Morgunblaðið - 24.04.1997, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 24.04.1997, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 23 ERLENT ■ Slysavarnafélag íslands leitar eftir myndum og munum í tilefni 70 ára afmæli félagsins árið 1998 auglýsir félagið eftir gömlum Ijósmyndum úr sögu félagsins. Einnig munum sem tengjast sögu þess. Eftirtökur yrðu teknar af myndunum og Ijósmyndir teknar af mununum. Öllum myndum og munum verður skilað aftur til eigenda samkvæmt samkomulagi þar um. Ef þú átt myndir eða muni í fórum þínum, vinsamlegast hafðu samband við Einar S. Arnalds hjá félaginu í síma 562 7000. Slysavarnafélag íslands Fiskimenn hindra flutninga VÖRUBÍLAR sjást hér í biðröð, sem myndaðist á M20-hraðbraut- inni nærri Ashford syðst í Eng- landi í gær eftir að franskir fiski- menn gripu til þess ráðs að hindra siglingar feija yfir Ermarsund. Fiskimennirnir eru að mótmæla nýjum reglum Evrópusambands- ins (ESB) um stærri möskva í netum sem má nota til veiða í fisk- veiðilögsögu ESB. ----♦ ♦ «- Raðmorðin í Belgíu Kennsl bor- in á eitt fórnarlamb Mons. Reuter. LÖGREGLU í Belgíu hefur tekizt að bera kennsl á eitt fórnarlamba raðmorðingja, sem hefur fyllt bæj- arbúa Mons skelfingu á undanförn- um vikum með því að skilja eftir plastpoka með líkamspörtum allt að sex fómarlamba sinna á ýmsum stöðum í bænum. Á blaðamanna- fundi í gær bar aðstoðarsaksóknar- inn í málinu, Didier Vanreusel, hins vegar til baka fréttir sem birzt höfðu í belgískum blöðum þess efnis, að lögregla hefði handtekið mann grun- aðan um að vera morðinginn. Alls hafa fundizt 15 plastpokar með líkamspörtum. í einum var búk- ur eins fórnarlambsins, og í öðrum höfuð. Höfuðið er af líki konunnar, sem kennsl hafa verið borin á. Það er af belgískri konu úr héraðinu. Hennar hafði ekki verið formlega saknað. Gönguskór Reuter
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.