Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 33 maður hennar, Guðjón Baldvinsson, voru góðir vinir foreldra minna. Þau hjónin litu yfirleitt daglega inn í verslun foreldra minna og spjölluðu við okkur dágóða stund. Við systk- inin höfðum öll gaman af þessum heimsóknum þeirra, löðuðumst að þeim og þau gerðu okkur að vinum sínum. Anna var sérstök að því leyti að hún umgekkst alla sem jafningja sína og var það ekki lítils virði fyr- ir unglinga. Hún talaði fallega til okkar en var um leið glettin. Samband þeirra hjóna vakti at- hygli mína á þessum árum og að ég held allra þeirra sem kynntust þeim. Þegar hjónaband kemur upp í hug minn minnist ég þeirra, slík fyrirmynd eru þau mér um hið ágætasta hjónaband. Ég sé þau enn fyrir mér ganga um Vesturbæinn, hönd í hönd, elsk hvort að öðru. Með glettnisglampa í augunum, því kát voru þau bæði, og horfðu þann- ig og töluðu hvort til annars að maður sannfærðist um að ástin væri ekki aðeins til í ljóðum. Ég uppgötvaði að ástin væri til og ekki aðeins milli ungra elskenda eins og tíðast er talað um heldur einnig milli eldri hjóna sem hlúðu að henni með lífsgleði sinni og kærleika. Við systkinin kveðjum þig, Anna, með þakklæti fyrir þitt gjöfula starf í þágu mannkynsins og biðjum þér blessunar í áframhaldandi starfi. F.h. systkinanna í Emblu, María Garðarsdóttir. Félagsvís- indi og samfélag DR. MARGARETA Back - Wiklund, sem er prófessor við félagsvísindadeild Háskólans í Gautaborg, heimsækir Há- skóla íslands dagana 16.-20. september nk. Mun hún halda fyrirlestra um félagsvísindi, stjórnmál og samfélag, þróun fræðigreinarinnar félagsráð- gjafar og um sænska fjöl- skyldumálastefnu. Fyrirlestr- arnir eru á vegum Háskóla íslands, Stéttarfélags ís- lenskra félagsráðgjafa og Norræna hússins. Hún mun halda opinberan fyrirlestur í félagsvísinda- deild Háskóla íslands um fé- lagsvísindi og samfélag. Fyr- irlesturinn verður fluttur á ensku og ber yfirskriftina „Politics and Science in Social Word“ er öllum opinn og fer fram mánudaginn 18. sept- ember kl. 17-19 í Odda, Háskóla íslands. Einnig mun Dr. M. Back- Wiklund halda hádegisfund með Stéttarfélagi íslenskra félagsráðgjafa 18. september kl. 12.15-14 og fjalla þar á ensku um efnið „Develop- ment of social work as an academic discipline: Teac- hing, practice and research". Fundurinn verður haldinn á Kornhlöðuloftinu. Prófessor Margareta Báck-Wiklund mun einnig halda opinberan fyrirlestur á sænsku í boði Norræna húss- ins þriðjudaginn 19. septem- ber kl. 17-19 sem ber yfir- skriftina „Familijen i válfárdsstaten, om mán, kvinnor och barn i 90-talets Sverige“ og fjallar um sænska fjölskyldumála- stefnu, þróun hennar og stöðu í dag. Hún mun ekki ijalla um það efni annars staðar. Efnið ætti að eiga erindi til almennings sem áhuga hefur á þessu málefni en þó sérstaklega fagfólki (félagsráðgjafa), stjórnmála- mönnum og fjölmiðlafólki. hÓLl F ASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. ® 55 10090 Fax 5629091 Fálkagata. Mjög skemmtil. 83 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarð- hæð). Skemmtil. tréverönd. Áhv. 5,4 millj. Verð 6,9 millj. Fínt fyrir stúdentana! 3037. Laxakvísl. Stórgl'. 108 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérsmiðaðar danskar innr. Parket. Þvhús. Fal- legt fjórbhús. Áhv. 4,7 millj. húsbr. og byggsj. Verð 8,9 millj. 4923. Helgaland - Mos. Guiifaiieg 143 fm einb. á einni hæð ásamt 53 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., falleg stofa. Frábær gróin lóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,2 millj. 5777. Hóll bara 2ja ára! Opið í dag Grafarvogur - bílskúr. Stórgl. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt fokh. bílsk. Innr. eru allar sérsmíðaðar með hleðslugleri o.fl. Merbau-parket. Eign í sérfl. Áhv. 4,9 millj. byggsj. ríkisins. Verð 6,9 miilj. Laus strax. 2512. Smárarimi 52 Stórskemmtil. 2ja íbúða hús sem skiptist annars vegar í 156 fm 5 herb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. og hinsvegar í 2ja herb. 67 fm íb. á neðri hæð. Húsið skil- ast fullb. að utan, fokh. að innan. Einnig að fá íb. tiib. til innr. Verð á allri eigninni 12,5 millj. 5007. npp^sssÆp Reykjabyggó - Mos. OPIÐ HÚS í DAG KL. 14-17 OPIÐIDAG KL. 14-17 Stórglæsilegt og vel skipulagt 166 fm einbhús með innb. bílsk. sem er tilb. til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað, er innst í botnlanga. Gert er ráð fyrir þremur svefnherb. Skjólgóð- ur garður. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Allir velkomnir í opið hús milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Já, nú er bara að drífa sig. Verð 8,6 millj. 5997. Stararimi 4 Stórskemmtil. 173 fm einb. á einni hæð með 25 fm innb. bílsk. 4 góð herb. og 2 stofur. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan en fokh. að innan. Verð 7.950 þús. Hugsan- leg skipti á minni eign. 5568. Vesturberg 102 - jarð- hæð. Stórskemmtil. 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð). Sér- garður með tréverönd. 3 svefn- herb. ásamt sjónvarpsholi. Áhv. 1,8 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Lúðvík og Guðrún taka á móti gestum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. 4859. Ljósheimar 8A - 6. hæð mið. Mjög góð 95 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Góðar suð-vestursv. Hús allt nýl. standsett að utan. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Inga og Eiríkur verða á staðnum og bjóða þig velkomin(n) milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. 4904. Maríubakki 6 - 3. h. m. Mjög falleg 88 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Góð svefnherb., þvhús í íb. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. Ragnheiður tekur á móti gestum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. 4842. Berjarimi 25. Sérl. skemmtil. 183 fm fullb. parhús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Áhv. 6 millj. húsbr. á lágu vöxtunum. Verð 12,5 millj. Makask. á minni eign mögul. Jakob og Erla verða á staðnum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. 6766. Bárugata 40 - ris - Hérna í þessu fallega steinhúsi í hjarta vesturbæjar bjóðum við þér að skoða sérstakl. fallega 3ja-4ra herb. risíb. sem er 86 fm að flatar- máli. Fallegt Merbau-parket. Kvistgluggi í stofu. Áhv. hagst. lán byggsj. 4,8 millj. Laus strax. Hjálmar og Guðbjörg bjóða ykkur velkomin milli kl. 14.00 og 17.00 I dag. 3627. < blabib - kjarni málsins! hús ★ kl. 14-17 Álfatún 19, Kópavogur Til sýnis og sölu falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð t.v., endaíb. ásamt bílsk. í vönduðu fjórb. á þessum frábæra stað í Fossvoginum. Eigna- skipti möguleg á ódýrari eign. Kíkið inn og ræðið við sölumann Borgareignar sem verð- ur á staðnum í dag á milli kl. 14 og 17. Hvannhólmi 2, Kópavogi tveggja íbúða hús Til sölu og sýnis þetta hús sem er samtals 270 fm. Hæðin er ca 140 fm og á jarðhæð er góður bílsk. og ca 72 fm björt séríb. Bjarni sýnir eignina í dag milli kl. 14 og 17. Útborgun aðei ns 770 þús. Góð 3ja herb. íb. við Vftamýri. Laus strax. Verð 5,9 millj. Kjðr: Husbr. 70% 4.1 allt að 10 ára. 30 þús. Lán frá seljanda 1 millj. til Greiðslubyrði á mán. ca 30 þús.* *me» vaxtabótum BORGAREIGIM, fasteignasala, Suðurlandsbraut 14, sími 5 888 222. Opið f dag frá kl. 12-14. ★ Opið í dag frá EIGMMTOLONIN % - Abyrg þjónusta í áratugi. Nýbýlavegur Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Mjög vönduð húseign á þremur hæðum. Eignin er samtals um 1.000 fm og gæti hentað undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkeyrsludyr bæði á jarðhæð og 1. hæð. Góð lýsing. Fallegt útsýni. Eignin er laus. 5225. FASTCIGN ER FRAMTID FASTEIGNA « MIÐLUN SVERRIR KRISTJANSSON Í0GCILTUR FASTEIGNASAU SUÐURLANDSBRAUT12,108REYKJA VÍK, FAX 568 7072 SÍMI568 7768 Bjartahlíð 20 - Mos. Til afhendingar strax þetta fallega Steniklædda 145 fm timþurhús með innb. bílskúr. Húsið er einangrað, vélslípuð gólfplata, lóð þökulögð. Áhv. 6,3 millj. hús- bréf með 5% vöxtum. Verð 7.950 þús. Afh. tilb. undir málningu og til innréttinga. Verð 9,9 millj. Bollatangi 8 - Mos. Glæsilegt Steniklætt 147 fm endaraðhús með innb. bílskúr, síðasta húsið í lengjunni. Húsið er fullbúið að utan, fokhelt að innan. Áhv. 4,5 millj. húsbréf með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj. Afh. tilb. undir málningu og til innréttinga. Verð 9,1 millj. Byggingaraðili Álmur hf., símar 892-7941 og 894-4641.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.