Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 20
20 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Ölduslóð. Fallegt 262 fm einbh. auk 30 fm bílsk. á einstökum útsýnisstað. Út- sýni m.a. yfir Hafnarfjarðarhöfn. Stór rækt- uð lóð. Arkitekt: Sigvaldi Thordarson. Verð aðeins 17,5 millj. Skipti á minni eign. Arnartangi - Mos. Fallegt vestur- endaraðh. ca 100 fm auk 30 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Parket. Gufubað. Stór garður. Verð 9,5 millj. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Laust strax. Öll tilboð skoðuð. Víðihlíð. Glæsil. raðh. á þremur hæðum með séríb. á jarðh. Á 1. hæð eru eldh., stofa og þvottaherb. Á 2. hæð 3 svefnherb., fjölskherb. og baðherb. Vandaðar innr. Innb. bílsk. Staðarbakki. Fallegt og vel viðhaldið raðh. á tveim hæðum með innb. bflsk. samt. 230 fm. 3-4 svefnherb., 2 stofur. Góður garður. Verð 13,5 millj. Melaheiði - Kóp. Glæsil. einb. á tveimur hæðum 280 fm auk 33 fm bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb., sauna o.fl. Verð 17,5 millj. Grettisgata. Einb. á góðum stað við Grettisgötuna. Kj., hæð og ris. 3-4 svefn- herb., 1-2 stofur. Verð 7,9 millj. Stekkjarf löt - Gbæ. Vandað einb. með tvöf. bílsk. um 260 fm. 3 stórar stofur með parketi, 4 svefnh. Húsið stendur neðst í götunni. Friðað svæði sunnan við húsið. Verð 23 millj. Seltjarnarnes. Stórgl. einbhús, allt á einni hæð, 238,8 fm ásamt 38 fm tvöf. bílsk. 3-4 svefnherb. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Eign í sérfl. Verð 26 millj. Skerjafjörður. Glæsilegt elnb. 312 fm ásamt 40 fm sólstofu og 48 fm bílskúr. 5 svefnh. einnig skrifstherb., 2 stofur, arinn. Gestasnyrting og glæsil. baðherb. Mögul. á tveimur íb. Laust nú þegar. Verð 23 millj. Áhv. 17,0 millj. í langtímal. Huldubraut 2 - Kóp. Stórglæsrl. parh. með innb. bílsk. alls 239 fm. 4-5 svefnherb. Fallegt sjávarútsýni. Verð 14,4 millj. Birkihvammur - Kóp. Giæsii. 178 fm parh. í nýju húsi í grónu hverfi. Frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,1 millj. Nýi miðbærinn. Vandað raðh. á tveimur hæðum 166 fm. 3-4 svefnherb. Sérsmíðaðar innr. Parket. Verð 15,2 millj. Vantar - Seltjarnarnes. Einbhús á einni hæð meö tvöf. bílsk. Sterkar greiðslur í boði. Aratún - Garðabæ. Sérlega fal- legt einbhús á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., garðstofa, endurn. baðherb., rúmg. stofa með parketi. Fallegur garður. Skipti mögul. á minnr eign. Vesturberg. Parhús 144 fm ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnherb., gestasn. og bað- herb. Arinn í stofu. Gott geymslupláss. Skipti mögul. á minni eign. Kambasel. 170 fm fallegt raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verð 13 millj. Hrauntunga - Kóp. Raðh.átveim- ur hæðum, 214 fm með bílskúr. 3 svefnh. á efri hæð, arinn. Rúmg. stofa. Stór sólar- verönd. Mögul. á einstaklíb. á neðri hæð. Verð 13 millj. Mosfellsbær. Fallegt einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr um 310 fm. Skipti mögul. á minni eign. Fannafold. Fallegt timburh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr um 200 fm. Fjögur svefnh. Fallegt úts. af efri hæð. Húsið er laust nú þegar. Mögul. á skiptum á minni eign. Verð 14,7 millj. Sæbólsbraut - tvíb. Vandað310 fm raðh. ásamt bflsk. Húsið skiptist í 200 fm íb. á efri hæð og í risi m. 4 svefnh. í kj. er sér 2ja herb. íb. Verð 15,0 millj. Áhv. 5,2 millj. langtímalán. Vesturberg. Fallegt 130 fm raðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,3 millj. Áhv. 5,1 millj. Huldubraut - v. 12,1 m. ies fm nær fullb. parhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7,2 millj. þar af húsbr. 6,0 millj. Freyjugata. Fallegt uppgert einb. á 3 hæðum. 6 svefnherb. Verð 10,7 millj. Áhv. 7 millj. húsbr. Fagrihjalli - Kóp. Fallegt 140 fm parhús auk 30 fm bílsk, 4 svefnherb. Fal- legt útsýni, Áhv. 5,0 millj. húsbr. Hagst. verð. Vantar í Gbæ. Einbhús t.d. í I Goðatúni, Faxatúni eða á Flötum í skiptum fyrir 4ra herb. íb. í Ljósheim- um eða Alfatúni, Kóp. Hlíðarbyggð. Fallegt raðh. um 220 fm á tveimur hæðum með innb. bflsk. Verð 12,9 millj. I smíðum Foldasmári - Kóp. Úrval eigna á þessum vinsæla stað t.d. 2ja hæða raðhús 170 fm. Verö aðeins 8,1 millj. Einnig einnar hæðar raðhús. Verð aðeins 7,6 millj. Glæsi- legar sérhæðir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Berjarimi. Glæsil. ibúðir í vönduðu fjölbhúsi með bílskýli af fullkomnustu gerð. íb. eru til afh. fljótl. tilb. u. trév. meö fullfrág. sameign. Hagst. verð og grskilmálar. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Opiö virka daga frá kl. 9-18. Fax: 29078 Reykjabyggð - Mos. Faiiegt steinhús á þessum vinsæla stað 175 fm með innb. bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullfrág. að utan, fokh. að innan. Hagst.’verð. Huldubraut - sjávarlóð. 4ra herb. neðri hæð í tvíb. 110 fm ásamt bílsk. Einstök staðsetn. á einni af fáum sjávarlóð- um sem nú eru í boði. Hæðir og sérhæðir Lindarbraut - Seltj. Giæsii. efri sérh. u.þ.b. 149 fm ásamt 28 fm bílsk. íb. skiptist í 4 svefnherb.,*nýl. eldh. og rúmg. stofur. Arinn. Fallegt útsýni. Verð 12,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Giæsii. 154 fm sérh. auk 26 fm bílsk. 3-4 stór svefnherb., rúmg. stofa. Stórar suðursv. Vandaðar innr. Góður garður. Verð 13,4 millj. Áhv. 3,4 millj. veðd. Holtagerði — Kóp. Neðri sérhæð í tvíbýli 115 fm ásamt 30 fm bílskúrs. 3-4 svefnh. Góður garður. Góð staðs. fyrir barnafólk. Verð 10,2 millj. Skeggjagata. góö 95 fm efri hæ« auk 25 fm bílsk. 3 svefnherb., stofa, end- urn. bað og eldhús. Nýtt gler. Verð 8,5 millj. Lindarbraut - Seltj. 4ra herb. ib. á slóttri jarðhæð í þríb. með sérinng. og sérþvhúsi. 3 svefnherb., stofa með parketi. Stór suðurverönd. Hentug íb. fyrir eldra fólk og barnafólk. Verð 8 millj. Laugarnesvegur. Giæsii. 127 fm sérh. ásamt stórum bílsk. Mikið endurn. Verð 10,9 millj. Grettisgata. góo 140 fm rishæð. 4-5 svefnherb. Eign sem gefur mikla mögul. 4-5 herb. íbúðir Hraunbær - laus. Mjög góð 4ra herb. íb. 91 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Nýl. gólfefni. Góðar innr. Gengið beint inn. Hent- ar vel barnafólki og öldruðum. Álfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. I ásamt bílsk. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Parket. Falleg suðurverönd. Eign í sérflokki. Verð 11,2 millj. Álagrandi — nýtt. Glæsil. 4ra herb. íbúðir á þessum eftirsótta stað. Sérþvhús. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Verð 9 millj., eða fljótl. fullgerðar með vönduðum innr. Verð 11 millj. Sporhamrar - nýtt. Giæsii. 125 fm íb. á 2. hæð. Til afh. nú þegar með bílsk. Opið svæði fyrir sunnan húsið. Hvassaleiti. 4ra herb. íbúðir á 1. og 3. hæð með eða án bílsk. Önnur íb. laus strax. Fallegt útsýni. endaíb. á 7. hæð. 2 svefnh., 2 stofur. Sór- þvottah. f fb. Húsvörður. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Kjarrhólmi. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð 90 fm. 3 svefnh., parket. Þvottah. í íb. Úti- vistarsvæði beint framan við húsið. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdal. Verð aðeins 6,9 millj. Þingholtsstræti. Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. 103 fm. Sérinng. Verð 7,3 millj. Áhv. 3,0 millj. veðd. Fífusel - 5 herb. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt rúmg. íbherb. í kj. m. aðg. að snyrt. Sér þvottaherb. Fallegt út- sýni. Verð 8,2 mlllj. Engjasel. 4ra hb. íb. 105 fm á 3. hæð. Stæði i bílskýli. íb. er öll nýmál. m. fallegu útsýni. Verð: Tilboð. Austurberg - bflsk. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suöursvalir. 3 svefnherb. Útsýni. 3ja herb. i'búðir Austurströnd - Seltjn. séri. glæsil. 3ja herb. ca 80 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Flísal. bað. Verð 7.950 þús. Áhv. 1,9 millj. veðd. Vesturbær. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. í nágr. Vesturbæjarskóla. Mikið endurn. íb. t.d. eldh., bað, rafmagn o.fl. Sórhiti. Björt stofa með suöursv. 2 svefnherb. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Vantar - Grafarvogur. Óskum eftir 3ja herb. íb. í Folda- hverfi. Sterkar greiðslur í boði. Laugavegur. Falleg 3ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð í bakhúsi. Nýl. gler, lagnir. Snyrtil. umhverfi. Áhv. 3,2 millj. Rauðarárstígur. Falleg 3ja herb. 56 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb. Parket á öllu. Endurn. baö, rafmagn o.fl. Svalir. Verð aðeins 4,9 millj. Laugavegur. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 59 fm. Nýtt gler. Verð 4,4 millj. Vantar - Háaleitishverfi Vantar 3ja herb. íb. í Háaleitishv. Sterkar greiðslur í boði. Víðihvammur - Kóp.- bflsk. Stór 3ja herb. íb. 92 fm á jarðh. Tvö rúmg. svefnherb. Stórt eldh. Sórinng. Nýl. 30 fm bílsk. Verð 7,4 millj. Bergþórugata. Faiieg 11 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. t.d. rafm., gler, baðherb. o.fl. Verð 6,2 millj. Áhv. 2,6 millj. húsbréf. Hlíðarvegur - Kóp. Stórglæsil. 73 fm íb. á 1. hæð. Sórinng. Sérhiti. Park- et. Flísar á baði. Áhv. 2,8 millj. húsbr. Verð tilboð. Kársnesbraut. góö 70 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Þvherb. í íb. Verð 6,2 millj. Kársnesbraut. góö 3ja herb. íb. í fjórb. ásamt herb. í kj. og bílsk. Mánagata - laus strax. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm íb. í tvíbhúsi auk 12 fm íbherb. í kj. Verð 5,3 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr. 2ja herb. íbúðir Ásholt. Stórgl. 2ja herb. íb., 71 fm ásamt stæði í bílskýli í vönduðu nýju húsi með yfirbyggðum suðursv. með sólskála. Húsvörður. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 7,8 millj. Seilugrandi. Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Áhv. 3,8 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 6,2 millj. Njálsgata - laus strax. Mikið endurn. 2ja herb. rúmb. íb. á jaröhæö. Sól- stofa. Bílskúr. Sérinng. Verð 6,4 millj. Lyklar á skrifst. Vantar - v/Háskólann Vantar 2ja herb. íb. í göngufæri viö Háskólann. Flyðrugrandi. góö 2ja herb. íb. á jaröh. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Vindás. Góð stúdíóíb. á 4. hæð. Park- et. Verð 4,1 millj. Vitastfgur - risíb. 30 fm risíb. f þríbýli með sérinng. Samb. íb. Verð 2,8-2,9 millj. Hverfisgata. Falleg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Verð 3,5 millj. Við Klapparstíg. Góð 2ja-3ja herb. íb. í bakhúsi. Verð 3,4 m. Áhv. 1,7 m. húsbr. Mögul. á hagstæðu 600 þús. kr. láni að auki. Tilvalin fyrsta íbúð. Hverafold. 2ja herb. íb. á jarðh. Vand- aöar innr. Góð sólarverönd. Áhv. byggsj. 2.6 millj. Verð 6,0 millj. Krummahólar. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Verð aðeins 4,5 millj. Baldursgata. góö 33 fm einstaki- ingsíb. á 2. hæð í steinh. Ágætar innr. Verð 3.6 millj. Efstaland. Góð 39 fm íb. á jarðh. Starmýri. Iðnaðarhúsn. á tveimur hæð- um samt. um 150 fm. Húsn. er nýmálað með nýju rafm. Hentugt t.d. fyrir léttan iðn- að. s.s. matvælaiðnað. Skuldlaust. Verð 6,5 millj. Grensásvegur. ca 200 fm sknfst- hæð í nýl. húsi. Laus strax. Hamraborg. Skrifsthæðir í nýju lyftuh. Fallegt útsýni. Til afh. nú þegar, tilb. u. trév. Sigtún. 240 fm verslunar- og lagerhúsn. á 1. hæð. Vörulúga. Næg bílastæði. Gott verð. Skiptl mögul. Skútuvogur 1. Glæsil. atvhúsn. 185 fm m. innkdyrum og 185 fm skrifsthæð. Góð grkjör. Skólavörðustígur. 100 fm versl- hæð í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sumarbústaðir Sumarhús v/Brjánslæk eldh. og 2 svefnh. Fallegt umhverfi. Verð 2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, m VIÐAR FRIÐRIKSSON, Æm LÖGG. FASTEIGNASALlÍl HEIMASÍMI 27072. ■■ Flísal. bað. Eldh. innaf stofu. Rúmg. svefn- Ljósheimar - lyftuh. 4ra herb. herb Verð 4,6 millj. Atvinnuhúsnæði Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson FLÓRA Ebenezersdóttir tók við viðurkenningu fyrir skemmti- lega úrlausn á lítilli lóð, en hún býr í tvíbýlishúsi. Meðal jurta er íslensk þyrnirós, sem Flóru finnst vera farin að færa sig fullmikið upp á skaftið í garðinum. Isafjörður Viðurkenningar fyrir garða ísafirði - Bæjarstjórn ísafjarðar og náttúru- og umhverfisvemdar- nefnd veittu íbúum þriggja húsa viðurkenningu fyrir fallega garða. Flóra Ebenezersdóttir og Hall- dór Sigurgeirsson að Skólagötu 8 fengu viðurkenningu fyrir skemmtilega úrlausn á lítilli lóð. Þórdís Friðriksdóttir og Guð- bjartur Finnbjömsson að Hrannar- götu 1 fengu viðurkenningu fyrir listfengi í notkun á náttúrulegum efnum við lóðarskreytingu og Jó- sefína Gísladóttir að Sunnuholti 2 fékk viðurkenningu fyrir gott skipulag lóðar og fjölbreyttan gróður. Formaður náttúru- og umhverf- isnefndar er Kristján Kristjánsson, en Kolbrún Halldórsdóttir bæjar- fulltrúi afhenti verðlaunin í ijar- veru forseta bæjarstjórnar. ÞÓRDÍS Friðriksdóttir hefur búið til fjölda listaverka úr stein- um og trjábútum, sem setja ævintýrasvip á garðinn. Garðurinn er við aðalgötu bæjarins og stansa því ferðamenn gjarnan við garðinn og njóta verkanna. JÓSEFÍNA Gísladóttir hefur af mikilli natni ræktað stóran garð, sem eftir átta ára starf er að launa eiganda sínum fyrir- höfnina. Jósefínu hefur meðal annars tekist vel upp með rækt- un á geislasópi, sem stóð í miklum blóma um miðjan júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.