Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUND Lára Hrund íframför Lára Hrund Bjargardóttir sund- kona úr SH var eini þátttak- andi íslands á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fór fram í Glasgow í bytjun þessa mánaðar. Hún keppti í fjórum greinum og bætti sig í nokkrum þeirra, en tókst ekki að komast í A-úrslit. í 400 m fjórsundi hafnaði hún í 18. sæti á 5.14,35 mín., sem er henn- ar besti tími, en best átti hún áður 5.15,73 frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. 100 m baksund synti hún á 1.09,67 mín, sem er einnig besti tími hennar í greininni en það nægði ekki til að komast í úrslit. Bestum árangri náði Lára í 200 m fjórsundi er hún synti á 2.23,95 mín. í undanrásum og komst þar með í B-úrslit. Tíminn var sá 12. besti sem náðist í undanrásunum. í úrslitunum synti Lára á ívið lakari tíma, 2.24,56 mín. og hafnaði í 15. sæti. Þess má geta að íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur, ÍA, er 2.22,65 mín., sett á Ólympíuleik- unum í Seoul 1988. Á lokadegi mótsins synti Lára 100 m bringusund en náði sér ekki fylli- lega á strik, fékk tímann 1.17,03 mín, en það er nokkuð frá hennar besta. 17 ára táningur Evrópu- meistari í dýfingum RÚSSNESKA stúlkan Olga Khristoforova, sem er aðeins 17 ára, sigraði nokkuð óvænt í dýfingum kvenna af háum palli á Evrópumótinu I Sevilla á Spáni í gær. Hún var aðeins í fimmta sæti þegar kom að fimmta og lokastökkinu í úrslitunum. Landa hennar, Olshevskaya, var talin sigurstranglegri og hafði for- ystu allt þar til kom að lokastökkinu sem mistókst lyá henni og við það féll hún niður í þriðja sæti. Þýska stúlkan Anika Walter, sem varð önnur á Olympíuleikunum í Atlanta, nældi í silfrið en aðeins munaði 0,15 stigum á henni og Olshevskayu. SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 15 er tækifæri til að komast í sólina á Vikuferðir: 8., 15. og 22. september Miðað við tvo fullorðna í íbúð ú kr 39900 Miðað við fvo fullorðna og ívö börn saman í íbúð Verð frú kr. Innifalið: Flug, gisting, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir flugv.skattar Á Benidorm eru allir gististaðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur staðsettir miðsvæðis eða við ströndina, í hjarta bæjarins - t.d. örstutt í hinn vinsæla GAMLA BÆ. DADfEI AMA ^elgar-°9vikuferðiríseptemberogoktóber E LV IHA íöstudaga og þriðjudaga. Gisting á Citadines Helgarferð 2 ístúdíó, 4 næturverðfrá krJS320 Þriðjud.-föstud., 2 ístúdíó, 3 næturfrá kr.323°° Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar H-STI^ANDBÆRINN - í sept. og okt. Gisting á Gran Sitges hótelinu Helgarferð 2 í stúdíó, kriSjutl .-föstud., 2 í stúdíó, 3 nætur frá kr. 35220 Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og flugv.skattar BARNAAFSLÁTTUR er velttur af ofangreindum verðum AFSLATTUR kr. 4,000. - ef þú framvísar EURO/ATLAS ávísun þinni Pantið í síma FERÐASKRIFSTOFA 552 3200 REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 552-3200 .V _ '£.:~-- YOGASTÖÐIN HEILSUBOT, síðumúia 15, sími 588 5711 Barnshafandi konur: Yogafyrir ykkur. Styrkjandi æfingar, slökun og öndun. Einnig almennir tímar. Handknattleiksdeild Stjörnunnar Þjálfarar Óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. áhugasamir vinsamlegast skilið inn umsóknum á afgreiðslu Mbl. merktum: „Stjarnan - 1736“ fyrir kl. 18.00 föstudaginn 22. ágúst. Kaffi- & matarhlaðborð ALLASUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlabborb frá kl. 14-17 og matarhlabborb frá 18:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokabir nema pantab sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nýr og spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oq réttir dagsins. Fimmtudaga og föstudaga er opnab kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 7 935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. * ' J Nýtt útbob ríkisvíxla mánudagiim 18. ágúst Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 12. fl. 1997 Útgáfudagur: 19. ágúst 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. nóvember 1997, 17. febrúar 1998 og 19. ágúst 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, fjárfestingalánasjóbum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í mebalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, mánudaginn 18. ágúst. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, simi 562 4070.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.