Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI' SÍMI 65 45 11 Viðskiptavinir athugið! Fjöldi eigna á söluskrá sem eru ekki f augjýsingu. 650 eignir á skrá. Tölvuvædd þjónusta. Kynnið ykkur úrvalið. Póst- og símsendum söluskrá. P.s. Munið sýningargluggann okkar. Opið virka daga kl. 9-18. Asparfell - vantar. vantar fyr- ir ákveðinn kaupanda 2ja-3ja herb. íb. í Asparfelli eða nágr. helst með bílsk. Höfum fengið í einkasölu eitt virðulegasta hús Hafnarfjarðar (hús Emils Jónssonar). Húsið er steinsteypt og hefur verið vel við haldið. Eignin skiptist í tvær hæðir auk kj. alls 261 fm. Laust nú þegar. Lyklar á skrifst. Verð 14 millj. Kögunarhæð - Gbæ. Nýkomin í sölu stórglæsil. nýl. 201 fm einb. auk 45 fm innb. bílsk. 42 fm fjölskrými með frág. út- sýni. Eignin er ekki fullb. en íbhæf. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 15,9 millj. Hvannalundur - Gbæ. Nýkomið í einkasölu gott 125 fm einl. einb. auk 42 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Parket. Fallegur suð- urgarður. Skipti mögul. Verð 12,8 millj. Rauðagerði - Rvk. - bygginga- lóð. Nýkomi í einkasölu eldra einb. á mjög góðri byggingalóð (hornlóð). Miklir mögul. Skipti mögul. Tilboð. Holtsgata - Hf. í einkasölu fallegt mikið endurn. tvíl. 154 fm einb. auk 33 fm bílsk. Áhv. hagst. lán. Verð 11,9 millj. Suðurbær — Hf. Nýkomiö í einkasölu glæsil. pallab. nýlegt einb. ca. 250 fm. Mögul. á lítilli aukaíb. á jarðh. með sér inng. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Teikn. á skrifst. Verð 16 m. Holtsgata - Hf. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 130 fm einb. auk 20 fm bílsk. Nýtt eldh. Góður ræktaöur garður. V. 9,5 m. Fagrihvammur - einb./tvíb. Mjög fallegt tvfl. einb. m. innb. bílsk. samt. 220 fm. í dag er á jarðh. 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. Fráb. staðsetn. Ræktaður garður. Verð 14,9 millj. Stekkjarkinn - Hf. I einkasölu sérl. fallegt og vel umg. einb. ca 130 fm auk 40 fm bílsk. m. gryfju. Nýl. eldh. Góður garður. Sunnuvegur - Hf. Sérlega fallegt og virðulegt 165 fm steinhús á þessum vinsæla stað örstutt frá læknum og miðbænum. Bæjargil - Gb. Erum með í einkasölu mjög vandað 192 fm einb. auk 40 fm bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofur og sólstofa. Suður- verönd m. heitum potti. Hiti í plani. Teikn. eftir Kjartan Sveinsson. Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. Skipti mögul. Verð 16,8 millj. Lindarberg - fráb. útsýni. Nýkom- ið glæsil. tvfl. einb. með tvöf. bílsk. samt. ca 260 fm. Verð 16,2 millj. Merkurgata — Hf. í einkasölu snoturt ca 130 fm tvfl. einb. Mikið endurn. eign í hjarta bæjarins. Verð 8,6 millj. Langeyrarvegur - Hf. Nýkomið í einkasölu endurn. 145 fm einb. Ný eldhús- innr., rafmagn o.fl. Falleg hraunlóð. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 8,4 millj. Skógarlundur - Gbæ. - laust. I einkasölu 155 fm einl. einb. á einni hæö auk 37 fm bílsk. 5-6 svefnherb. Verð 12,3 millj. Raðhús/parhús Áifholt - Hf. - skipti. Sérl. fallegt nýl. tvíl. raöh. ásamt bíisk. samt. ca 200 fm. Hagstætt verð 11,9 millj. Kjarrmóar - Gbæ. Nýkomið i einkas. mjög faílegt ca 165 fm raðh. innb. bíl$k. Psrketogflísar. Ræktaður suðurgarður. Áhv. 2,5 miilj. Byggsj. Verð 12,7 miilj. Aratún — Gbæ. Nýkomin í einkasölu 125 fm parh. auk 40 fm bílsk. Nýl. þak. Fallega gróinn garður. Skipti mögul. á ódýr- ari. Verð 11,9 millj. Líndarberg - Hf Nýkomíð i eínkasölu glæsil. 230 fm parh. með ínnb. bílsk. Sérsmíðaðar vandaðar innr. Arinn. Suðursv. Útsýni. Eign í sérflokki. Áhv. 5,3 mlllj. htísbr. Verð 15,9 míllj. Hverfisgata Hfj. - Parhús. Faiiegt ca. 110 fm þrílyft eldra parh. Mikið endurn. eign. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,5 millj. Lækk- að verð 7,9 millj. Grafarvogur - Parhús. I einkasöiu stórglæsil. 190 fm parh. Fullb. að utan. Fokh. að innan m/einöngruðum útveggjum eða samkv. samkomul. 3-4 svefnherb. Suð- urgarður. Góð staðsetn. Verð aðeins 8,8 m. OlduslÓð — Hf. Nýkomin í einkasölu mjög fallegt 294,5 fm raðh. m. innb. bílsk. Lítil iT). í kj. m. sérinng. Fallegur garður m. verönd og heitum potti. Arinn. Fullb. eign. Ásbúð — parh. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt rúmg. tvfl. parh. m. innb. tvöf. bflskúr. Ræktaöur garður. Verð 10,9 millj. Þrastarlundur - Gbæ. - laust. Sérl. fallegt tvíl. raðh. m. innb. bílsk. samt. ca 240 fm. Nýtt Danfoss og ofnar. Útsýni. Myndir og teikn. á skrifst. Ákv. sala. Verð 14,4 millj. Lyklar á skrifst. Norðurbær - Hf. Nýkomið í einka- sölu mjög fallegt 135 endaraðh. Vel stað- sett innst í botnlanga, auk 35 fm bílsk. Verð 12,9 millj. Stekkjarhvammur - Hf. Nýkomið sérl. fallegt tvfl. raðh. m. innb. bflsk. sam- tals ca 200 fm. Suöurgarður. 4 rúmg. svefnh. Parket. Flísar. Ásbúð — Gbæ. Nýkomið mjög fallegt tvíl. endaraðhús auk tvöf. bílsk. Samtals 250 fm. Rúmg. svefnherb. Fráb. útsýni. Laust fljótl. Frostaskjól - Rvík. Nýkomiö í einka- sölu glæsil. nýl. tvíl. raðh. auk kj. og innb. bflsk. samt. 285 fm á þessum vinsæla stað í Rvk. Verönd m. heitum potti. Parket. 5-7 herb. og sérh. Breiðvangur - Hf. vorum að fá í sölu ca 130 fm efri sórh. auk 35 fm bflsk. Nýl. baðherb. 4 svefnherb. Suðursv. Geymsluloft. Skipti mögul. á ódýrari. Stekkjarkinn - sérh. Nýkomin skemmtil. ca 100 fm efri sérh. í tvíbýli. Sér- inng. Skipti á minna. Verð 7 mlllj. Sunnuvegur - Hf. Vorum að fá í söiu góða og vel staðsetta 110 fm neðri sér- hæð. 4 svefnherb., nýl. eldhinnr. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Smyrilshólar - bflsk. Nýkomin í einkasölu falleg ca 105 fm íb. auk 30 fm bílsk. 4 svefnh. Stórar svalir. Fráb. útsýni. Við St. Jósefsspítala Hf. í einka- sölu mjög falleg ca 120 fm neöri sérh. í nýl. tvíb. á þessum rólega stað. Fallegur suðurgarður m. verönd og heitum potti. Verð 9,4 millj. Lækjarkinn. Nýkomin falleg 105 fm neðri sórh. í tvíb. Sórinng. Suðurgaröur. Parket. Sólskáli. Verð 7,6 millj. Grænakinn - m/bílsk. Nýkomin ca 110 fm efri hæð og ris auk 32 fm bílsk. Sérinng. Suðurgarður. Verð 8,9 mlllj. Breiðvangur - 5 herb. Nýkomin mjög falleg 123,5 fm íbúð á 1. hæð í vin- sælu fjölbýli. Parket. Verð 8,6. Sími 654511 Fax 653270 Magnús Emilsson, löggiltur fasteigna- og skipasali. Helgi Jón Harðarson, Ævar Gíslason, Haraldur Gfslason, sölumaður skipa. Anna S. Ólafsdóttir. Reykjavíkurvegur - Hf. Nýkomin í einkasölu 130 fm efri sérhæð. Sérinng. Stór- ar S-svalir. áhv. 5 millj. Fagrakinn - sérh. með bíiskúr. Nýkomin í einkasölu mjöa_góð 105 fm neðri sérh. auk góðs bílskúrs. Nýtt baöherb., rafm., Danfoss o.fl. Kelduhvammur - Hf. i einkasöiu mjög falleg 140 fm neðri sérh. í nýl. tvíb. auk 25 fm bílsk. 5 svefnherb. Ról. staðsetn. í lokaðri götu. Hagst. lán. Breiðvangur - 5 herb. Séri. faiieg 112 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., sérþvherb. Parket. Verð 8,5 millj. Hringbraut - Hf. - fráb. útsýni. ( einkasölu séri. falleg og björt 145 fm efri hæð og ris f tvíb. Stofa, borðstofa, 4 svefn- herb. Svalir, útsýni. Sérinng. Verð 9,8 m. Flókagata - Hf. Nýkomin í einkasölu 126 fm neðri sérhæð auk bílsk. Nýtt bað- herb. Allt sér. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,8 millj. Vitastígur - Hf. - sérh. Nýkomin í einkasölu björt ca 110 fm efri sérh. í góðu tvíb. Allt sér, m.a. garður. Róleg staðs. Stutt frá miðb. Verð 7,4 millj. Kelduhvammur - sérh. Nýkomin mjög falleg 120 fm sérhæð í nýviðg. þríb. auk bflsk. Útsýni. Allt sér. Suðursv. Áhv. húsbr. ca 6,0 millj. Verð 9,2 millj. Breiðvangur - 5 herb. - laus. Mjög falleg 120 fm 5 hb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 32 fm bílsk. Hagst. lán. V. 9,1 m. Hjallabraut - 5 herb. I einkasöiu falleg og mikið endurn. 144 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Sérþvottah. og s.svalir. Álfaskeið — sérh. Falleg 95 fm neðri sórhæð. Parket. Nýl. eldhinnr. Bflskréttur. Áhv. byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,7 millj. Njarðargrund - Gbæ - laus. f einkasölu góð ca 80 fm neðri sérh. Áhv. 3.3 millj. hagst. lán. Verð 6,9 millj. Breiðvangur - Hf. Mjög faiieg no fm endaíb. Þvottaherb. og búr inn af eldh. Hús nýviðgert og málað. Frábært útsýni. Verð 7,9 millj. Suðurhvammur - m/bflsk. - laus. Nýkomin í einkasölu falleg 110 fm íb. Vandaðar innr. Suðursv. 30 fm bflsk. Fráb. útsýni. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 9,6 millj. Hraunkambur - gott verð. Faiieg 4ra herb. efri hæö. Nýl. þak, rafmagn o.fl. Góöar geymslur. Áhv. 850 þús. veðd. Verð 6.4 miilj. Laufvangur - laus - gott verð. Nýkomið í einkasölu 100 fm íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Lyklar á skrifst. Eyjabakki. í einkas. góð 90 fm á 2. hæð í góðu fjölb. Þvottaherb. og búr. Suðursval- ir. Stutt í skóla. Hagst. lán. Verð 7,5 millj. Lundarbrekka - Kóp. Nýkomin skemmtil. ca 100 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Sórinng. af svölum. Suðursv. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 7,2 millj. Breiðvangur. Sérl. falleg 115 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Rúmg. eldh. með góðum innr. Svalir. Sérþvottaherb. Parket. Suðurvangur. Mjög falleg 110 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottaherb. Suð- ursv. Sérl. vel staðsett íb. í húsinu á þessum vinsæla stað. Útsýni. Hörgsholt - Hf. - Lækkað verð. Mjög falleg nýleg 110 fm íbúð á 2. hæð [ fjölbýli. Fullbúin eign. Frábært útsýni. Verð 8,9 millj. Neðstaleiti - Rvk. í einkasölu glæsil. ca 115 fm íb. á 2. hæð (efstu) í nýl. fjölb. Bflskýli. Eign í sórfl. Verð 10,8 millj. Breiðvangur - m/bflsk. Nýkomin i einkasölu snyrtil. 5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Nýtt baðherb. Þvottaherb., bílsk., svalir. Skipti mögul. Áhv. 4 millj. Verð 8,7 millj. Hraunbær - Rvk. Nýkomin snyrtil. ca 105 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Hagst. lán. Verð 7,5 millj. Breiðvangur með bflskúr. Nýkom- in sérl. falleg og vel umg. 110 fm íb. á 2. hæð auk góðs bílskúrs. Parket. Þvottah. Svalir. Verð 8,9 millj. Breiðvangur 9. Nýkomin mjög falleg 11C fm íb. á 1. hæð. Ný málað fjölb. Nýl. eldh. Sérþvherb. Suðursv. Verð 7,9 mlilj. Golfarablokkin - Hf. Glæsil. 4ra herb. íb. með sólskála við Klapparholt í vönduðu lyftuh. Afh. fullb. eða eftir nánara samkomul. Bflsk. getur fylgt. Fráb. útsýni. Hagst. verð. Hörgsholt - Hf. - nýtt. Séri. skemmtil. neðri sérh. í tvíbýli auk bflsk. samt. ca 110 fm. Fráb. útsýni. Afh. strax. tilb. u. trév. Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj. Hrísmóar - Gbæ. í einkasölu glæsil. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. samt. 138 fm. Vandaðar innr. og parket. Tvennar svalir. Útsýni. Hagst. lán 5,4 millj. Álfaskeið m. bflskúr. Nýkomin í sölu mjög falleg 115 fm endaíb. á 2. hæð auk 24 fm bílsk. Nýl. eldhúsinnr. Þvottah. Tvennar svalir. Hús nýviög. Áhv. 3,6 millj. Hagstætt verð 8,6 millj. Háakinn - Hf. - sérh. (einkasöiu mjög falleg ca 100 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Allt sér. Verð 7,8 millj. Álfaskeið. Falleg 94 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Áhv. húsnlán til 40 ára ca 3,0 millj. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Arnarhraun — Hf. Nýkomin í einka- sölu snyrtii. ca 90 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Suðursv. Sérþvottaherb. Bilskr. Hagst. lán ca 4 millj. Verð 7 millj. Miðvangur - Hf. - iaus. ( einka- sölu mjög falleg 97 fm íb. á 3. hæð í fjöl- býli. Suöursv. Sérþvottaherb. Áhv. Byggsj. ca 3,4 millj. Sléttahraun - Hf. - laus. Mjög falleg ca 80 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Verð 6,5 millj. Iðnbúð - Gbæ. Láttu gamlan draum rætast. Nýkomin í einkasölu ca 115 fm mjög björt og skemmtil. stúdíóíb. á efri hæð. Miklir mögul. Fráb. útsýni. Sjón er sögu rík- ari. Verð 7,2 millj. Móabarð - m/bflsk. - laus. Ný- komin í einkasölu mjög góð ca 70 fm (b. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Góður 27 fm bílsk. Fráb. útsýni. Áhv. ca 4 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 7,1 millj. Smyrlahraun - Hf. Mjög faiieg 3ja herb. 72 fm íb. á jarðh. Sérinng. Skipti mögul. Verð 5,8 millj. Kaldakinn — Hf. Mjög falleg ca 80 fm íb. á jarðh. Áhv. Byggsj. og húsbr. 3250 þús.Verð 5,7 millj. Hafnarfjörður - miðbær. Nýkomin mjög falleg og mikið endurn. 3ja-4ra herb. hæð og ris í góðu steinh. í hjarta bæjarins. Nýl. eldh., gler, póstar, þak, parket o.fl. Áhv. hagst. lán ca 3 millj. Verð 6,7 millj. Suðurvangur - nýtt. Nýkomin í einkasölu sérl. falleg ca 85 fm íb. á efstu hæð í nýl. glæsil. fjölb. á þessum vinsæla stað. Svalir, útsýni. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Bogahlíð - Rvk. - laus. Nýkomin falleg 80 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. á þessum vinsæla stað í Hlíðunum. Suðvest- ursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,2 millj. Verð 7,4 millj. Langholtsvegur - Rvk. - laus. Nýkomin í einkasölu mjög góð 80 fm kjíb. í þríb. Sórinng. Nýtt rafm., Danfoss o.fl. Verð 6,2 millj. Sléttahraun - Hf. Falleg ca 80 fm neðri sérhæð í tvíb. Sérinng. Allt sér. Nýjar innr. Verð 6,0 millj. Vitastígur - Hf. Mjög falleg ca 80 fm lítið niðurgr. íb. I góðu tvíb. Nýtt gler, póst- ar, parket o.fl. Sérinng. Verð 5,4 millj. Eyrarholt - „Turninn“. í einkasölu glæsil. 105 fm 3ja herb. ib. á 4. hæð í vönd- uðu nýju fjölb. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Lyklar á skrifst. Vsrð 10,5 millj. (Ennfremur fleiri íbúðir í Turninum é skrá.) Sléttahraun. Nýkomin íeinkasölu falleg ca 85 fm íb. é 3. hæð (efstu) f fjölb. Þvottah. á hæð. Suöursv. Bilskréttur. Verð 6,5 millj. Álfholt — Hf. Ný ca 75 fm falleg íb. á jarðh. í nýju fjölb. Sérinng. og -lóð. Allt sér. Öiduslóð - Hf. Nýkomin í sölu 92 fm ósamþ. íb. á jarðh. í góðu þríbýli. Sérinng. Verð aðeins 4 millj. Háholt - Hf. - sérinng. Séri. faiieg ca 100 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Allt sér. Áhv. húsbr. ca 5,0 millj. Verð 8,3 mlllj. Lindarhvammur. Nýkomin mjög snot- ur ca 80 fm risíb. í nýviðg. þríb. Fráb. stað- setn. og útsýni í lokaðri götu. Hagst. lán 2,6 millj. Verð 5,7 millj. Fagrakinn - sérhæð. Séri. snotur ca 90 fm miðhæð í góðu þríb. Sérþvherb. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 6,8 millj. Hjallabraut. Falleg 94 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Sér þvherb.V. 6,7 m. Hjallabraut. í einkasölu rúmg. íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Suðursv. Áhv. 2,5 millj. 40 ára lán. Verð 6,5 millj. Ásbraut - Kóp. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Áhv. Byggsj. ca 2,3 millj. Verð 6,3 millj. Laus strax. Hjallabraut. Falleg mjög rúmg. íb. á 1. hæð. Suðursv. Parket. Húsið nýklætt að utan. Verð 6,7 mlllj. 2ja herb. Lyngmóar - m/bflsk. - laus. Góð 60 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Parket á allri íb. Suðursv. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð aðeins 6,3 millj. Vesturbraut - Hf. Nýkomin í einka- sölu 40 fm efri sérh. Nýl. eldhinnr. Sérinng. Áhv. 1 millj. húsbr. Verð 3,7 millj. Hamraborg — Kóp. Nýkomin í einka- sölu góð 60 fm íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Útsýni. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 4,9 millj. Hamraborg - Kóp. Mjög falleg 52 fm íb. á 2. hæð. áhv. húsbr. og byggsj. 2,9 millj. Verð 5,3 millj. Hjallabraut - eldri borgarar. Nýkomin björt og rúmg. 82 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Öll þjónusta við höndina. Áhv. Byggsj. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. Hjallabraut - eldri borgarar. Er- um með í sölu tvær fallegar 71 fm íb. á efstu hæð í glæsilegt lyftuh. Öll þjónusta við höndina. Áhv. 40 ára lán ca 3,2 millj. Lausar strax. Hagst. verð. Verð 7,2 millj. Fagrakinn. Nýkomin í einkasölu snotur 60 fm lítið niðurgr. íb. í góðu tvíbýli. Sér- inng. Hagst. lán. Verð 4,9 millj. Hafnarfjörður. Nýkomin í einkasölu ca 45 fm ki. Sérinng. Nýl. gler, póstar, rafm., þak o.fl. Áhv. 2,1 millj. Verð 3,5 millj. Sunnuvegur Hf. - lækkað verð. Snoturt ca 65 fm sérbýli á 1. hæð. Allt sér. Fráb. staðsetn. við Lækinn. Verð 4,9 millj. Hverfisgata - Hf. Góð a 35 fm ein- staklingsíb. Allt sér. Ósamþ. Verð 1,9 millj. Vallarbarð. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýl. verðlauna fjölb. Hjallabraut - Hf. Mjög falleg 67 fm ib. á 1. hæð í nýmál. fjölb. sérþvherb. Stór- ar svallr. Áhv. byggsj. til 40 ára ca 3,4 millj. Lyngmóar. Nýkomin f einkasölu mjög falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð í góðu litlu fjölb. Suðursvalír. Áhv. byggsj. og htísbr. ca 3,3 millj. Verð 5,6 millj. Smárabarð - Hf. Mjög falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð. I nýl. húsi. Sérinng. Park- et. Verð 4,7 millj. Grænakinn - Hf. Faiieg 65 fm ib. ntið niðurgr. I góðu tvíb. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. hagstæð lán. Verð 4,5 millj. Sléttahraun — laus. Nýkomin í einka- sölu snyrtil. ca 55 fm fb. é 2. hæð. Þvotta- herb., suðursv. Verð 5,3 millj. Sléttahraun - Hf. í einkasölu mjög falleg ca 55 fm íb. á efstu hæð í góöu fjölb. Þvottah. á hæðinni. Svalir. Verð 5,4 millj. Suðurhvammur - Hf. í einkasöiu mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. 80 fm á 1. hæð m. sórgarði í nýl. fjölb. Áhv. hagst. lán. Ýmislegt Búagrund - Kjalarn. vorum að fá í sölu ca 240 fm einb. Innb. bílsk. Fráb. út- sýni yfir borgina. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Skipti mögul. Hringbraut - Hf. - lóð. ni soiu ióö fyrir tvær sérhæðir ásamt bílsk. Allar teikn- ingar fylgja. Verð 2,5 millj. Hátún - Alftan. Erum með í sölu mjög gott 210 fm einl. einb. auk 31 fm bílsk. Góð staðsetn. Áhv. 4 millj. húsbr. Skipti mögul. Smáratún - Álftan. Nýkomið i einkas. mjög fallegt tvíl. raðhús með innb. bílskúr, samt. 217 fm á þessum vinsæla stað. 4 góö svefnh., góðar innr, parket. Hagstæð lán. Verð 12,9 millj. Sviðholtsvör - Álft. Nýkomin í einka- sölu ca 180 fm einl. einb. auk 42 fm tvöf. bílsk. Rúmg. herb. Suðurverönd. Áhv. hagst. langtlán 4,8 millj. Verð 12,5 millj. Fjöldi eigna á Álftanesi íVogum á Vatnsleysuströnd á skrá. Einnig þó nokkurt úrval af at- vinnuhúsnæði á skrá. Ályktun stjómar Samtalca iönadaríns uiii breytingar á húsbréfaker linu VIÐ núverandi aðstæðurtelja Samtök iðnaðarins tímabært að gera breytingar á húsbréfakerfinu og nýta heimildir til hækkunar lánshlutfalls úr 65% í 75% til al- mennra lántakenda, vegna kaupa á nýju húsnæði. Með því væri hvort tveggja unnið: Þrýstingur á fé- lagslega íbúðakerfið myndi minnka og um leið væri spornað við uggvænlegum samdrætti í byggingariðnaði. Stjórn Samtaka iðnaðarins var- ar eindregið við þvi að ríkis- ábyrgð verði í skyndingu afnumin af húsbréfum eins og hugmyndir hafa komið fram um af hálfu fjár- málaráðuneytisins. Stjórn Sam- taka iðnaðarins telur víst að slíkt hefði í för með sér óvissu á fjár- magnsmarkaði, hækkun vaxta á húsbréfum með tilheyrandi kostn- aði fyrir fasteignakaupendur og enn frekari samdrætti í bygging- ariðnaði. Efnahagsstefnu ríkisstjórnar- innar og þeim árangri sem náðst hefur með lækkun vaxta og stöð- ugleika í stjórn efnahagsmála yrði stefnt í voða. Ekki síst vill stjórn Samtaka iðnaðarins árétta að með því að afnema ríkisábyrgð myndu vextir á húsbréfum hækka sem leiddi aftur af sér að kaupendum á al- mennum markaði myndi enn fækka og biðraðir lengjast eftir félagslegu húsnæði. TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.