Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 50
-50 SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 900 RABIIAFFIII ►Mor9unsión- DHKnUCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.35 ►Morgunbíó Pocahontas (Ench- anted Tales: Pocahontas) Teiknimynd um ástir indíánaprinsessunnar Poca- hontas. Leikraddir. Hjalti Rögnvalds- son, Vigdís Gunnarsdóttir og Þór Tuli- nius. 11.20 ►Hlé 14.10 ►Ungir norrænir einleikarar Solve Sigerland fiðluleikari frá Noregi. 14.40 ►Kvikmyndir í eina öld Breskar kvikmyndir (100 Years of Cinema) Heimildarmyndaröð um sögu og þróun ^ kvikmyndalistarinnar. (5:10) 16.05 ►Snákafangarar (Death Hunters) Spænsk heimildarmynd um snáka- veiðimenn við rætur Atlasfjalla. Þýð- andi og þulun Ömólfur Ámason. 17.00 ►Benjamín í Berlín og Moskvu Heimildarmynd eftir Einar Heimisson. Dr. Benjamín Eiríksson talar opinskátt um hin örlagarík námsár sín í Berlín og Moskvu á 4. áratugnum. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Halla Jónsdótt- ir, deildarstjóri fræðsludeildar Þjóð- kirkjunnar. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Felix Bergs- son og Gunnar Helgason. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►Píla Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sig- þórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 ►Geimskipið Voyager(Síar Trek: Voyager) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. (1:22) OO ^20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ► List og iýðveidi - Vatnaskil Mynd um tíu íslensk tónverk sem þykja marka tímamót í tónlistarsögu ís- lands frá 1944 til 1994. Umsjónar- maður er Guðmundur Emilsson og Baldur Hrafnkell Jónsson stjómaði upptökum. 21.25 ►Glermærin(G/ass Virgin) Bresk framhaldsmynd byggð á sögu eftir Catherine Cookson. Myndin gerist á síðari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku, sem elst upp við mikið ríkidæmi. (1:3) 22.20 ►Helgarsportið 22.40 ►’Dýfan (II tuffo) ítölsk bíómynd frá 1993. Þrítugur eðlisfræðingur tekur tvö ungmenni í kennslutíma að sum- arlagi og reynast samverastundimar ekki síður þroskandi fyrir hann en nemenduma. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19/11 9 00 RADMAFFMI ►Beniamín °g DARRflLrni skautadrottningin 9.45 ►’Dýrasögur 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►Snar og snöggur Nýr teikni- myndaflokkur með íslensku tali úr smiðju Walts Disney um íkornana tvo sem allir krakkarþekkja úr blöðunum um Andrés önd og félaga. 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 hfFTTID ►Listaspegill Þáttur- rlEI lln inn fjallar um 19 ára stúlku frá Buenos Aires í Argentínu sem heitir Paloma Herrera og hefur slegið í gegn í balletheiminum. Við sjáum hana á æfingu fyrir balletsýn- ingu í New York og rætt er við fólk sem hefur fylgst náið með ferli Palomu. (1:12) Leikstjóri er Sarah Hellings og aðal- hlutverk leika Nig- el Havers, Emily Mortimer, Brend- an Coyle og Christ- ine Kavanagh. Glermærin Stöð tvö 12.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Endurtekið (23:25) 12.30 ►ísland í dag Úrval þess sem er að gerast á íslandi í dag og komið hefur fram í fréttaþættinum 19:19 Fréttir og veður í liðinni viku. Kynn- ir er Edda Andrésdóttir. 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn Myndin gerist á síðari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku sem elst upp við mikið ríkidæmi á fallegum herragarði SJÓNVARPIÐ kl. 21.25 Næstu þijú sunnudagskvöld sýnir Sjón- varpið bresku framhaldsmyndiná Glermeyna eða The Glass Virgin sem er byggð á sögu eftir metsölu- höfundinn Catherine Cookson. Myndin gerist á síðari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku, Annabellu Lagrange, sem elst upp við mikið ríkidæmi á fallegum herragarði. Faðir hennar býr í ann- arri álmu hússins en hún og móðir hennar, en þótt Annabella viti ekki hvernig á því fyrirkomulagi stendur virðast allir aðrir vita svarið við því leyndarmáli. Ungfrúin kemst að því þegar hún er orðin gjafvaxta að faðir hennar er ekki allur þar sem hann er séður og þarf þá að meta líf sitt upp á nýtt. 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairie) (19:24) 17.45 ►Gerð myndarinnar Benjamín Dúfa Endurtekið 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment Tonight) (10:37) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.05 ►Chicago-sjúkrahúsið (Chicago Hope) (5:22) 21.00 ►Óþekkti bítillinn (Backbeat ) Kvikmynd um fimmta meðlim Bítl- ana, sem hætti í hljómsveitinni áður en heimsfrægðin knúði dyra. Stuart Sutcliffe hét hann og mikilvægasta fólkið í lífi hans var Bítillinn John Lennon og konan sem hann elskaði, Astrid Kircherr. Þetta er áhrifamikil ástarsaga um ungan mann sem þurfti að taka erfiðar ákvarðanir. Að sjálf- sögðu hljómar frábær tónlist Bítla- tímabilsins myndina út í gegn. Leik- stjóri: Ian Softley. Aðalhlutverk: Stephen Dorff, Sheryl Lee. 1993. 22.45 ►ðO mínútur (60 Minutes) (5:35) 23.35 ►Bál og brandur (Wilder Napalm) Mynd um tvo óvenjulega bræður sem geta tendrað bál með hugarorkunni og era ástfangnir af sömu konunni. Aðalhlutverk: Debra Winger, Dennis Quaid, Arliss Howard og Jim Varn- ey. Leikstjóri: Glenn Gordon Caron. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h 1.20 ►Dagskrárlok Óþekkti Brtillinn STÖÐ 2 kl. 21.00 Hljómsveitin sí- gilda Bítlarnir og kvikmyndir um hana eru þema nóvembermánaðar á Stöð 2. Núna sýnir stöðin kvik- myndina Backbeat en hún segir frá fimmta Bítlinum, Stuart Sutcliffe sem var um tíma meðlimur hljóm- sveitarinnar. Þetta var nokkurra mánaða tímabil þegar Bítlarnir dvöldust í Hamborg. Stuart og John Lennon voru nánir vinir og taldi John Stuart á að ganga í hljómsveit- ina. Þetta er átakanleg og mannleg saga um leið og hún segir okkur athyglisverðan kafla úr sögu Bítl- anna. Tónlistin sem hljómar í mynd- inni leikur stórt hlutverk og færir okkur ómengaða stemningu Bítla- tímabilsins. Aðalhlutverk leika Stephen Dorff og Sheryl Lee en leikstjóri er Iain Softley. Þetta er átakanleg og mannleg saga um leið og hún segir okkur athyglisverðan kafla úr sögu Bítlanna SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Myndbönd úr ýmsum áttum. NETTIRt 19.30 ►Á hjólum (Double Rush) Bandarískur gamanmynda- flokkur um sendla á reiðhjólum. ÍÞRÓTTIRt 20.00 ►íshokkf Leikur vikunnar úr amerísku atvinnumannadeild- inni NHL. 21.00 ►Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða. Markasúpa úr leikjum síðustu umferðar og kaflar úr helstu leikjum. 22.00 ►Ameríski fótboltinn Leikur vikunnar í NFL, bandarísku atvinnumannadeildinni. METTIRt 23.00 ►Sögur að handan (Tales from the Darkside) Banda- rískur myndaflokkur í hrollvek- justfl. 24.00 ►Dagskrárlok. OMEGA 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Eiríkur Sigurbjörnsson 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►„Livets Ord“/Ulf Ekman 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrir- bænir o.fl. 22.00 ►„Praise the Lord“ * Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrapflugvelli og Rábhústorginu ftttrgtmMftMfe -kjarni málsins! Utvarp Rós 2 kl. 15. Tónlislarkrossgótan. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Heyr himnasmiður og - Recessionale eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdottir ' stjórnar. - Inngangur og passacaglia í d- moll eftir Max Reger og - Prelúdía og fúga 1 g-moll eftir Diedrich Buxtehude. Máni Sig- uijónsson leikur á orgel útvarps- ins í Hamborg. - Concerto grosso í F-dúr eftir Georg Friedrich Hndel. Hljóm- sveitin English Concert leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Náttúra og list. Umsjón: Óskar ■ Sigurðsson. (Endurflutt nk. mið- vikudagskvöld) - 11.00 Messa I Frlkirkjunni í Hafn- arfirði. Séra Einar Eyjólfsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Út úr sorginni. Þáttur helg- aður minningu Friðriks Guðna Þórieifssonar Ijóðskálds, tónlist- armanns og kennara. Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Smábátar i þúsund ár. Heimildaþáttur um trillukarla. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í urnsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an flytur þáttinn. (Áður á dag- skrá i gærdag) 20.00 Hljómpiöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Bjarnar saga Hít- dælakappa Endurtekinn sögu- lestur vikunnar. Guðrún Ægis- dóttir les. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigrfður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. M t’irtön a.r.. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 13.00 Umslagið. Jón Kalman Stefánsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milii steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hróar- skelduhátíðinni. Umsjón: Ásmund- yr Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. O.lOLjúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir RftS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 40, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veðir, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þórður Vagnsson. 12.00 Gylíi Þór. 16.00 Inga Rún. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 8.30 Morgunkaffi. Ivar Guðmunds- son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudags- kvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BR0SIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pálina Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Randver Þor- láksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 fs- lensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00Miiii svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Síg- ilt I hádeginu. 13.00 Sunnudags- konsert. 17.00 íslenskir tónar. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvfta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. ÞRUMAN FM 88,6 8.00 Tónlist af geisladiskum. 8.30 Stjáni stuð. 11.00 Tónlist af geisladiskum. 13.00 Tveir á uppleið með Stjána og Samma. 16.00 Bröndukvísi síðdegis með Soffiu og Gústa. 18.00 Gulli og Maggi. 22.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.