Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 41 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Golli HRAFN, Þorri, Dögg og Heiða, börn Hrings Jóhannessonar. Yfirlit og ný verk á Kjarvalsstöðum ÞRJÁR myndlistarsýningar voru dóttur í miðsal og sýning á verkum opnaðar á Kjarvalsstöðum um helg- eftir Jóhannes S. Kjarval frá árun- ina. Yfirlitssýning á verkum Hrings um 1931-1945 í austursal. Ljós- Jóhannessonar í vestursal, sýning á myndari Morgunblaðsins leit inn á nýjum verkum eftir Jónínu Guðna- sýningarnar. WELCH og Gary meðan allt lék í lyndi. Welch sleikir sárin GAMLA kynbomban Raquel Welch, 56 ára, sleikir nú sárin eftir að unnusti hennar, hnefalei- kakappinn fyrrverandi, Gary Stretch, 31 árs, sagði henni upp en áður hafði Raquel sagt að ald- ursmunurinn hefði ekkert með ást þeirra að gera. „Það er ekkert sem segir að aldursmunur skipti einhveiju máli þegar ástin er ann- ars vegar,“ sagði hún. Gary, sem hefur verið einn þekktasti glaumgosi Bretlands um árabil hefur átt sér ófáar þekktar unnustur í gegnum tíðina, má þar nefna Stephaniu Mónakóprins- essu, Samönthu Fox, hina brjóst- góðu söngkonu, og poppsöngkon- una Micu Paris. Hann lét hafa eftir sér að aldursmunurinn milli hans og Raquelar væri of mikill auk þess sem hann langar að eign- ast börn en það hefði hann ekki getað með Raquel. Hann hætti í hnefaleikum fyrir fjórum árum og setti stefnuna á Hollywood þar sem hann dreymir um að slá í gegn sem kvikmyndaleikari. m/ íA'Wýs.i __ m/ m'/ I SAMBM9 AÐDAANDINN mm HRINGJARINN í j\j0TR^H)AME Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. THX B.i. 12. I Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 7.15 ISLENSKT TAL Miijwirji Baráttusaga Moll Flanders á erindi til allra. Hugrekki hennar var einstakt... Stórkostleg mynd eftir heimsþekktri skáldsögu Daniel Defoe. Þar sem Robin Wright (Forrest Gump) og Morgan Freeman (Shawshank Redemption) fara á kostum ásamt úrvali heimsþekktra leikara. Kringlunní 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.20. B.i. 12. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.40, 9 og 11.20. B. I. 16 ÁRA ROBIN WRIGH MORGAN FREEMA STOCKAR HANNL * Anægjuleg tilbreyting ► LEIKKONAN Kelly Lynch hefur leikið ástsjúka lesbíu, eiturlyfjasjúkling og fatlaða konu en í myndinni ,.Heav- en’s Prisoners“, sem sýnd verður hér á landi á næstunni, leikur hún eiginkonu fyrrverandi lögreglumanns í New Orle- ans. Hlutverkið var ánægjuleg tilbreyt- ing fyrir leikkonuna enda á hún margt sameiginlegt með persónunni í mynd- inni. „Eg þurfti hvorki að breyta hárlit né fá mér sérstakan talþjálfara," segir Kelly sem er frá miðvesturríkjum Bandaríkjanna líkt og persóna myndar- innar. „Eg gat meira að segja klæðst mínum eigin fötum," bætti Kelly við, sem er gift og á níu ára gamla dóttur, við. „Hún er ny'ög sterk móðir og eigin- kona í sínu daglega lífi en ég hafði aldr- ei séð þá hlið á henni á hvíta tjaldinu. Hún tók hlutverkið mjög alvarlega enda átti hún auðvelt með að tengjast persón- unni,“ segir Phil Joanou leiksljóri myndarinnar. PLÖTUSNÚÐURINN Ed Rush frá Bretlandi, sem kemur frá plötufyrirtækinu No U Tum, leik- ur á Elf 19 kvöldi á veitingastaðn- um 22, efri hæð, í kvold kl. 22, en Elf 19 kvöld eru fastur liður á 22 á miðvikudagskvöldum. Það er plötubúðin Elf 19 á Laugavegi og kvikmyndafyrir- tækið Kjól og Anderson sem standa fýrir komu Eds hingað til iands. Að sögn Marteins Amar Óskarssonar býr Ed til og leikur drum ’n’ bass og tech-step tónlist og er af mörgum talinn frumkvöð- ul) á því sviði en hann er búinn að vera starfandi í faginu síðan árið 1991. Á meðal vinsælla laga eftir Ed má nefna „Mothership” og „The Raven" sem fastagestir á Elf 19 kvöldum þekkja vel að sögn Marteins. Aðgangseyrir á tónleikana er kr. 500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.