Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 B 11 Verð 17 m. og yfir Sævargarðar — einb. Falleg og rúmg. ca. 200 fm einb. á einni hæð ásamt ca 50 fm innb. bílskúr og 60 fm garðstofu. 4 svefnh., mjög rúmg. stofur, stórt eldh., glæsilegur verðlauna garður. Skipti koma til greina. Sævangur — Hf. — tvíb. Vandað og gott hús. Fallegur arkitektúr. Rúml. 400 fm. 2 íbúðir. Mikið aukapláss og bílskúr, m.a. stórar stofur og arinn. Nýl. gott hús m. góðum innr. Húsið stendur við hraunjað- arinn í ótrúlega fallegu umhv. Eignaskipti. Er þetta ekki eign sem stórfjölskyldan hefur verið að leita að? Logafold — tvíbýli. Mikið og gott ca 331 fm hús á tveimur hæðum (tvær samþ. íb.). Staðsetn. hússins er frábær neðst í hverfinu við óbyggt svæði. Séríb. á neðri hæð. Vönduð og áhugaverð eign fyrir stórfjölskylduna. Alls áhv. 5,2 millj. Skipti á minni eign æskil. Verð 14-17 millj. Langagerði — einbýli. Mjög gott ca 215 fm einbhús sem er kj. hæð og ris ásamt bílsk. 3 stofur, 4-5 svefnh., parket. Fallegur garður. Skipti á ód. eign. Kolbeinsmýri — raðh. Nýtt ca 250 fm raðh. með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæðir. 3 saml. stofur, blómastofa, 4 svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,8 millj. Verð 15,9 millj. Sæviðarsund — raðh. Mjög gott 160 fm raðh. á einni hæð á þessum eftir- sótta stað. Nýl. eldh., 3-4 svefnherb. Fráb. staðsetn. Verð 14,3 millj. Engimýri — Gbæ. Fallegt og bjart 172 fm einb. á tveimur hæðum, ásamt 43ja fm bílsk. 4 svefnh., fallegt eldh., sólstofa. Mjög áhugaverð eign. Skipti. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 16,5 millj. Hlíðarhjalli — nýtt. Nýtt ca. 200 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu, mikið útsýni. í húsinu eru m.a.: Bjartar stofur, sjónvhol, stórt eldh. með fallegri innr. Stórar svalir. Áhv. ca. 6 millj. veðd. og húsbr. Verð 16,8 millj. Neshamrar. Mjög fallegt 186 fm einbhús á einni hæö ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. eldhús. Rúmg. stofur. 3 rúmg. svefn- herb. Glæsil. bað. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Verð 15,9 millj. Logafc tviþhúsi þ fm (b. seti ínnieru m stofur, fa er mikið p >ld - laus. í fallegu jóðum við mjög rúmg. 400 r er kj. hæð og ris. Á hæð- .3.4 stör svefnherb,, stórar legt og rúmg. eldhúa. i rlsi láss og á jarðháeð (kjállara) er 2jo-3jf skúr. Eigt herb. ósamþ. Ib. Tvöf. bil- sem hentar tveimur fjöl- ; skyltíum. Áhv. 8,5 millj. veðd. og FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson Helga TatjanaZharovlögfr. fax 687072 lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Guðmundur Björn Steinþórsson, sölum., Þór Porgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristin Benediktsdóttir, ritari SIMI 68 77 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson Verð 10-12 millj. Nýi miðbærinn. Vorum að fá í eink- as. glæsil. íb. á jarðh. Ib. er með sérinng., rúmg. stofum með laufskála útaf, sér garði, fallegum innr. Parket og flísar á gólfum. Klassaeign. Stæði I bflskýli. Verð 11,8 millj. Norðurtún — Álftan. Fallegt einb. sem er 122 fm ásamt 38 fm bílsk. í húsinu eru 4 svefnh., fallegt eldh. og bað. Notalegt hús með mögul. á viðb. Friðsælt umhv. og falleg náttúra. Áhv. 3,4 millj. Verð 11,9 millj. Espigerði - laus. Mjög góð oa 140 trn 4ra herb. ib. 4. hæö i fallegu fjölb. Ib. er á tveimut hæðum. Mjög björt og falleg ib. Verð 12-14 millj. Trönuhjalli — raðh. Nýttraðh. sem er 200 fm ásamt 30 fm bílsk. Húsið er á tveimur hæðum. Glæsil. eldhús. Rúmg. stof- ur, 4-5 svefnherb. Stórar suðursvalir. Stúdíóíb. u. bílsk. Áhv. ca 5,0 millj. veð- deild. Verð 13,8 millj. Barrholt - Mos. — einb. Mjög gott ca 150 fm einb. með innb. bílsk. Rúmg. stofa, 4 svefnherb. Stór bílsk. Skipti á eign í Mos. eða Vesturb. Verð 12,9 millj. Garðhús — glæsil. hæð. Mjög góð ca 158 fm efri sérh. tvöf. bílskúr, tvær rúmg. stofur, parket, falleg eldh., 3 svefnh. Hæðin er laus til afh. Verð 12,8 millj. Látraströnd — Seltj. Gott ca. 200 fm pallaraðh., með innb. bílskúr. Húsið er á 3 pöllum, rúmg. stofur, 3-4 svefnh., park- et. Skiptl á ód. eign. Verð 13,6 millj. Byggöarholt — Mos. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. 4 svefnh., sjónvherb., stofa, laufskáli. Sérstakl. fallegur garður, hellul., verönd og heitur pottur. Ahv. 1,7 miílj. Verð 13,5 millj. Ásbúö — Gbæ. Gott ca 200 fm einb. á einni hæð m. stórum bílsk. 4-5 svefnherb. Fallegur garður. Sólstofa. Skipti á eign f Þingholtum eða Vesturbæ koma til greina. Verð 13,8 millj. Hæð í Garðabæ. Mjög falleg og góð efri sérh. í tvíb. við Laufás. Bílskúr. Hæðin er 125 fm og skiptist þannig: Tvær stofur, 4 svefnh., bað og fl. Meiriháttar út- sýni. Verð 10,5 millj. Hlíðar - laus fljótl. Góð ca 150 fm efri hæð (hæð og ris) með sérinng. 5-6 svefnh. Parket. Þakkantur nýl. endurb. Mik- il eign. Áhv. 5,6 millj. V. 10,5 m. Verð 8-10 millj. Hjarðarhagi — skipti. Falleg og góð 135 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi. 3 svefnherb. Skipti á dýrari eign í Vesturbæ. Verð 9,7 millj. Skólagerði — Kóp. Góð 90 fm neðri sérh. í þríbýlish. ásamt ca 40 fm bílsk. 3 svefnherb., nýl. standsett bað. Verð 8,9 millj. Skeggjagata — efri hæð. Falleg og töluvert endurn. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Innr. í eldh. er nýl. og bað er nýl. innr. og flísal. Mjög áhugaverð eign. Melabraut — Seltj. — laus. Mjög góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbýlish. ásamt forstofuherb. á neðri hæð. Parket og flísar. íb. er laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Búðargerði. Rúmg. ca. 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, sólskáli útaf, rúmg. eldh. Skjólgóður staður og frábær staðsetn. Áhv. 2,9 millj. Verð 8,3 millj. Tjarnarból — Seltjnesi. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 4 svefn- herb., nýl. eldhús, flísal. bað, nýl. parket. Rúmg. svalir. Gott útsýni. Verð 9,6 millj. Kaplaskjólsvegur — glæsi- leg. Lúxus 4ra herb. 117 fm íb. Flísar og parket á gólfum. Vandaðar innr. á eldh. og baði. Stór stofa o.fl. Sauna í sameign. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Stór- kostl. útsýni. Laus strax. Njörvasund — 4—5 svefn- herb. Mjög rúmg. ca 122 fm sérh. í fal- legu húsi. íb. er mjög vel skipul. og pláss er mikið. Stór stofa og fjögur svefnher- bergi. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 4,4 millj. Verð 9,6 millj. Ofanleiti — jarðhæð. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. stofa. Laus fljótl. Áhv. ca 2,6 millj. Spóahólar. Falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bílsk. Mögul. á 4 svefnh. Húsið nýviðg. að utan. Áhv. veðd. og húsbr. 2,4 millj. Verð 8,3, millj. Hrísrimi - parh.Fallegt og vel hannað parl i. á tvBtmur hæðum sem ar 137 fm . Innb. bflsk. Húsið afh. tilb, utan c g rúml. fokh. innan. Ákv. 4 millj. hús br. Verð 8,4 millj. Smárarimi — einb. Mjög fallegt og vel hannað ca 170 fm einb. á einni hæð. Húsið er í bygg. og afh. tilb. utan og fokh. að innan. Verð 9,2 millj. Garðhús. 122 fm íb. á 3. hæð og í risi. íb. er ekki fullg. en gefur mjög mikla mög- uj. Áhv.5,2 millj. veðd. Verð 8,9 millj. Álftahólar — lítil útb. Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 23 fm bílsk. 3 svefnh., aukaherb. í kj. Stórglaesil. hús. Áhv. 5 millj. Verð 8,9 millj. Verð 6-8 millj. Reynimelur. Vorum að fá í sölu fal- lega ca 90 fm 4ra herb. endaíb. í fjölb. á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúmg. og vel skipul. íb. Stórar suðursv. Verð 7,9 millj. Álftahólar — rúmgóð. Góð 110 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð. 3 góð svefnherb. Nýtt parket. Verð 7,5 millj. Eyjabakki — góð lán. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, hol með parketi, nýstandsett bað. Stórt auka- herb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 7,4 millj. Kópavogsbraut — gott verð. 108 fm neðri hæð í tvíbýlish. 3 svefnherb., saml. stofur með parketi. Bílskréttur. Áhv. 1.9 millj. Verð 7,2 millj. Fálkagata — einb. Fallegt og vina- legt einb. á þessum eftirsótta stað í Vestur- bænum. Stutt í Háskólann og því hentar húsið háskólafólki mjög vel. Húsið er mikið endurn. á síðastl. árum. Verð aðeins 8 mlllj. Fellsmúli. 5 herb. endaíb. á 4. hæð í fjölb. 4 svefnherb., nýtt eldh. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 8 millj. Háaleitisbraut. Rúmg. 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli. Húsið er ný- viðg. að utan. Góð eign í góðu hverfi. Verð 7,5 millj. Vesturbær — lítil útborgun. Mikið endurn. 106 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í eldra húsi við Bræðraborgarstíg. Nýl. eldh. og parket. Nýir gluggar og gler. Góð eign fyrir unga fólkið. Áhv. allt að 7,2 millj. Verð 7,5 millj. Grettisgata — einb. Vorum að fá í sölu járnvarið einb. sem er kj., hæð og ris. Húsið er alls ca 100 fm. 5-6 herb. Skipti koma til greina. Áhv. 1,2 millj. Verð 7.9 millj. Hjarðarhagi - skipti. Góð 4ra herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbýli. Nýtt eldh., flísal. bað. Parket. Suðursv., gott útsýni. Gervihnattad. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. 1,3 millj. Verð 7,5 millj. Fífusel — laus. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvottah. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Gamli bærinn — góð kaup. Hæð og ris í gömlu húsi. Á hæðinni eru 2 svefnherb., stofa, eldh. og bað. ( risi eru herb., geymslur o.fl. Alls eru 4 herb. í íb. íb. er laus fljótl. Verð 6,9 millj. Álfhólsvegur — bílsk. Góð 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Þvottah. í íb. Útsýni. Parket og flísar. Skipti á stærri eign koma til greina. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 7,3 millj. Risíbúð í Vesturbæ. Mjög rúmg. 4ra herb. 95 fm risíb. í Vesturbæ. 2 svefn- herb. og 2 stofur. íb. með sjarma. Rafmagn allt nýtt. Verð 7,4 millj. Biikahólar — bílsk. Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt 26 fm bílsk. Verð 7,5 millj. Grettisgata. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. 137 fm íb. í virðul. steinh. Yfir allri íb. er manngengt ris. 4-5 svefnherb. íb. fyrir laghenta sem gefur mikla mögul. Verð 7,5 millj. Esjugrund — svo til ekkert Út. 145 fm einb. með innb. bílsk. Húsið er í smíðum og afh. fullb. að utan en fokh. að innan með grófjafnaðri lóð. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð aöeins 6,8 mlllj. útb. er því aðeins 1,5 millj. Flyðrugrandi — nýtt á skrá. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Sérlóð. Björt og falleg íb. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Furugrund — laus. Góð 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa, 2 svefnherb., flísaj. bað. Svalir. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 6,2 millj. Álfheimar — laus. Mjög góð 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð á þessum eftirsótta stað. Björt og góð íb. sem laus er til afh. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 6,9 millj. Tryggvagata - stúdíóíb. Mjög rúmg. ca 95 fm stúdíóíb. á 3. hæð. Opin og skemmtil. og býður upp á mikla mögul. og ekki skemmir verðið 6,4 millj. Næfurás. Rúmg. 70 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Fallegt eldh., þvhús í íb. Parket. Rúmg. svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd. V. 6,4 m. Skólavörðustígur — einb. Snot- urt einb. sem er kj., hæð og ris. Húsið er 107 fm og geymsluskúr fylgir. Húsið býður upp á ýmsa mögul. Hentar t.d. vel listafólki eða fólki sem þarf aukapl. Verð 6,8 millj; Eyjabakki — lán. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. íkj. Suðvestur svalir. Nýtt parket á stofu og holi. Flísal. bað. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 6,8 millj. Verð 2-6 millj. Veghús — jarðh. Falleg og ný 62 fm ib. á jarðh. Fallegar innr. Ib. er laus til afh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Álftamýri — nýtt á skrá. Mjög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð. Suðursv. Ib. er öll upprunaleg að innan. Verð 6 millj. Blikahólar — lán. Falleg og góð 54 fm 2ja herb. ib. á 4. hæð i góðu fjölbýli. Flest gólfefni eru ný. Húsið nýtekið í gegn. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 5, milij. Víkurás — falleg og flott. Fal- leg 2ja herb. íb. á 4. hæð i góðu húsi. Park- et og flísar. Klassaíb. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Æsufell. 54 fm íb. á 7. hæð i lyftuh. Ib. snýr öll i suður. Stórkostl. útsýni. Húsið er nýl. tekið í gegn. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 4,5 millj. Boðagrandi. 2ja herb. íb. á 1. hæð i fjölbýli. Verð 5 millj. Öldugata. Snotur 2ja herb. ib. á 1. hæð. Húsið er allt nýstandsett. Ótrúlegt verð, aðelns 3,5 millj. Marbakkabraut — Kóp. 3ja herb. risíb. i eldra húsi. Gott útsýni. Góð ib. fyrir byrjendur. Verð 4,8 millj. Mánagata — laus. 2ja herb. 51 fm fb. á 1. hæð í þrib. Ekkert áhv. Áhugaverð íb. Verð 4,9 millj. Vallarás. Góð einstaklib. á 4. hæð í lyftuh. Eldh. meö hvítri beykiinnr. Svalir útaf stofu. Áhv. 1,8 milij. byggsj. Verð 4 millj. Hafnarfjörður Furuhlíð — raðh. Þrjú mjög falleg raðh. á tveimur hæðum. Hvert hús er 121 fm ásamt 33-36 fm bflsk. Mjög gott skip- ul. Húsin afh. fullb. að utan með grófjafn- aðri lóð en fokh. að innan. Mjög traustir byggingaraðilar. Húsin verða afh. í okt. nk. Verð frá 8,2 millj. Lækjargata. Stórglæsil. 120 fm 4ra-5 herb. íb. í nýju húsi við Lækinn. Mjög rúmg. stofur, 2 góð svefnherb., stórt bað. Mjög fallegar innr. Parket. Útsýni. Laus fljótl. Verð 10,5 millj. Suöurgata — sérh. Rúmg. I72fm neðri sérh. í nýl. tvíb. ásamt innb. bflskúr. 3 svefnh., stórar stofur, vönduð gólfefni. Verð 12,2 millj. Hjallabraut — skipti. Góð I22fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 2,5 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Sumarbústaður Eilffsdalur. 38 fm sumarbústaður á fallegum stað. Eilífsdalur er ca 20 km frá Reykjavík. Bústaðurinn er að mestu leyti fullb. að utan og einangraður. Lóðin er 1 ha. Verð 1950 þús. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut 48. Til sölu í bláu húsunum í Fenum ca 80 fm mjög gott pláss á 3. hæð. Húsnæðið er tilbúið undir málningu, einn salur. Laust nú þegar. í verslh. Glæsibæ. Til sölu ca 250 fm í kj. með góðum gluggum og ca 80 fm pláss á 1. hæð. Húsnæðið er laust. Dugguvogur - jarðh. Til sölu ca 340 fm góð jarðh. i hornhúsi. Áberandi stað- setning. Stór innkeyrsluhurð. Skútuvogur, nýtt. Til sölu mjög vel staðs. hús sem byrjaö er að byggja. Grunnflötur er 912 fm, 2 hæðir. Stigagang- ur er fyrir miðju. Næg bílastæði. Húsið stendur á sömu lóð og Bónus, gegnt Húsa- smiöjunni. Húsið er hægt að selja í eining- um. Sé samiö fljótt væri hægt að sleppa millilofti í hluta hússins og fá þannig 8-9 m lofthæð. Smiðjuvegur 11. Á jarðhæð 120 fm skrifst- og lagerhúsn. Hraunberg. 300 fm húsn. á 2. hæð. Fullinnr. og í leigu. I risi eru einnig til sölu 300 fm, þar af eru 100 fm með fullri lofth. Vesturvör — Kóp. Til sölu 271 fm iðnhúsn. m. góðum innkdyrum og góðri lofth. Ármúli 38. Til sölu eða ieigu ca 80 fm á 2. hæð (skrifstofuhæð) Laus. Upplýslngar um atvinnuhúsnæðið gefa Sverrlr og Pálmi á skrifstofutíma. Opið: Mán.-fös. 9-19 og laugard. 11-14. Sýningarsalur með myndum af öllum eignum á skrá. Ótal skiptimöguieikar í boði. Komdu og fáðu nánari upplýsingar. Vantar: ★ 2ja herb. íbúðir með áhv. góðum ián- um. ★ 3ja herb. íbúðir f Vesturbæ, Grafarvogi og neðra Breiðholti. ★ Góðar hæðir f Hlíðum, Sundum, Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. ★ Rað- hús f Fossvogi, Kópavogi og Hvassaleiti. Við leitum að lausn fyrir þig. Umhverflsvcrndandi fram leiösla — Græna línan NÝLEGA afhenti Borgarplast hf. Hrafnakletti hf., Borgarnesi, byggingaraðila Norræns skólaset- ur hf. á Hvalfjarðarströnd, sér- smíðaða 20.000 lítra rotþró ásamt stórri fituskilju tengdri eldhúsi setursins. Einnig framleiddi Borgarplast 15.000 lítra vatnsgeymi fyrir Hrafnaklett sem nota á sem birgðargeymi við setrið. Umfangsmikill þáttur í starf- semi Borgarplasts hf., Seltjarnar- nesi, er framleiðsla á ýmsum gerð- um skilja til hreinsunar á menguðu vatni og vökvum, áður en þeir hverfa aftur til náttúrunnar eða í fráveitukerfi borgar og bæja. Þar má nefna rotþrær, bensín- og olíu- skiljur, fitu-, sýru- og sandskiljur. Auk skiljubúnaðarins hefur fyrir- tækið framleitt um árabil brunna til fráveitulagna. Allar þessar vör- ur, sem eru vel þekktar af hinum græna lit þeirra, eru framleiddar úr endurvinnanlegu Polyethylene sem þolir vel ýmis spilliefni svo sem sýrur, basa, sápuefni o.fl. ílát þessi eru ýmist stöðluð framleiðsla eða sérsmíðar og hafa stærstu rot- þrærnar náð 30.000 lítrum. Langstærsti hluti skiljufram- leiðslunnar eru rotþrær og hafa um 20.000 stk. verið framleidd á síðustu 10 árum, en heildarrúmmál skiljuframleiðslunnar mun vera um 4.000.000 lítra. Á síðustu árum hefur orðið tals- verð aukning í framleiðslu vatns- geyma, staðlaðra og sérsmíðaðra, frá 100 og upp í 15.000 lítra. Vatnsgeymaframleiðslan fer einn- GUÐRÍÐUR Jónasdóttir, skurðgröfu og jarðýtustjóri, Bjarteyjarsandi, Hvalfjarðar- strönd, sést hér við hliðina á 15.000 lítra vatnsgeymi frá Borgarplast.i. MYND þessi sýnir 20.000 lítra rotþró frá Borgarplasti. ig fram úr Polyethylene, viður- kenndu til nota undir matvæli. Fjölmennasti viðskiptamanna- hópurinn eru sumarbústaðaeigend- ur en einnig hefur færst mjög í vöxt að bændur og sveitarfélög kaupi litla og stóra vatnsgeyma. Öll framleiðslan á Seltjarnarnesi er framleidd skv. hinum stranga alþjóðlega gæðastaðli ISO 9001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.