Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stararimi 16 - mikið útsýni - opið hus sunnudag frá kl. 13-16 fullb. að utan, tilb. undir trév. að innan með öllum milli- veggjum. Verð 10,8 millj. Byggingameistarinn Benedikt verður á staðnum. Fellsmúli 8 - opið hús sunnudag frá kl. 14-17 Góð ca 118 fm íbúð á 2. hæð t.h. 4 svefnherb. Erna tekur á móti ykkur. Viðarrimi 55 - gæði á góðu verði Ca 182 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Skilast tilb. til innr. Afh. strax. Staðgreiðsluverð 11,5 millj. Starengi 58 - fallegt hús Ca 170 fm einb. með innb. bílsk. Skilast tilb. að utan og fokh. að innan. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. FASTEIGN ER fRAMTID FASTEIGNA SV£RRIR KRIS1JANSS0N L0C0IL TUR FASTEIGNASALI SUÐURLANDSBRAUT12,108REYKJAIÍK, FAX568 7072 » MIÐLUN SÍMI568 7768 Hrauntunga - einb./tvíb. Til sölu mjög vel byggt steinhús hæð og jarðhæð ásamt 32 fm bílskúr. í húsinu eru í dag 2 íb. Á aðalhæð eru stórar stofur, 4 svefnherb. o.fl. Á jarðhæð er 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. Fallegur garður. Mikið útsýni. Vandað og gott hús. Einbýli með aukaíbúð í Seljahverfi ca 220 fm hús ásamt 53 fm tvöf. bílskúr. í kj. er lítil 2ja herb. íb. Aðalíb. er á tveimur hæðum. Stórar stofur og 3-5 svefnherb. Opið hús í dag í bæjarins Bergstaðastræti 7, 2. hæð ca 120 fm 5 herb. hæð sem hefur verið notuð sem íb. og vinnuaðstaða (skrifst- hæð). Hörður og Sif sýna ykkur íb. milli kl. 13-16 í dag. Engjateigur - Listhúsið Mjög glæsil. 110 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum m. sérinng. af svölum (það er eins og þú sért í litlu raðhúsi). Ib. er öll mjög glæsil. innr. Merbau-parket o.fl. o.fl. Yfirbyggðar svalir. Til greina koma skipti á ódýrari íb. Ásbraut - bílskúr Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð m. sér- inng. af svölum. Suðursvalir. íb. skiptist í 3 góð svefn- herb. og stofur. 32 fm bílskúr. íb. og öll eignin mjög snyrtileg og húsið nýmál. að utan. íb. er laus. Verð 7,9 millj. Álfheimar Mjög góð 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket og flísar. Suður- svalir. Húsið er nýviðg. að utan. íb. er laus fljótl. Austurströnd - vinnust. og íb. Til sölu ódýrt og gott húsnæði sem hefur verið notað sem íb. og vinnustofa og skiptist í ca 31 fm á 1. hæð og 111 fm í kj. Verð 4,5 millj. Fjallalind Til sölu sökklar fyrir 2 parhús í Fjallalind í Kóp. Ýmis- legt byggingarefni og vinnuskúrar fylgja svo og falleg teikning. Uppl. aðeins á skrifst. um þessa eign. ___________WIIIMIMINGAR______ ANNA MARÍA EGILSDÓTTIR + Anna María Egilsdóttir fædd- ist i Reykjavík 22. júli 1954. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafn- arfirði 11. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 15. september. LANGRI sjúkdómsbaráttu er lokið. Anna María í Fögrubrekku varð að gefast upp fyrir hinum mikla vágesti, krabbameininu. Fram á síðustu stundu var hugur hennar bundinn umhyggjunni fyrir öðrum, framtíð drengjanna sinna þriggja og söknuðinum yfír að fá ekki að fylgja þeim lengra á þroskabraut- inni. En heimvon til himna átti hún góða og trúði staðfastlega á eilíft líf, þar sem ástvinir mætast á ný. Anna María Egilsdóttir var hin sanna hetja hversdagslífsins. Ævi- vegur hennar var þyrnum stráður, en heilsteypt sál gerði henni fært að njóta vel hins góða og glaða og taka mótlætinu með reisn og ótrú- legri þrautseigju. Við áttum sam- leið um árabil, fyrst í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði, þá tengdar fjöl- skylduböndum og nú síðast í Bæjarhreppi við Hrútafjörð. Anna María ólst upp frá bamæsku á Breið í Tungusveit hjá móður sinni, Ásdísi Svavarsdóttur frá Sauðár- króki, og Jóni Guðmundssyni bónda þar. Systkini hennar eru Svavar, Sigurbjörg, Egill og Guðjón, en böm föður hennar, Egils Halldórs- sonar, í seinna hjónabandi eru Sig- ríður Nanna og Þormóður. - Þótti henni afar vænt um fóstra sinn og bemskustöðvamar í Skagafirði. Anna María trúlofaðist bóndasyni frá Lýtingsstöðum, Hrólfi Guð- mundssyni, og eignuðust þau son- inn Guðmund Björgvin. Var mikil gleði þeirra með frumburðinn og ætlunin að taka við búskap í heima- byggð. En forlögin gripu hastar- lega í taumana. Hrólfur varð úti í hörkufrosti og byl á leið milli bæja undir jól 1973. Hugarsýn af henni með drenginn í fanginu við kistu hans í stofunni á Lýtingsstöðum er óútmáanleg. Hún var aðeins 19 ára. En önnur þraut beið hennar hálfu öðru ári síðar, er elskulegi litli drengurinn hennar komst með óskiljanlegum hætti af hlaðinu í Djúpadal og nokkra leið að foss- andi ánni og drukknaði hann þar. Sorgin virtist óbærileg, er svo skarnmt var stórra högga milli, en hún lét ekki bugast, staðföst trúin hjálpaði henni og einlæg samúð ættingja þeirra, sveitunga og vina. Þar kom, að Anna María kynnt- ist Einari stúdent Sigfússyni, er kom norður til frænda síns á Mæli- felli, og fékk svo herbergi hjá þeim Ásdísi er þær mæðgur bjuggu samna á Sauðárkróki. Einar og Anna María giftust og bjuggu syðra, lengst í Vogum á Vatns- leysuströnd. Innilega glöð og ham- ingjusöm voru þau, er elsti sonurinn Svavar Már fæddist og síðan Sig- fús og loks Sigurbjöm. Eldri dreng- Eignaskiptalisti: Erum með á skrá stórar og minni eign- ir sem fást í ýmsum skiptum, dýrari eða ódýrari. Leýfið okkur að vinna fyrir ykkur. ÁÍfaskeið — bílskúr. 2ja herb. tæpl. 57 fm fb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst. greiðslukjör, jafn- vel billinn upp í. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 mlllj. 1915. Vesturbær — frábær stað- setrt. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítiö niöurgr. ib. i nýl. fjórb. Laus fljótl. Verð 5,5 mlllj. 2479. Bollagata — laus. Mjög góð 82 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Mikið endurn. eign. Gott verð. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,2 mlllj. 1724. Norðurás — bilsk. — eigna- skipti. 5 herb. falleg ib. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. i kj. Bílsk. 35 fm. Eignaskipti mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 mlllj. 3169. Sólvallagata — fjölskyldu- hús. Einbhús sem i eru þrjár ib. sam- tals 175 fm. Allar íb. með sérinng. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. Brekkusmári — Kóp. — út- sýni. Raðh. 207 fm með innb. bllsk. Selst fokh. að innan fullb. að utan. Til afh. í haust. Verð 9,1 millj. 3287. ÁSBYRGI SuAurlandsbrauf 54 vlA Faxafan, 108 Rsyk|avik, i. 568-2444, faxt 568-2446. — 552 5099 if Félag Fasteignasala OPIN HUS I DAG GRASARIMI 6 Gott parhús á tveimur hæðum 168 fm alls m. innb. bílskúr. Húsið er fullb. að innan sem utan. Sérsmíðaðar innréttingar. Öll skipti á ódýrari skoðuð. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Gott verð 12,5 millj. Unnurtekur á móti þér í dag, sunnud., kl. 13—16.4101. GRÆNAHLÍÐ 4 Glæsileg og mjög mikið endurn. efri sérhæð í fjórbýli. Ib. er 119 fm. Nýleg sérsmíðuð eldhúsinnr., vönduð tæki. Parket. Nýlegar rafl. og tafla. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 10,3 millj. Guðjón og Þórhildur sýna þér íb. I dag kl. 13—15. 4406. Keilugrandi 8 Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. ásamt stæði I bíiskýli. Suðursvalir. íb. er nýmáluð. Áhv. 1,4 millj. Verð 9,8 millj. Hringdu bjöllu 4-3 milli kl. 13 og 15 I dag og Gísli tekur á móti þér. 4239. ÁSBÚÐ 18, GBÆ Mjög gott raðhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr á góðum stað alls 166 fm. 4 svefnherb. Fallegur suðurgarður. Áhv. 3,5 millj. Verð 11,7 millj. Kristín og Bjarni sýna þér húsið í dag kl. 14—17. 3453. SJÁVARGATA 17, ÁLFTANESI Mjög fallegt og vel með farið einbýli á einni hæð á góðum • stað á Álftanesi. Húsið hefur yfir sér mjög skemmtilegan danskan blæ". Allur frágangur til fyrirmyndar. Sérstaklega mikil einangr un, þrefalt gler o.fl. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,8 millj. Haukur sýnir þér húsið I dag kl. 13—15. 4365. FURUGRUND 70 — 7. HÆÐ B Falleg 3ja herb. 74 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi m. stæði í bílskýli. Sólríkar suðursvalir. Parket. Áhv 3,5 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Guðrún sýnir þér íb. í dag kl. 13—15. 4317. jp» ^ ^ y ^ .i'Ui I SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMI: 568 7808 FAX: 568 6747 KÓPAVOGUR - VESTURBÆR Efri sérhæð Holtagerði 6, Kópavogi. Til sölu mjög góð 116,6 fm efri sérhæð ásamt 34,5 fm bflskúr. Tvær samliggjandi stofur, eldhús, bað og þrjú svefnherbergi. Verð 9,3 millj. Áhvflandi 2,2 millj, ekki húsbréf. Aðalsteinn og Elín taka á móti þér og þínum í dag milli 14 - 17. BRYNJAR FRANSSON lögg. lasl. soli, HILAAAR VALDIMARSSON LÁRUSH.LÁRUSSON i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.