Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 15

Morgunblaðið - 17.08.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUND Lára Hrund íframför Lára Hrund Bjargardóttir sund- kona úr SH var eini þátttak- andi íslands á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fór fram í Glasgow í bytjun þessa mánaðar. Hún keppti í fjórum greinum og bætti sig í nokkrum þeirra, en tókst ekki að komast í A-úrslit. í 400 m fjórsundi hafnaði hún í 18. sæti á 5.14,35 mín., sem er henn- ar besti tími, en best átti hún áður 5.15,73 frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. 100 m baksund synti hún á 1.09,67 mín, sem er einnig besti tími hennar í greininni en það nægði ekki til að komast í úrslit. Bestum árangri náði Lára í 200 m fjórsundi er hún synti á 2.23,95 mín. í undanrásum og komst þar með í B-úrslit. Tíminn var sá 12. besti sem náðist í undanrásunum. í úrslitunum synti Lára á ívið lakari tíma, 2.24,56 mín. og hafnaði í 15. sæti. Þess má geta að íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur, ÍA, er 2.22,65 mín., sett á Ólympíuleik- unum í Seoul 1988. Á lokadegi mótsins synti Lára 100 m bringusund en náði sér ekki fylli- lega á strik, fékk tímann 1.17,03 mín, en það er nokkuð frá hennar besta. 17 ára táningur Evrópu- meistari í dýfingum RÚSSNESKA stúlkan Olga Khristoforova, sem er aðeins 17 ára, sigraði nokkuð óvænt í dýfingum kvenna af háum palli á Evrópumótinu I Sevilla á Spáni í gær. Hún var aðeins í fimmta sæti þegar kom að fimmta og lokastökkinu í úrslitunum. Landa hennar, Olshevskaya, var talin sigurstranglegri og hafði for- ystu allt þar til kom að lokastökkinu sem mistókst lyá henni og við það féll hún niður í þriðja sæti. Þýska stúlkan Anika Walter, sem varð önnur á Olympíuleikunum í Atlanta, nældi í silfrið en aðeins munaði 0,15 stigum á henni og Olshevskayu. SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 15 er tækifæri til að komast í sólina á Vikuferðir: 8., 15. og 22. september Miðað við tvo fullorðna í íbúð ú kr 39900 Miðað við fvo fullorðna og ívö börn saman í íbúð Verð frú kr. Innifalið: Flug, gisting, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir flugv.skattar Á Benidorm eru allir gististaðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur staðsettir miðsvæðis eða við ströndina, í hjarta bæjarins - t.d. örstutt í hinn vinsæla GAMLA BÆ. DADfEI AMA ^elgar-°9vikuferðiríseptemberogoktóber E LV IHA íöstudaga og þriðjudaga. Gisting á Citadines Helgarferð 2 ístúdíó, 4 næturverðfrá krJS320 Þriðjud.-föstud., 2 ístúdíó, 3 næturfrá kr.323°° Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar H-STI^ANDBÆRINN - í sept. og okt. Gisting á Gran Sitges hótelinu Helgarferð 2 í stúdíó, kriSjutl .-föstud., 2 í stúdíó, 3 nætur frá kr. 35220 Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og flugv.skattar BARNAAFSLÁTTUR er velttur af ofangreindum verðum AFSLATTUR kr. 4,000. - ef þú framvísar EURO/ATLAS ávísun þinni Pantið í síma FERÐASKRIFSTOFA 552 3200 REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - sími 552-3200 .V _ '£.:~-- YOGASTÖÐIN HEILSUBOT, síðumúia 15, sími 588 5711 Barnshafandi konur: Yogafyrir ykkur. Styrkjandi æfingar, slökun og öndun. Einnig almennir tímar. Handknattleiksdeild Stjörnunnar Þjálfarar Óskar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. áhugasamir vinsamlegast skilið inn umsóknum á afgreiðslu Mbl. merktum: „Stjarnan - 1736“ fyrir kl. 18.00 föstudaginn 22. ágúst. Kaffi- & matarhlaðborð ALLASUNNUDAGA Sumardagskráin 19 9 7 Sunnudaga Kaffihlabborb frá kl. 14-17 og matarhlabborb frá 18:30. Mánudaga, þribjudaga og mibvikudaga Veitingasalir lokabir nema pantab sé fyrir hópa. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga Nýr og spennandi SÉRRÉTTA-SEÐILL oq réttir dagsins. Fimmtudaga og föstudaga er opnab kl. 16, laugardaga og sunnudaga kl. 12. Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 7 935. Boröapantanir í síma 567-2020, fax 587-2337. * ' J Nýtt útbob ríkisvíxla mánudagiim 18. ágúst Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 12. fl. 1997 Útgáfudagur: 19. ágúst 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 19. nóvember 1997, 17. febrúar 1998 og 19. ágúst 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóöum, fjárfestingalánasjóbum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í mebalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, mánudaginn 18. ágúst. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, simi 562 4070.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.