Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.08.1994, Blaðsíða 24
24 B ÞRIÐJUDAGUR16. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ MINNISBLAÐ ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið . tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. H AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. H SAMÞYKKIMAKA - Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef íjölskyldan býr í eigninni. H GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA H ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. H STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. H SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. H STIMPILSEKTIR - Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LÁATAKEADLR H LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. H ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HÍI8BA GG JLIMDLR H LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. H LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir _ gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfis- umsókn til byggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. H GJÖLD - Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. H FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. H FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. HÍJSBRÉF H UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar matþetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. FJÁRFESTING FASTEIGN ASAL A iH Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Einbýlis- og raðhús Jakasel. Nýkomið í sölu einstakl. fallegt einb. hæð og ris ca. 181 fm auk 39 fm bíl- skúrs. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Ræktuð og falleg lóð. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Njálsgata. Lítið og snoturt einb. sem skipjist í kj., hæð og ris. Mögul. á séríb. í kj. Góð staðsetning. Verð 7,9 millj. Klukkuberg - Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignfn er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð góffefnl. fnnb. 30 fm bílsk. Sklpti mögul. Grundarstígur — einb. Fallegt einbhús, kj., hæð og ris. Nýtt bárujárn, ein- angrun, gluggar og gler. Mögul. á lítilli sóríb. í risi. Grundartangi - Mos. Vorum að fá einstakl. gott endaraðh. á einni hæð. 2 svherb., parket. Sér lóð. Leiðhamrar — einb. Vorum að fá mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefn- herb., 2 baöherb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Skólagerði — parh. Sérlega gott parh. á tveimur hæöum ca 132 fm auk ca 32 fm bílsk. Parket og flísar. 3 svefnh. Góð- ur garður. Eignin mikið endurn. V. 11,5 m. Ósabakki — raðh. Sérl. gott og féllegt raðh. á pöllum ca 211 fm meö bllsk. 3-4 svefnherb., stofa og sjónvarpsstofa. 5 herb. og sérhæðir Bergþórugata. Vorum aö fá stórglæsil. hæð og kj. Tvær stofur og tvö svefnherb. Efri hæð endurn. á mjög smekk- legan hátt. Verð 7,5 millj. Garðhús — sérhæð. Mjög vönduö efri sérh. ásamt tvöf. bílskúr. 3 svefnherb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Kirkjubraut — Seltjnes. Vel staðsett og falleg 120 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað ásamt 30 fm bílsk. Gott skipulag. Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Espigerði. Sérlega glæsil. íb. á 5. hæö ca 110 fm í vinsælu fjölb. 3 svefnherb. Park- et. Stórar suðursv. Sérþvottah. í íb. Mjög góð sameign. Stæði í bílag. Methagí Vorum að fá mjög faf- lega 110 fm sérh. í fjórbýli með stór- um bflsk. Tvaar saml. stofur, 3 svafn- herb. Parket. Góður garður. Mávahlíð. Vorum að fé glæsil. efri sérh. 3 stofur, 2 svefnherb. Allt nýstands. Nýtt eldhús, marmari á baði. Skipti mögul. Unnarbraut. — Seltjnes Nýkom- in í sölu góð efri hæð m. sérinng. 2 svefn- herb. Stórar svalir. Parket. Bílsk. Stigahlíð. Falleg og mjög vel staðsett ca 164 fm efri sérhæð m. stórum bílsk. Ib. er I mjög góðu ástandi og nýstandsett að utan. Skipti mögul. á minni eign. 4ra herb. Álfatún — Kóp. Falleg 96 fm ib. á efstu hæð i litlu fjölb. 3 góð svefnh. Þvottah. á hæðinni. Ca. 30 fm innb. bíisk. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Álftamýri. Glæsil. mlkiðendurn. I 87 fm ib. á 2. hæð. 2-3 svefnherb. Parket. Nýl. eldhús. Laus fljótl. Eiðístorg. Úrvalsgóð 4ra harb. íb. ó 3. hæð. Fráb. útsýni. Vandaðar innr. Tvennar svalir. Geymsla í kj. Stæði i bflgeymslu. Dalsel. Vorum að fá 106 fm íb. á 1. hæð. 3-4 svefnh. Stæði í bílag. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Fífusel. Góð 97 fm íb. á 3. hæð 3 svefnh., parket, teppi. Suður svalir. Húsið nýstands. utan. Stæði i bílageymslu. Flúðasel. Vorum að fá góöa 100 fm íb. á 2. hæö. 3 svefnh., stæði í bílageymslu. Áhv. 2,4. Verð 7,3 millj. Hjarðarhagi. Góð 85 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnh., nýl. parket. Verð 6,3 millj. Hrafnhólar — bílsk. Mjög góð og snyrtil. íb. á 3. hæð. 3 svefnh., nýstands. baðherb. Góður bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Hraunbær. Mjög góð 105 fm endaíb. á 3. hæð. 3 svefnh. Mjög stórar stofur. Suðursv. Ný standsett sameign. V. 7,5 m. Hvassaleiti — bílskúr. Vorum að fá góö 97 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sérherb. í kj. og bílsk. Markland. Vorum að fá fallega íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suðursv. Park- et. Nýl. eldhús. Góð eign. Suðurhóiar. Vorum að fá góða endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suð- ursv. Míkið útsýni. Stutt i skóla, sund- laug og verslanir. Verð 7,6 millj. Sigtún. Vorum að fá 87 fm íb. á jarð- hæð. 3 svefnherb. Sérinng. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. 3ja herb. Bauganes. Vorum að fá góða 86 fm íb. á jarðhæð. 2 góð svefnherb. Parket á stofum. Stórt eldhús. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6 millj. Grandavegur. Vorum að fá fallega 3ja herb. ib. á 1. hæð ca. 70 fm með Mer- bau-parketi. 2 svefnh., þvottah. (íb. Falleg lóð. Hagamelur. Góð 70 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Parket. Sér garður. Nál. sund- laug V-bæjar. Laus nú þegar. Hraunbær. Vorum að fá sérl. góða og bjarta 98 fm ib. á 3. hæð. Mjög stór stofa, mögul. viðbótarherb. Krummahólar — bílsk. Einstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. Orrahólar. Vorum að fá stórgl. 88 fm Ib. á 6. hæð. 9 fm suðursv. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. út- sýni. Falleg sameígn. Skógarás. Falleg 3ja herb. 86 fm íb. Vandaðar innr. Búr og þvhús innaf eldh. Áhv. 4,7 millj. Nýbýlavegur - bilskúr. Góð sérh. I tvíb. ca 112 fm og bílsk. 2 svefnh. og aukah. f kj. Parket. Suð- ursv, Sérþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,7 mlllj. Sklpti mögul. á mlnnl elgn. Rekagrandi. Mjög rúmgóð og falleg ca 96 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnh. Nýl. eldhinnr. Tvennar svallr. Stæði í bílageymslu. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Nýbýlavegur. Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góð- ar innr. Endurn. þak og sameign. 5 2ja herb. Gaukshólar. Vorum að fá mjög góða 55 fm íb. á 2. hæö. Parket. Nýl. baðherb. Fráb. útsýni. Grettisgata. Vorum að fá góða 36 fm íb. á 2. hæð. Nýjar innr. og parket. Hraunbær. Mjög góð og vönduð íb. á 3. hæð. Sólríkar suðursvalir. Raudarárstígur. 2ja-3ja herb. 60 fm góð eign á tveimur hæðum. Miklir möguleik- ar. Nýtt þak og nýir gluggar. Áhv. 2,5 millj. Krummahólar. Hentug ca 45 fm íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Frostafold. Góð 2ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. hagst. lán. Krummahólar. Vorum að fá ein- stakl. fallega 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stór- ar suðursv. Parket. Nýl. innr.^Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Víkurás. Vorum að fá fallega 59 fm íb. á 2. hæð. Stórt svefnherb. Vindás. Mjög góð 58 fm íb. á 2. hæð. Suðaustursvalir. Gott svefnherb. Eldri borgarar Vogatunga Kóp. Mjög falleg sér- hæð ca 103 fm með sérgarði. 2 svefnh. Beykiparket á öllum gólfum. Beykiinnr. IMýjar íbúðir Flétturimi - glæsiib. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru veröi. 3ja herb., verð 7,9 milij. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,4 millj. íbúðirnar afh. fullb. m. parketl, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sárþvhús. Öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Til afh. nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.