Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 27 FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Reuter, 13. janúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6728,42 (6594,89) Allied Signal Co 71,375 (68,5) Alumin Coof Amer.. 71 (68,375) Amer Express Co.... 57,25 (57,625) AmerTel &Tel 39,125 (38,875) Betlehem Steel 9 (9) BoeingCo 106,125 (104,75) Caterpillar 79,5 (75.5) Chevron Corp 69 (67,25) Coca Cola Co 54,375 (53,875) Walt Disney Co 68,375 (67,75) Du Pont Co 105,125 (102.5) Eastman Kodak 82,625 (81,125) ExxonCP 105 (100,875) General Electric 102,25 (100,875) General Motors 61 (59,125) GoodyearTire 54,625 (52,625) Intl Bus Machine 164,625 (160,125) Intl PaperCo 42,75 (41,5) McDonaldsCorp .... 44,125 (44,5) Merck &Co 83,125 (83,25) Minnesota Mining... 83,75 (83,75) JP Morgan & Co 102,75 (99,625) Phillip Morris 113,625 (111,25) Procter&Gamble.... 109,25 (109,5) Sears Roebuck 47,125 (46.375) Texaco Inc 106,25 (105) Union Carbide 43 (41,75) UnitedTch 68,5 (67,375) Westingouse Elec... 19,375 (18,875) Woolworth Corp 21 (21,125) S & P 500 Index 762,13 (752,54) AppleComplnc 18,375 (17,625) Compaq Computer. 79,25 (72,5) Chase Manhattan ... 88,375 (88,5) ChryslerCorp 35,875 (35,5) Citicorp 102,25 (101,5) Digital EquipCP 34,625 (36,5) Ford MotorCo 33,5 (34) Hewlett-Packard 54,125 (53,625) LONDON FT-SE 100 Index 4100,6 (4084,6) Barclays PLC 1081,5 (1060) British Airways 602 (604) BR Petroleum Co 714,5 (694) British Telecom 404 (393) Glaxo Holdings 909 (894,5) Granda Met PLC 437 (445) ICI PLC 740 (750) Marks & Spencer.... 472 (482) Pearson PLC 754 (746) Reuters Hlds 685,25 (706,5) Royal&Sun All 443,5 (444,5) ShellTrnpt(REG) .... 1022 (1002) ThornEMIPLC 1291 (1353) Unilever 1372 (1368) FRANKFURT Commerzbklndex... 2954,95 (2892,63) ADIDASAG 138,5 (143) Allianz AG hldg 2728 (2693) BASF AG 59,2 (56,35) Bay Mot Werke 1075 (1053) Commerzbank AG... 42,02 (42,45) Daimler Benz AG 113,55 (109,9) Deutsche Bank AG.. 76,66 (74,8) Dresdner Bank AG... 49,1 (48,65) Feldmuehle Nobel... 306 (306,5) Hoechst AG 70,4 (69,2) Karstadt 500 (507) KloecknerHB DT 8,5 (8.1) DT Lufthansa AG 21,85 (21,75) ManAG STAKT 407,5 (403,5) Mannesmann AG.... 680,5 (658,7) Siemens Nixdorf 1,8 (1.69) Preussag AG 388,5 (379,8) Schering AG 136,35 (132,2) Siemens 77,35 (76,79) Thyssen AG 287 (285) Veba AG 93,1 (90,65) Viag 663 (630,5) Volkswagen AG 713,5 (690,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 18118,79 (18073,87) AsahiGlass 1030 (1040) Tky-Mitsub. banki.... 1970 (2030) Canon Inc 2330 (2400) Daichi Kangyo BK.... 1440 (1550) Hitachi 1060 (1080) Jal 550 (589) Matsushita E IND.... 1790 (1830) Mitsubishi HVY 859 (890) MitsuiCo LTD 880 (906) Nec Corporation 1400 (1430) Nikon Corp 1500 (1510) Pioneer Electron i 2090 (2060) Sanyo Elec Co 445 (430) Sharp Corp 1560 (1630) Sony Corp 7360 (7510) Sumitomo Bank 1530 (1460) Toyota MotorCo 3110 (3200) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 497,5 (486.67) Novo-Nordisk AS 545 (537) Baltica Holding 136 (137) Danske Bank 490 (476) Sophus Berend B .... 773 (763) ISS Int. Serv. Syst.... 145 (146) Danisco 363 (358) Unidanmark A 337 (327) D/S Svenborg A 250000 (234000) Carlsberg A 395 (394) D/S 1912 B 179000 (165000) Jyske Bank 462 (449) ÓSLÓ Oslo Total IND 1012,86 (1008,49) Norsk Hydro 358,5 (357) Bergesen B 146 (147) Hafslund AFr 44,6 (44.2) KvaernerA 315 (317) Saga Pet Fr 117 (115) Orkla-Borreg. B 425 (415) Elkem A Fr 105,5 (111,5) Den Nor. Oljes 24,8 (23,5) STOKKHOLMUR Stockholm Fond 2440,28 (2435,04) Astra A 334 (334,5) Electrolux 414 (395) Ericsson Tel 233 (232) ASEA 782 (794) Sandvik 186,5 (191) Volvo 160 (160) S-E Banken 69 (70) SCA 145 (145) Sv. Handelsb 189,5 (193) Stora 96,5 (97,5) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. i London er verðið í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. | FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14.1. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 80 59 74 1.381 102.233 Blálanga 74 74 74 240 17.760 Djúpkarfi 120 70 95 23.709 2.242.630 Grásleppa 30 24 27 217 5.880 Hlýri 126 47 123 3.514 431.081 Karfi 102 53 91 9.437 858.707 Keila 68 42 54 6.314 342.257 Langa 110 25 85 1.588 135.516 Langlúra 118 80 109 398 43.392 Lúða 655 295 416 689 286.628 Lýsa 54 54 54 176 9.504 Rækja 383 383 383 2.080 796.640 Sandkoli 90 70 80 1.871 148.790 Skarkoli 163 85 131 2.760 362.446 Skata 145 145 145 11 1.595 Skrápflúra 70 55 57 1.276 72.850 Skötuselur 265 200 226 313 70.871 Steinbítur 127 50 99 12.203 1.212.702 Stórkjafta 68 68 68 153 10.404 Sólkoli 185 185 185 61 11.285 Tindaskata 55 10 21 3.886 82.622 * Ufsi 66 32 52 22.265 1.168.336 Undirmálsfiskur 152 66 91 8.378 765.609 Ýsa 200 70 158 35.064 5.555.887 Þorskur 131 39 95 128.191 12.140.481 Samtals 101 266.175 26.876.107 HÖFN Annar afli 59 59 59 250 14.750 Hlýri 123 123 123 2.500 307.500 Karfi 91 91 91 227 20.657 Keila 56 56 56 2.850 159.600 Langa 110 110 110 25 2.750 Lúða 400 400 400 11 4.400 Skötuselur 200 200 200 150 30.000 Steinbítur 90 90 90 575 51.750 Ufsi 66 66 66 310 20.460 Undirmálsfiskur 70 70 70 650 45.500 Ýsa 180 70 145 3.306 478.643 Þorskur 131 96 117 33.500 3.906.770 Samtals 114 44.354 5.042.780 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 120 117 118 215 25.331 Karfi 81 68 81 382 30.801 Keila 46 46 46 1.685 77.510 Langlúra 118 118 118 304 35.872 Lúða 561 347 467 73 34.088 Skarkoli 163 130 153 173 26.467 Skrápflúra 55 55 55 1.098 60.390 Steinbítur 103 71 102 1.999 203.618 Tindaskata 10 10 10 564 5.640 Ufsi 64 64 64 3.114 199.296 Undirmálsfiskur 72 72 72 846 60.912 Ýsa 163 130 146 2.589 379.030 Þorskur 118 91 101 17.142 1.725.171 Samtals 95 30.184 2.864.126 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 70 70 70 3 210 Keila 55 55 55 13 715 Langa 100 100 100 50 5.000 Skarkoli 142 142 142 395 56.090 Steinbítur 80 80 80 14 1.120 Tindaskata 12 12 12 242 2.904 Ufsi 50 50 50 332 16.600 Ýsa 149 149 149 268 39.932 Þorskur 108 90 101 1.000 101.400 Samtals 97 2.317 223.971 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 70 77 1.131 87.483 Blálanga 74 74 74 240 17.760 Djúpkarfi 120 70 102 11.724 1.196.317 Grásleppa 30 30 30 21 630 Hlýri 121 121 121 469 56.749 Karfi 102 53 95 6.458 613.058 Keila 68 59 67 593 39.601 Langa 92 56 82 214 17.599 Langlúra 80 80 80 94 7.520 Lúða 655 295 452 229 103.490 Rækja 383 383 383 2.080 796.640 Sandkoli 90 90 90 891 80.190 Skarkoli 150 150 150 1.098 164.700 Skata 145 145 145 11 1.595 Skrápflúra 70 70 70 178 12.460 Skötuselur 265 250 251 163 40.871 Steinbítur 105 50 86 1.304 112.170 Stórkjafta 68 68 68 153 10.404 Sólkoli 185 185 185 61 11.285 Tindaskata 55 25 27 2.045 54.602 Undirmálsfiskur 76 66 71 4.154 295.640 Ýsa 200 79 180 12.575 2.258.470 Þorskur 129 103 116 14.842 1.728.499 Samtals 127 60.728 7.707.732 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 87 87 87 11.778 1.024.686 Lúða 347 347 347 66 22.902 Ufsi 65 65 65 1.648 107.120 Ýsa 145 96 128 674 86.555 Þorskur 89 75 75 14.630 1.097.982 Samtals 81 28.796 2.339.245 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Karfi 81 81 81 2.120 171.720 Lúða 307 307 307 164 50.348 Skarkoli 126 126 126 388 48.888 Steinbítur 101 101 101 6.137 619.837 Ufsi 50 50 50 299 14.950 Samtals 99 9.108 905.743 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 90 90 90 178 16.020 Keila 47 42 47 124 5.793 Langa 76 25 70 79 5.568 Lýsa 54 54 54 176 9.504 Tindaskata 15 15 15 149 2.235 Ufsi 53 48 49 16.508 807.736 Undirmálsfiskur 74 74 74 216 15.984 Ýsa 147 141 144 1.942 278.988 Þorskur 107 39 78 5.317 412.812 Samtals 63 24.689 1.554.640 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Djúpkarfi 109 96 104 207 21.627 Grásleppa 27 24 26 61 1.605 Hlýri 126 47 126 330 41.501 Karfi 91 90 ' 90 69 6.242 Keila 58 54 56 1.049 59.038 Langa 90 68 86 1.107 95.446 Lúða 568 377 489 146 71.400 Sandkoli 70 70 70 980 68.600 Skarkoli 161 85 94 706 66.300 Steinbítur 107 89 91 252 22.897 Tindaskata 20 12 19 886 17.242 Ufsi 42 32 40 54 2.174 Undirmálsfiskur 152 142 146 1.863 271.905 Ýsa 175 74 155 9.858 1.530.652 Þorskur 109 60 90 9.325 838.691 Samtals 116 26.893 3.115.318 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 74 74 74 107 7.918 Ýsa 143 143 143 508 72.644 Samtals 131 615 80.562 Yfirlýsing MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Lofti Jó- hannssyni flugumferðarstjóra: Vegna ummæla Ásgeirs Pálsson- ar, framkvæmdastjóra flugumferð- arþjónustu Flugmálastjórnar, í Morgunblaðinu 10. janúar 1997 vil ég taka fram eftirfarandi: Fyrir tæpu ári fékk Flugmála- stjórn kanadískan sérfræðing til að gera úttekt á skóla Flugmálastjórn- ar. Stjórn Félags íslenskra flugum- ferðarstjóra var kunnugt um að þessi skýrsla var tilbúin í mars 1996. Stjórnin fór fram á það við flugmála- stjóra fyrrihluta sumars 1996 að fá þessa skýrslu afhenta til skoðunar og öryggisnefnd félagsins fór fram á það sama, bréfiega, síðastliðið haust. Skýrslan var loksins afhent full- trúa í öryggisnefnd félagsins fyrir nokkrum dögum. Sérfræðingurinn kemst að þeirri niðurstöðu, að skóli Flugmálastjórn- ar sé á engan hátt fær um að gera það sem honum er ætlað við þær aðstæður sem honum eru búnar. Varðandi síþjálfun segir hann efn- islega, að það sé engin skilgreining til hjá flugumferðarþjónustunni á því hvað síþjálfun sé, hvenær þörf sé á henni né hver ákveði hvað skuli þjálfað. Eini tilgangur stjórnenda með henni sé að fylla upp í þann tíma sem frátekinn sé í vinnuskyldu flugumferðarstjóra til síþjálfunar. Sérfræðingurinn segir ennfremur, að prófarkalestur starfsreglna sé ekki síþjálfun né heldur að fara í kynnisferð með flugmönnum Flug- leiða eða að hlusta á kennara lesa upp úr starfsreglum. Hann telur, að síþjálfun, sem felst i því sem hér er talið, hafi gert hugtakið að brandara meðal starfandi flugumferðarstjóra og bölvaldi í huga kennara skólans. í viðtali við blaðamann Morgun- blaðsins, sem birtist 4. janúar síðast- liðinn, lýsi ég skoðun minni á síþjálf- un flugumferðarstjóra hjá stofnun- inni og nefndi sem dæmi prófarka- lestur og flugferðir. Ég vil taka fram að þá hafði ég ekki séð umrædda skýrslu. Einnig átaldi ég fyrirkomu- lag við svokallaða „kynningu" á nýjum starfsreglum og taldi að það byði uppá mistúlkun. Framkvæmdastjóri flugumferð- arþjónustu vísar allri ábyrgð á kynn- ingu starfsreglna til aðalvarðstjóra ^ og að lokum til flugumferðarstjór- anna sjálfra, þ.e. að þeir með undir- skrift sinni staðfesti að þeir hafi skilið reglurnar og/eða fyrirmælin. Reyndar kemur ekki fram á kynn- ingarblaðinu, að undirskrift sé stað- festing á skilningi, en það er ekki það sem máli skiptir, heldur hitt, að þetta fyrirkomulag leiðir til mistúlk- unar og mismunandi túlkunar flug- umferðarstjóra á starfsreglum. Framkvæmdastjórinn segist líta það alvarlegum augum, að ég „sem starfandi flugumferðarstjóri skuli ekki leita réttrar túlkunar á nýmæl- ™ um og breytingum ef ég sé í vafa“. Um þessi ummæli vil ég segja þetta. Ég hef hvað eftir annað leitað skýr- inga á hinum ýmsu pappírum sem inn á okkar borð koma frá flugum- ferðarþjónustunni. Það hef ég yfir- leitt gert með því að biðja viðkom- andi varðstjóra um skýringar eins og framkvæmdastjórinn telur að ég eigi að gera. Sjaldan hafa þeir getað veitt úrlausn, oftast vegna þess að þeir hafa verið engu nær sjálfir. Það hefur einnig gerst að þeir hafi kom- ið með hver sína og mismunandi túlkun á sama atriðinu. Ég hef einnig beint skriflegum fyrirspurnum til varðstjóra um að ^ þeir fái upplýsingar og skýringar frá réttum aðilum um atriði sem þeir treysu sér ekki til að úrskurða um sjálfír. í byijun ágúst afhenti ég varðstjóra eina slíka fyrirspurn. Ekki fékk ég skrifiegt svar en viðkom- andi reglu var breytt aftur í desem- ber og enn var sama fyrirkomulag á kynningu, þ.e. engin. Að lokum. Frá því í apríl á síðast- liðnu ári hefur öryggisnefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra skrifað 52 bréf til viðkomandi aðila innan flugumferðarþjónustunnar með fyr-' * 'irspurnum og óskum um skýringar á hinum ýmsu atriðum í starfsregl- um flugumferðarþjónustunnar. Svör hafa borist við fimm bréfum, þar af aðeins þijú með fullnægjandi svari að mati öryggisnefndarinnar. Virðingarfyllst, Loftur Jóhannsson flugumferðarstjóri. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14.1. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 27 27 27 135 3.645 Langa 81 81 81 113 9.153 Steinbítur 127 104 105 1.922 201.310 Undirmálsfiskur 125 125 125 542 67.750 Ýsa 152 89 129 3.344 430.975 Þorskur 118 70 72 32.435 2.329.157 Samtals 79 38.491 3.041.990 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. nóv. til 13. jan. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 256,5/ 255,5 8.N 15. 23. 29. 6.D 13. 20. 27. 3.J 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.