Morgunblaðið - 17.08.1997, Síða 17

Morgunblaðið - 17.08.1997, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 17 ***** Komdu með okkur í breiðþotu Atlanta til skemmtiborgarinnar Las Vegas, borg áhættu og ávinnings, brakandi eyðimerkurhita og svalandi stórhýsa sem gnæfa yfir götunum. Las Vegas er borg sem á engan sinn líka! Þetta er staður stjarnanna þar sem tónlistin dunar og ávallt er hægt að velja um stórsýningar af öllum gerðum. Það má benda á að meðan við stöldrum þarna við verður besti töframaður heims, David Copperfield, með sínar einstöku sýningar á hótelinu okkar. í borginni er gríðarlegur fjöldi veitingahúsa á heimsmælikvarða með mat frá öllum heims- hornum, spilavítin eru eins og hallir, Ijósadýrðin stórkostleg og alltaf eitthvað um að vera. Dvalið verður á hinu heimsfræga fimm stjörnu hóteli, Caesars Palace, sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. .wS3Í|ͧ8; i / WgMlM iMkiÍíér jtíámJist kr.* * Á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar og gjöld. Staðfestingargjald greiðist við pöntun. Heimasíða Las Vegas er stórskemmtileg. Slóðin er: http://www.noord.bart.nl/-wanders/home.html ★ Þrjú lúxusspilavíti ★Tennis- og veggtennisvellir ★ Leikhús ★Tvær sundlaugar ★Veitingasalir með skemmtikröftum ★Kvikmyndahús ★ Sjö veitingahús ★Verslanamiðstöð ★ Heilsuræktarmiðstöð ★Planet Hollywood ★ Snyrtistofa ★Og margt, margt fleira. & vePSi jíYw>' • Sam vinauferúír-Lanús yn Á Caesars Palace eru: Reykjavík: Austurst’.et. 1" • S. 569 1010 • S • bréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandslerðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Hafnarljörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Simbréf 565 5355 Keflavik: Háframotu 35 •; 421 3400* Simbtéf 421 3490 Akranes:”Breiðargötu 1 *S. 431 3386 •Símbréf 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 *S. 462 7200 • Simbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísaljörður: Ha’fnarstræti 7 • S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umboðsmenn um land allt H e i m a s f ð a: www.samvinn.is. HVÍTA HÚSIO / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.