Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 17 ***** Komdu með okkur í breiðþotu Atlanta til skemmtiborgarinnar Las Vegas, borg áhættu og ávinnings, brakandi eyðimerkurhita og svalandi stórhýsa sem gnæfa yfir götunum. Las Vegas er borg sem á engan sinn líka! Þetta er staður stjarnanna þar sem tónlistin dunar og ávallt er hægt að velja um stórsýningar af öllum gerðum. Það má benda á að meðan við stöldrum þarna við verður besti töframaður heims, David Copperfield, með sínar einstöku sýningar á hótelinu okkar. í borginni er gríðarlegur fjöldi veitingahúsa á heimsmælikvarða með mat frá öllum heims- hornum, spilavítin eru eins og hallir, Ijósadýrðin stórkostleg og alltaf eitthvað um að vera. Dvalið verður á hinu heimsfræga fimm stjörnu hóteli, Caesars Palace, sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. .wS3Í|ͧ8; i / WgMlM iMkiÍíér jtíámJist kr.* * Á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og gjöld. Staðfestingargjald greiðist við pöntun. Heimasíða Las Vegas er stórskemmtileg. Slóðin er: http://www.noord.bart.nl/-wanders/home.html ★ Þrjú lúxusspilavíti ★Tennis- og veggtennisvellir ★ Leikhús ★Tvær sundlaugar ★Veitingasalir með skemmtikröftum ★Kvikmyndahús ★ Sjö veitingahús ★Verslanamiðstöð ★ Heilsuræktarmiðstöð ★Planet Hollywood ★ Snyrtistofa ★Og margt, margt fleira. & vePSi jíYw>' • Sam vinauferúír-Lanús yn Á Caesars Palace eru: Reykjavík: Austurst’.et. 1" • S. 569 1010 • S • bréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandslerðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarljörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbréf 565 5355 Keflavik: Háframotu 35 •; 421 3400* Simbtéf 421 3490 Akranes:”Breiðargötu 1 *S. 431 3386 •Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 *S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísaljörður: Ha’fnarstræti 7 • S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land allt H e i m a s f ð a: www.samvinn.is. HVÍTA HÚSIO / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.