósi heflist í mars eða april. Jón Sig. ----♦ ♦ »--- GilsQörður Týnt fé kemur fram Miðhúsum. FÉ sem leitað hefur verið í Strandasýslu hefur verið að koma að Múla í Gilsfirði frá því í nóvember og fram á nýársdag. Halldór Gunnarsson, bóndi í Múla, segir að síðan í nóv- emberbyrjun hafi komið 39 kindur þangað norðan úr Strandasýslu. Bændur þar eru búnir að leita fjárins og hafa ekki fundið. í fjárhópnum voru þrír hrútar svo að líkur eru á að sauðburður byiji all snemma. Rjúpnaskyttur voru talsvert á þessu svæði og urðu ekki fjárins varar. Vetur hér hefur verið snjóléttur það sem af er og má ætla að féð sé ekki farið að leggja mikið af. - Sveinn Vitni vantar LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar 2. des. Áreksturinn varð með þeim hætti að saman skullu Honda Accord-fólksbifreið, R-61400, sem var á leið suður Kringlu- mýrarbraut með fyrirhugaða akstursstefnu austur Miklu- braut, og Subaru-fólksbifreið, A-10838, sem kom norður Kringlumýrarbraut. Áreksturinn varð um kl. 23.30 að kvöldi 2. desember sl. Þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að honum eru vin- samlegast beðnir að hafa sam- band við rannsóknardeild Lög- reglunnar í Reykjavík. „Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt æv- intýri fyrir alla aldurshópa til att skemmta sér konungiega." Parenting Magazine. Attalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krútt fær áfengis- útsölu á Blönduósi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.