Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐ/A UGL YSÍNGAR Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Reykja- vík (108). Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „T - 4418“, fyrir 10. október nk. Bakari - L.A., Kaliforníu Röskur og reyndur bakari óskast. Þarf að vera ábyrgur, vanur stjórnun, geta unnið sjálfstætt, vera hugmyndaríkur og lifandi í starfi, hafa góða yfirsýn yfir bæði starfsfólk gg framleiðslu. Enskukunnátta nauðsynleg. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „LA - 7276“, fyrir 11. október. Úthlutunarnefnd Kvikmyndasjóðs Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir áhugasömum einstaklingi til setu í úthlutun- arnefnd sjóðsins. Um er að ræða hlutastarf til ágústloka 1997, en helsta verkefni nefndarinnar fer fram frá nóvember 1996 til janúarioka 1997. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og áhuga á kvikmyndum og kvikmyndaframleiðslu. Umsóknum skal skilað fyrir 14. október nk. til Kvikmyndasjóðs íslands, Laugavegi 24,101 Reykjavík, merktum: „Úthlutunarnefnd 1997“. Hollustuvernd ríkisins Erfðafræði - efnafræði Laus er til umsóknar ný staða sérfræðings vegna framkvæmdar laga um erfðabreyttar lífverur. Starfið felur í sér eftirlit, samningu reglugerða og leiðbeininga, ásamt erlendum samskiptum. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamennt- un og æskilegt er að þeir hafi sérþekkingu í erfðafræði. Efnafræðingur óskast í tímabundna stöðu á rannsóknarstofu við efnarannsóknir á mat- vælum. Helstu verkefni eru mælingar á varn- arefnum í grænmeti og ávöxtum. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu við rannsóknir með gasgreini eða gas-massa- greini og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1A, Pósthólf 8080, 128 Reykjavík fyrir 15. október 1996. Frekari upplýsingar veita Franklín Georgsson, for- stöðumaður rannsóknastofu og Jón Gísla- son, forstöðumaður matvæla- og heilbrigðis- sviðs í síma 568 8848. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Flatkökugerð (15018) Um er að ræða fyrirtæki, sem framleiðir flatkök- ur á Reykjavíkurmarkaðinn og Suðurnesin. Fyr- irtækið er vel tækjum búið, með góða viðskipta- vild og öflugt dreifingarkerfi. Uppl. á skrifst. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Matvælaframleiðsla Vorum að fá í sölu öflugt matvælafram- leiðslufyrirtæki, sem framleiðir fyrir verslanir og mötuneyti. Fyrirtækið er vel tækjum búið, með góða viðskiptavild og dreifingu. Allar nánari uppl. gefa sölumenn á skrifstofu. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Sælgætisiðnaður (15024) Þarna er á ferðinni lítið en gott iðnfyrirtæki sem fullvinnur sælgæti og pakkar í neytendaumbúð- ir. Fyrirtækið er ekki stórt í sniðum en er vel tækjum búið og vel rekið. Um er að ræða rekst- ur sem er ekki á Reykjavíkursvæðinu, þannig að þetta getur hentað hvar sem er. FYRIRTÆKJASALA Skipholti 50b^rll1i9o4oO2O2 Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Glæsileg sólbaðsstofa (20008) Vorum að fá á skrá glæsilega sólbaðsstofu á frábærum stað í Hafnarfirði. Um er að ræða stofu með 7 góðum og nýlegum bekkj- um ásamt annarri aðstöðu. Stofan þarfnast öflugrar markaðssetningar. Frábært verð. Skipholti 50b I1100 h Bátaeigendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar vantar aflahá- marksbáta á skrá. Höfum fasta, örugga kaup- endur með staðgreiðslu. Ennfremur vantar aflamarksbáta og báta í sóknarkerfinu á skrá. Höfum kaupanda að 30-60 tonna vertíðar- bát. Upplýsingar gefur Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33, sími 568 3330. Opið mánud. til föstud. frá kl. 9.30-18.00. Bókaútgefendur Skilafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Bókatíðindum 1996 rennur út 14. október nk. Ritinu verður sem áður dreift á ö|l heimili á íslandi. Skilafrestur vegna tilnefninga til íslensku bókmenntaverðlaunanna 1996 rennur út 30. október nk. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda, Suðurlandsbraut 4A, sími 553 8020. Félag íslenskra bókaútgefenda. Friðarvökur öll þriðjudagskvöld í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 21.00. Hugleiðsla og bæn. Friður og kærleiki meðal mannkyns án tillits til trúar- eða lífsskoðana. Framsöguerindi um refsiað- gerðir Sameinuðu þjóðanna gegn írak. Kaffi og opnar umræður. Allir hjartanlega velkomnir. FRIÐUR 2000. Framreiðslumenn Félagsfundur verður haldinn í Þarabakka 3 miðvikudaginn 9. október nk. kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Kosin samninganefnd. 3. Önnur mál. Stjórnin. □ Edda 5996100819 I 1 Frl. □ Fjölnir 5996100819II11 Frl. □ Hlín 5996100819IV/V 1 Frl. I.O.O.F. Rb. nr. 1 = 1461088 - 9.II.* Cranio Sacral-jöfnun Nám í þremur hlutum. 1. stig 8.-15. nóvember. Síðasti byrjendahópurinn. Kennari Svarupo Pfaft, „heil- praktikerin" frá Þýskalandi. Upplýsingar í símum 564 1803 og 562 0450. Dagsferð 13. október kl. 10.30 Þingvellir, haustlita- ferð. Létt ganga um skógarstíga og þingstaðinn. Helgarferð 12.-13. október kl. 8.00 Fimmvörðuháls, síöasta ferðin. Verð kr. 5.100/5.600. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 9. okt. kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélagsins Austfirðir. Fyrsta myndakvöld Ferðafélagsins í vetur í Mörkinni 6 (stóra sal) verður tileinkað ferðum á Austfirði, sérstaklega vel heppnuðum ferðum sumars- ins. ína Gísladóttir, fararstjóri og formaður nýstofnaðrar Ferða- félagsdeildar á Norðfirði, sýnir myndir og segir frá stór- skemmtilegu og fjölbreyttu göngusvæði Austfjarðanna. M.a. koma við sögu ferðirnar Borgarfjörður eystri - Seyðis- fjörður, er farin var í ágúst og ferðin út í Viðfjörð, Hellisfjörð og viðar í júní. Allir velkomnir, félagar sem aðrir. Góðar kaffiveitingar í hléi. Ferðafélag íslands. uglýsingor Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Við minnum á opna skyggnilýs- ingafundinn með Maríu Sigurðar- dóttur, miðli frá Keflavík, í kvöld kl. 20.30, í Akog- es salnum, Sig- túni 3. Miðasala við innganginn. Verð fyrir félagsmenn kr. 1.000, en aðra kr. 1.200. Húsið opnað kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SRFf. ADKFUK Holtavegi Fundur i kvöld kl. 20.30 í umsjón Hlíðarstjórnar. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia Bænasamkoma í kvöld kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. HUNA Hawaiísk seiðmenning Huna er heimspeki, lífsviðhorf, heilunaraðferðir og hugleiðslu- tækni sem notuð er til að nálg- ast eigin styrk. Námskeið verður haldið helgina 19. og 20. október kl. 10-18 báða dagana. Verð: 12.000 kr. Leiðbeinandi: Ragnar Halldór Blöndal. Á námskeiðinu munt þú upp- götva hvernig hugsanir þínar hafa áhrif á það sem þú upplifir; þú lærir að auka sjálfstraust þitt og dulræna hæfileika. Skráning á námskeiðið hjá Ragnari í símum 562 8878 og 551 0409. Kynningarbæklingur um nám- skeiðið liggurframmi á eftirtöld- um stöðum: [ versluninni Betra líf, verslun Bláa geislans, Korn- markaðinum, Yggdrasil, Bóksölu stúdenta, matstofunni Á næstu grösum, Pýramídanum og Sjálfefli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.